Morgunblaðið - 07.03.1985, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985
PAPPIRSST ATIV
MARGAR GERÐIR
KOMNAR AFTUR
GElSiBl
1x2
27. leikvika — leikir 2. mars 1985
Vinningsröö: 1 21 — 1 X 1 — 1 22 — X2X
1. vinningur: 12 réttir — kr. 300.010,-
650
1115
5388
8737-f
11439-f
15247
15255
36121
15258 49820(4/11)
2. vinningur: 11 réttir, kr. 4.147,*
36199 44049+ 60332+ 85808 95701+ 96974*
36702 45498 60439 87515 96487 165836*+
36937+ 47778 64387 88147+ 96492 Úr 25. viku:
38207+ 48363 64832+ 90337 96817 94716
39197 49583+ 6492+ 91821+ 96905 Úr 26. viku:
40899 53986+ 65969 92109+ 55910* 8171
41642 54317 66237+ 92585 91715* 55277
44046+ 59546 66612 94428+ 91835*
* =2/11
Kærufrestur er tíl 25. mars 1985 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni i
Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til
greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa eö framvísa stofni eöa senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir
lok kærufrests. , ,
GETRAUNIR Iþróttamiöstööinni REYKJAVIK
Alltaf á föstudögum
Litiö um öxl
— í lok kvennaáratugarins
Sex aðilar segja sitt álit.
Konan í auglýsingunum
Launamál kvenna
— hvernig standa þau?
Föstudagsblaðid ergott forskot á helgina
Ameríski
hetjudraumurinn
Hetjan hittir elskuna sína á ný. Glenn Close og Robert Redford í íþrótta-
melódrama Stjörnubíós, The Natural.
Kvikmyndir
Árni Þórarinsson
Stjörnubíó: The Natural -trtr
Bandari.sk. Árgerð 1984. Handrit:
Roger Towne, Phil Dusenberry,
eftir skáldsögu Bernard Malamud.
Leikstjóri: Barry Levinson. Aðai-
hlutverk: Robert Redford, Robert
Duvall, Glenn Close, Kim Basing-
er, Wiiford Brimley, Richard
Farnsworth, Barbara Hershey,
Darren McGavin.
Á eftir Karete Kid kemur
Baseball Bob. Stjörnubíó gerir
það ekki endasleppt við nýjar
amerískar aðsóknarmyndir úr
íþróttaheiminum. Robert Red-
ford, sem ekki hefur tekið að sér
kvikmyndaleik i fjögur ár, eftir
frumraun sína sem leikstjóri í
Ordinary People, velur sér hér,
eins og þar og oft áður, hrein-
ræktað séramerískt verkefni,
beint út úr þjóðarsálinni. The
Natural er merkilega gamaldags
melódrama, dæmigerð Holly-
woodafþreying frá dögum Gary
Cooper og Spencer Tracy, amer-
ísk hetjusaga með góðmennum
og illmennum, hvítum og svört-
um kvenpersónum. Það er ósköp
notalegt að rifja upp þennan
naivisma, þótt maður faíli ekki
beint í stafi.
The Natural er Robert Red-
ford, náttúrubarn í hinni amer-
ísku þjóðaríþrótt baseball,
hornabolta. 1 upphafi er hann
ungur sveitadrengur með stóra
drauma um að verða „bestur".
Mörg ljón eru í veginum eftir því
sem myndin líður í timans rás:
Redford hrökklast af leið þegar
dularfull kona reynir að myrða
hann en snýr svo aftur til leiks
sextán árum síðar og þrátt fyrir
fleiri ljón í líki flagðs undir
fögru skinni, óvandaðs eiganda
keppnisliðsins og aðskiljanlegra
skíthæla annnarra þá kemur
okkar maður, Redford, sér og
sigrar. í lokin leikur annar ung-
ur drengur hornabolta í slow-
motion sveitasælu: draumur
hetjunnar hefur ræst og hann
faðmar framann og lukkuna,
kærustuna tryggu og ungan son.
Ahhhh. Það eru margar
vemmilegar gildrur í þessari
sögu og The Natural dettur í þær
allar. En hún dettur í þær með
nokkrum elegans og biður aldrei
afsökunar á því. Hún hefur nú
ekki alveg efni á því að vera
svona upplitsdjörf. Handritið
þenur sig vítt og breitt án þess
FERÐASKRIFSTOFAN
Reyk|avik
GARDAVATN
[-Si
nii
tmw'/'á
*** VIÐ BJOÐUM I SUMAR BEINT FLUG TIL
TVEGGJA FEGURSTU STAÐA ÍTALÍU.
^mTerra
I nnnaupni 9R 1H1
GARDAVATN:
Allir róma fegurð Gardavafns Þeir sem hrifisl hafa af s'umarhusum
norðar í Evrópu kunna að mela aðstöðuna við Gardavatn Kjörinn
staður til þess að hafa börnin með
Fjölbreyttar skoðunarferðir, t d FENEYJAR, ÓPERAN I VERONA,
FLÓRENS, INNSBRUCK I AUSTURRÍKI o.fl.
ÍTALSKA RIVIERAN:
Vmsælasti ferðamannastaður italiu M|ög góð aðstaða til þess að
iðka sund, brettasiglingar, tenms, bocce og fleiri iþróttir Fjoldi góðra
veitinga- og skemmtistaða, diskótek o.m m ll
Fjölbreyttar skoðunarferðir. t d FLÓRENS, PÍSA, NICE, CANNES,
PORTOFINO, MONACO, MONTE CARLO, KORSÍKA o.fl.
Opnunartimi hjá okkur í TERRU Til þess aö koma til
móts viö þarfir viðskiptavina okkar hofum viö opiö á
fimmtudögum til kl. 19 og a laugardögum kl. 10-12.
GISTING I FYRSTA FLOKKS
ÍBÚÐUM OG HOTELUM
Veró frá kr. 20.400,- '
3 vikur
SERSTAKLEGA HAGSTÆTT VERÐ
HhKlt) SAMAtS OKKAR VFRO OG AMVARRA
Njjir mjóý ahngavertir
Hringiö og faið nanari upplysingar í sima 2 97 40 og 62 17 40