Morgunblaðið - 07.03.1985, Side 39

Morgunblaðið - 07.03.1985, Side 39
Selfoss: MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 39 Lúðrasveit Verkalýds- ins í æfingabúðum Seirossi, 2. mars. ÞAÐ ER nokkuð óvenjulegt að heil lúðrasveit úr höfuðborginni dvelji í æfingabúðum úti á landsbyggðinni, en það gerðu félagar í Lúðrasveit verkalýðsins núna um helgina og dvöldu hér á Selfossi við æfingar einn laugardag frá morgni til kvölds, undir stjórn Ellerts Karlssonar. Þeir félagar æfðu í samkomusal barnaskólans og lofuðu mjög hljómburðinn i salnum, sem þeir sögðu sérlega góðan. Þetta er í annað sinn sem Lúðrasveit verka- lýðsins kemur á Selfoss í æfinga- ferð. Þeir kváðust gera þetta til þess að geta einbeitt sér betur að æfingunum þegar ákveðin verk- efni væru framundan. Þann 30. apríl nk. mun lúðrasveitin halda tónleika í Háskólabíói, sem án efa verður gaman að hlusta á, alla- vega lofuðu lögin á æfingunni hér á Selfossi mjög góðu. En ásamt því að spila hefðbundin lúðra- sveitariög eru þeir félagar með „big band“ og æfa sérstök lög fyrir þann hluta hljómsveitarinnar. Einn lúðrasveitarmanna hafði á orði að Selfyssingar gætu örugg- lega farið að gera út á æfingabúð- ir fyrir lúðrasveitir með þennan góða hljómburð í barnaskóla- salnum. Ekkert skal um það sagt, en víst er að hingað eru allir vel- komnir. Sig. Jóns + Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og jaröarför BJÖRNS ÁRSÆLSSONAR, Bólstaöarhliö 30. Sérstakar þakkir vlljum viö færa starfsliöi deildar l-B á Landakots- spitala fyrir þeirra umhyggju og alúö. Dagný S. Karlsen, Ólafur Björnsson, Steinunn Guöjónsdóttir, Margrét Björnsdóttir, Skúli Thoroddsen Siguröur Björnsson, Nanna Sigurjónsdóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför NÚMA ERLENDSSONAR trésmiðameistara fré Þjóöólfshaga Holtahreppi. Birgir örn Númason, Elísa Erlendsdóttir, Margrét Erlendsdóttir, Þórður Erlendsson. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför móöur minnar, tengdamóöur og ömmu, INGIVEIGAR EYJÓLFSDÓTTUR, Karlagötu 11. Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki öldrunarlækningadeildar Landspitalans, Hátúni 10b, fyrir góöa umönnun i veikindum hennar. Edda Þórarinsdóttir, Gunnar Friöjónsson, Ingiveig Gunnarsdóttir, Þórarinn Gunnarsson, Friöjón Björgvin Gunnarsson. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö viö andlát og útför INGÓLFSJÓNSSONAR fré Seyöisfiröi, Hétúni 4, Reykjavík. Sérstakar þakkir vildum viö færa læknum og starfsliöi öldrunar- lækningadeildar Landspitalans, Hátúni 10b, fyrir frábæra aö- hlynningu. Stefén Mér Ingólfsson, Marfanna E. Franzdóttir, Helga Maria Stefénsdóttir, Jóhannes Sveinn Halldórsson, Ingibjörg St. Hjaltalfn, Sigrún Siguróardóttir, Grétar Snær Hjartarson, Jón Rafnar Sigurösson, Kristin I. Jóhannsdóttir, Erlingur Gunnar Sigurösson, Pirkko Sartoneva. + Þökkum auösýnda samúö og hlýhug vegna andláts og útfarar hjartkærs eiginmanns mins, fóstursonar, fööur, tengdafööur, afa og bróöur, ÁRNA BERGMANNS ÞÓRÐARSONAR, Borgarholtsbraut 83, Kópavogi. Sérstakar þakkir til O. Johnson & Kaaber hf. fyrlr aö heiöra minningu hans svo og tll lækna og hjúkrunarfólks á gjörgæsludeild Borgar- spitalans. Katrin Guögeirsdóttir, Anna Kristin Björnsdóttir, Sveinbjörn Pétursson, Kristbjörn Árnason, Anna Ingibjörg Benediktsdóttir Svanhildur Arnadóttir, Þorvaröur Haraldsson, Þóröur Árnason, Stefania Ólafsdóttir, barnabörn og systkini. Hlýr og litríkur vetur Vertu hlýlega klædd 1 vetur 1 fallegum og hlýjum hnésokkum eða sokkabuxum frá I^PS Fjölmargir klæðilegir litir i Þér líður vel í léQCK *S £ ISLENZK toeðv kKUJi- *»> S'S*" fis*® S&°<Sf?SS %$r Vins 30X’^\\ 3l55/85P*| 31Íi2 5F 6-5 ítaö*eS 16 amle9ast S„nnW'llr' panf t/Aí® T°^ver5. göði* Hagst®" v“Beiidsaia areiöslu“ ásalö- srac /U4RT Vatnagarðar 14 Sími 83188

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.