Morgunblaðið - 07.03.1985, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985
47
Bridgemót
Vals
veröur í Valsheimilinu mánudagana 11.3.
og 18.3. kl. 19.30. Keppnisform er
tvímenningur — skráning hjá húsveröi í
síma: 11134.
Allir velkomnir í endurbyggt Valsheimili.
Aðalstjórn.
Hornið/Djúpið
Hafnarstræti 15
Jazz í kvöld
Guðmundur Ingolfsson pianó, Gudmundur
Steingrimsson trommur, Tomas Einarsson
bassi, Þorleifur Gislason sax.
A TH: Djúpid er opid:
fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöld frá kl. 19—01.
y\OPJJJ-£
Rcstituninl -l’izzcriu
Tískusýning
í kvöld kl. 21.30
Modelsamtökin sýna
Handprjónaðar
peysur í nýjum lit-
um frá Handprjóna-
sambandi íslands.
HÓTEL ESJLI
TISKUSYNING
íslenska ullarlínan 85
Módelsamtökin sýna íslenska
ull ’85 að Hótel Loftleiðum kl.
12.30—13.00 um leið og
Blómasalurinn býöur upp á
gómsæta rétti frá hinu vinsæla
Víkingaskipi meö köldum og
heitum réttum.
I
íslenskur Heimilisiðnaður,
Hafnarstræti 3,
Rammagerðin,
Hafnarstræti 19
I
HÓTEL LOFTLEKMR
FLUGLEIDA HÓTCL
Tonleikar
í kvöld
TIK
tak
smr
Opið frá kl. 10—01.
Miðaverð kr. 300.
Aldurstakmark 18 ár.
P.S.: Hjalti á barnum og
Gunni í dyrunum.
Á fimmtudags- og sunnudagskvöldum
(eins og reyndar öll kvöld) er notaleg
kráarstemmning é efstu hæðinni.
Matur, músík og þægilegheit.
Enginn aðgangseyrir.
-G
?r
^ s tnginn aogan
ynuhóll
SELFOSSI
MeísöluNad á hverjum degi!
Danskennarasamband Islands heldur
sunnudaginn
10. marz nk.
Heimsmeistararnir í suður-amerískum
dönsum, þau Donnie Burns og Gaynor
Fairweather sýna alla suður-amerísku
dansana. Danssýning — Nemendur frá
öllum skólum sambandsins sýna og
börnin fá aö dansa.
Kvöldskemmtun
Heimsmeistararnir sýna og nemendur allra
skóla sambandsins dansa. Ljúffengur kvöld-
veröur veröur framreiddur frá kl. 20.30.
MATSEÐILL
Fordrykkur
Sinnepssteiktur svínahryggur framreiddur með ristuðum an-
anas. gljáðum gulrótum, blómkáli i ostasósu og Robert-sósu.
/s og ávextir með súkkulaðisósu.
Forsala aögöngumiða og borðapantanir fyrir matargesti í Broadway í dag og á
morgun kl. 17—19. Aögöngumiöar gilda sem happdrættismiöar. Missið ekki af
þessu einstæöa tækifæri til aö sjá þaö besta í dansinum í dag.
, jáy Danskennarasamband íslands nsí