Morgunblaðið - 07.03.1985, Side 48

Morgunblaðið - 07.03.1985, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985 A—salur: The Natural ROBEBT RCDFODD From or age of nwxence ccxoes a nero for todoy _ NATUML Ný, bandarlsk stórmynd meó Robert Redtord og Robert Duvall I aðalhlut- verkum. Robert Redford snerl aftur til starfa eftir þríggja ára fjarveru til aó leika aóalhlutveriö I þessari kvikmynd. The Natural var ein vln- sælasta myndin vestan hafs á sióasta árl. Hún er spennandi, rómantisk og i alla staöi frábær. Myndin hefur hlot- iö mjög góöa dóma hvar sem hún hefur veriö sýnd. Leikstjóri Barry Levinson. Aöalhlutverk: Robert Redford, Robert Duvall, Glenn Cloae, Kim Basinger, Richard Famsworth. Handrit: Roger Towne og Phil Dusenberry, gert eftir sam- nefndri verölaunaskáldsögu Bern- ards Malamud. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. □ni POLBYSTERFO | B—aalur KarateKid Sýnd kL S, 7.30 og 10. Hækkaö veró. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁÐHUSTORGI TÓNABÍÓ Sími31182 James Bond myndin Meó ástarkveöju frá Rússlandi (From Russia with Love) Heimsfraag snilldar vel gerö hörkuspennandi James Bond mynd I litum gerö eftir samnefndri sögu lan Flemings. íslenskur texti. Sean Connery, Daniela Bianchi, Robert Shaw. Leikstjóri: Terance Young. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15. Bönniö innan 12 ára. fðBJÁSKÓLABÍI) ' I.^BBcxS S/MI22140 GORKY PARKI Yfirrannsóknarlögreglumaöur I Moskvu óttast afleiöingarnar af rannsókn sinni á moröflækju sem tengist æöstu valdamönnum sovéska rlkisins. Rannsóknin er torvelduö á allan hátt og veröa mannslifin lltils viröi I þeirri spennumógnuöu valdaskák sem spilltir embættismenn tefla til aö verja völd sin og aöstööu innan Kremlarmúra. Aöalhlutverk: Lee Marvin, William Hurt. Leikstjóri: Michael Apted. ialenskur texti-Bönnuö innan 16 ára. SýndkLS. Tónleikarkl. 20.00 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 DRAUMURÁ JÓNSMESSUNÓTT 7. sýn. i kvöld. Uppselt. Hv(t kort gilda. 8. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. AGNES — BARN GUÐS Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. DAGBÓK ÖNNU FRANK Laugardag kl. 20.30. Miövikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. GÍSL Sunnudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Miöasala ( Iðnó kl. 14—20.30. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ KLASSAPÍUR (i Nýlistasafninu). 7. sýn. i kvöld fimmtudag kl. 20.30. 8. sýn. sunnudag kl. 20.30. .Sterk túlkun Ásu allt aö þvi djöfulleg" Mbl. „Spennandi djörf, stóiskemmtileg" Þjóðv. „Áhrifamikiö. Alþýöuleikhúsinu til sóma" DV. „Enn eitt dæmiö um mikinn þrótt i starfi" NT. „Inga Bjarnason (leikstjóri) ein af þessum stóru" EE Útvarpiö. ATH: sýnt i Nýlistasafninu Vatnsstíg. Miöapantanir i sima 14350 allan sólarhringinn Míöasala milli kl. 17-19. BEISK TÁR PETRU VON KANT (á Kjarvalsstööum). Síðasta sýningarvika 49. sýn.i kvöld fimmtudag kl. 20.30. 50. sýn. laugardag kl. 15.00. 51. sýn. sunnudag kl. 16.00 52. sýn. mánudag kl. 20.30. ATH: sýnt á Kjarvalsstöðum. Miðapantanir i sima 26131. ÞJÓÐLEIKHUSID Orösending frá Þjóðleikhúsinu Vegna þings Noröurlandaráös veröur ekki unnt aö opna miöasölu leikhússins fyrr en kl. 16.00. föstudaginn 8. mars. Þjóóleikhúsió HÁDEGISTÓNLEIKAR þriðjud.12. mars kl. 12.15. Anna Júliana Sveinsdóttir og Jónas Ingimundarson pianó- leikari flytja lög eftir Tschaikov- sky og Chopin. Mióasala vió innganginn. Skrúfur á báta og skip Allar stæröir frá 1000—4500 mm og alit að 4500 kíló. Efni: GSOMS—57—F—45 Eöa: GNIALBZ—F—60. Fyrir öll klössunarfélög. Skrúfuöxlar eftir teikningu. \ ^QiuiorOaDBJispfuiir Vesturgötu 1 6, Sími14680. 34. sýn. sunnud. kl. 20.30. Miöapantanir fyrir marz teknar i sima 82 199 a skrifstofutima MIOAPANl ANIR OG UPPLYSINCAR BIÓ GAMI MILLI KL VtSA SÍMI 11475 KO.TMAFA H/TT LdkhÚsið Salur 1 Salur 2 DOLBY STEREO [ Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaðvarö. Forhertir stríðskappar (Inglorious Baatarda) Sýning laugardag kl. 14.00. Miöapantanir allan aólarhringinn i síma 46600. Um LEIKHVSIB Frumsýning: GREYSTOKE ^ hjóöaagan um TARZAN (Grayatoka - Tha Lagand of Tarzan, Lord of fha Apaa) Stórkostlega vel geró og mjög spennandl ný ensk-bandarlsk stór- mynd i litum og Clnemascope. Mynd- in er byggö á hinni fyrstu og sönnu Tarzan-sögu eftir Edgar Rice Bur- roughs. bessi mynd hefur alls staöar veriö sýnd viö óhemju aösókn og hlotiö einróma lof, enda er öll gerö myndarinnar ævintýralega vel af hendi leyst. Aöalhlutverk: Christop- her Lambort, Ralph Richardson, Andie MacDowell. íslenskur texf i. Æsispennandi striösmynd I litum. Aðalhlutverk: Bo Svenson, Frod Williamson. ial. taxti. Bönnuö innan 16 éra. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 Frumsýning á hinni heimsfrægu músfkmynd: Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. IMÝ SPARIBÓK MEÐ SÉRV0XTUM BLIN/\I)ARBANKINN TRAUSTUR BANKI Bachelor Party Splunkunýr geggjaöur farsi geröur af framleiöendum „Police Academy* Aö ganga I þaö heilaga er eitt. . . en sólarhringurinn fyrir balliö er allt annaö, sérstaklega þegar bestu vinirnir gera allt til aö reyna aó freista þin meö heljar mikilli veislu, lausa- konum af léttustu gerö og glaum og gleöi. Bachelor Party („Steggja- parti') er mynd sem slær hressilega I gegnlll Grinararnir Tom Hanka, Adrian Zmed, William Tappor, Tawny Kitaen og leikstjórinn Naal laraal sjá um fjöriö. íslentkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Ný amerisk stórmynd um kraftajötuninn Conan og ævlntýrl hans I leit aö hinu dulartulla horni Dagoths. Aöalhlutverkiö leikur vaxtarræktartrölliö Arnofd Schwarz- enegger ásamt söngkonunni Graco Jonaa. Sýnd kl. 5,7,9,og 11. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. Vinsamlaga atsakiö aökomuna aö bióinu, an vió erum aó byggja. templarahöllin IiríKSGÖTU 5-SlMI 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.