Morgunblaðið - 07.03.1985, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1985
Hinn mjög svo leikreyndi fyrirliöi Tottenham, Steve Perryman, skoraöi
sjálfsmark í gœrkvöldi er Tottenham tapaöi 0—1 fyrir Real Madrid í
UEFA-keppninni.
Markamaöurinn
hetja leiksins
FRÖNSKU meistararnir Bordeaux
geröu jafntefli viö sovéska liöiö
Dnepropetrovsk, 1—1, í Evrópu-
keppni meistaraliöa sem fram fór
í Bordueaux í Frakklandi í gær-
kvöldi.
Frakkarnir sóttu án afláts í fyrri
hálfleik en vörn Sovétmanna var
vel á verði, svo og markmaður
liösins Krakovski sem varöi oft frá-
bærlega. Frakkar skoruöu mark
sitt á 10 mínútu og var þar aö verki
Bernard Lacombe.
Rétt fyrkr leikhlé tókst Liutii aö
jafna metin eftir mistök í vörn
Bordeaux.
Frakkarnir sóttu einnig án afláts
í síðari hálfleik og má segja aö
leikurinn hafi fariö aö mestu fram á
vallarhelmingi Dnepropetrovsk.
En allt kom fyrir ekki hjá þeim
félögum Alain Giresse og Jean
Tigana sem áttu mörg hættuleg
færi. Markamaöurinn Krakovski
var svo sannarlega maöur leiksins
og bjargöi ööru stiginu fyrir Sovét-
menn.
Man. Utd. marði sigur
Manchester United sigraöi
Videoton frá Ungverjalandi í
UEFA-keppninni meö einu marki
gegn engu á Old Trafford í gær-
kvöldi. Þaö var framherjinn Frank
Stapleton sem skoraói sigurmark
United á 61. mínútu leiksins.
Mark Hughes skoraði mark fyrir
United á 14. mínútu sem var rétti-
lega dæmt af vegna rangstööu.
Á 36. mínútu braut Laszlo Disztl
illa á Frank Stapleton inni i vítateig
Ungverja en ekkert var dæmt,
margir vildu meina aö þá heföi
dómari leiksins átt aö dæma víta-
spyrnu.
Mark United kom eins og áöur
segir á 61. mínútu. Þaö var Gord-
Inter Milan
vann Köln
INTER Milan sigraöi Köln frá
Vestur-Þýskalandi meö einu
marki gegn engu í fyrri leik lið-
anna I UEFA-keppninni sem fram
fór í Mílanó. Áhorfendur voru
80.000.
Franco Causio, 36 ára gamall,
skoraöi sigurmark Milan á 55. min-
útu meö góöu skoti frá vítateig eft-
ir hornspyrnu.
Köln átti meira í fyrri hálfleiknum
og átti þá þrjú góö marktækifæri
sem fóru forgöröum.
í síöari hálfleik snerist dæmið
viö, þá uröu leikmenn Inter Milan
aögangsharöari og uppskáru þá
eina mark leiksins.
Aöstæöur í Mílanó til aö leika
knattspyrnu voru ekki mjög góöar
þar sem völlurinn var mjög blautur
og erfiöur.
on Strachan sem gaf vel fyrir
markiö og Stapleton stökk hæst
allra og skallaöi örugglega í netiö.
Manchester United var mun
betra liöiö í þessum leik og var
varla hægt aö tala um marktæki-
færi hjá Videoton, þaö var þá helst
hætta á marki þegar varnarmaöur-
inn Paul Machrath var nærri búinn
aö gera sjálfsmark.
Gray meö
þrennu
Everton vann stórsigur, 3—0, á
hollenska liöinu Fortuna Sittard í
gærkvöldi í Evrópukeppni bik-
arhafa. Eftir aö staóan í hálfleik
haföi veriö 0—0 var þaö Andy
Gray sem fór á kostum í síóari
hálfleik og skoraöi þrennu. Andy
Gray skoraöi fyrsta markiö á 48.
mínútu, annað á 74. mínútu og
mínútu síóar bætti hann þriöja
marki sínu vió, fagnaöarlæti
hinna 28.000 áhorfenda voru gíf-
urleg þegar Gray innsiglaði sigur-
inn með þriója markinu og kom
Everton mjög líklega áfram í
keppninni.
Gautaborg
tapaði heima
IFK Gautaborg tapaói i gærkvöldi
1—0 fyrir gríska liöinu Panathina-
ikos í Evrópukeppni meistaraliða.
Leikur liöanna fór fram í Gauta-
borg. Eina mark leiksins kom á
49. mínútu. Gn'ska lióiö skoraöi úr
vítaspyrnu.
Fyrsta tap Tottenham á
heimavelli í Evrópukeppni
— Steve Perryman gerði sjálfsmark
LOKS kom aö því. Tottenham
sem aldrei hefur tapað á heima-
velli sínum í Evrópukeppninni í
knattspyrnu varö aó sætta sig viö
0—1-tap í gærkvöldi fyrir Real
Madrid. Og þaó var sárt aó tapa
þeim leik. Enginn annar en hinn
leikreyndi fyrirliöi Steve Perry-
man skoraöi sjálfsmark á 14.
mínútu leiksins.
Real Madrid hefur tapaö öllum
útileikjum sínum í keppninni til
þessa, en vann nú sinn fyrsta sigur
á útivelli í UEFA-keppninni. Hins
vegar hefur Real Madrid unniö alla
heimaleiki sína mjög örugglega og
því er nokkuð víst aö Tottenham
hefur á brattann aö sækja.
Real Madrid náöi góöri sókn á
14. mínútu. Uli Stelike byggói vel
upp, gaf síöan vel út á kantinn og
síöan kom góö fyrirgjöf. Boltinn fór
i hnéö á Perryman og þaöan rak-
leiöis í netiö framhjá Ray Clem-
ence, markveöri Tottenham sem
var aö leika sinn 102. leik í Evrópu-
leik félagsliöa sem er Evrópumet.
Mark þetta kom eins og þruma
úr heiöskíru lofti fyrir 40 þúsund
áhorfendur og leikmenn Totten-
ham. Litlu munaöi þrem mínútum
síöar aó Real Madrid bætti ööru
marki viö. Vörn Tottenham svaf á
veröinum en Clemence bjargaöi
naumlega.
Real Madrid þótti betra liðiö í
leiknum og aöeins stórgóö mark-
varsla hjá Ray Clemence kom i veg
fyirr aö þeir skoröuöu fleiri mörk.
BAYERN MUnchen vann Roma í
gærkvöldi, 2—0, í Evrópukeppni
bikarhafa. Leikur lióanna fór fram
í MUnchen. Staóan í hálfleik var
1—0 fyrir Bayern.
Þaö var fyrirliöi Bayern, Klaus
Augenthaler, sem skoraöi fyrra
mark Bayern á 44. mínútu. Klaus
skoraöi meö þrumuskoti af 25
metra færi. Mark hans var eins og
þau gerast glæsilegust. Skot hans
fór eins og elding fram hjá vörninni
og markverðinum og alveg upp í
samskeytin á markinu. Höness
skoraói svo síðara markió af fimm
Liöin í gærkvöldi voru þannig skip-
uö:
Tottenham: Kaj Clemence, Stere Perrjmnn,
(í«ry Steveiis, Paul Miller, (liris Hughton, Milte
Hazard, (>lenn Hoddle, Tony Gahin, John ( hi-
edozie, Mark Falco, (>arth ('rooks.
Real Madrid: Mif(uel Angel, Miguel Chendo,
Jose Camacho, Uli Stielike, Manuel Sanchis,
Jose Salffureo, Santos, Michel, Kicardo Gallego,
Emilio Butragueno, Jorge Valdano.
metra færi á 77. mínútu og innsigl-
aöi sigurinn.
Bayern-liöiö lék betur í gær-
kvöldi og veröskuldaöi jafnvel
stærri sigur. Áhorfendur voru
rúmlega 70 þúsund á ólympíuvell-
inum.
Liðin voru þannig skipuð.
Miinchen — Jean-Marie Pfaff, Klaus Aug-
enthaler, Dremmler, Eder, Holger Willmer,
Norbert Ncahtweih, Lothar Matthaeus, Soeren
Lerby, Reinhold Mathy, Rolf Wohlfarth og Diet-
er Höness.
Roma — Franco Tancredi, Ubaldo Kighetti,
Emidio Oddi, Dario Bonetti, Sebastiano Nela,
Carlo Ancelotti, (iiannino Giannini, Toninho
Cerezo, Domenico di (’jtrlo, Oddacre Chierico og
Roberto Pruzzo.
Bayern hafði betur
og vann Roma 2—0
HK og Fram 20:20
FRAMMARAR tryggöu sér í gær-
kvöldí fyrsta sætið í deildar-
keppni annarrar deildar er þeir
geröu jafntefli viö HK í íþrótta-
húsi Digranesskóla. Leikurinn var
mjög jafn og spennandi og úrslit-
in réöust ekki fyrr en á lokasek-
úndunum, þá fengu HK-menn
vítakast sem Björn Björnsson
skoraói úr og jafntefli þar meö,
20—20. Bæói liðin koma til meö
aö leika í úrslitakeppninni en auk
þeirra leika þar KA sem hlaut 22
stig og Haukar sem hlutu 14 stig.
Eins og fyrr segir var leikurinn
jafn, en greinileg taugaspenna var
meðal leikmanna. HK var yfir
fyrstu mínúturnar en um miöjan
hálfleikinn náöu Frammarar aö
jafna, staöan 5—5. Síöan var jafnt
á öllum tölum, en HK náöi aö kom-
ast yfir rétt fyrir hlé og staöan
9—8 fyrir þá.
Seinni hálfleikurinn var enn jafn-
ari en sá fyrri, jafnt var á öllum
tölum, en Frammarar þó alltaf fyrri
til aö skora. HK-menn voru þó alls
ekki á því aö gefa Frömmurum sig-
urinn eftir og meö mikilli baráttu
tókst þeim aö ná ööru stiginu, en
tæpara mátti þaó ekki standa.
Björn jafnaöi úr vítinu þegar aö-
eins 10 sekúndur voru eftir.
Eftir leikinn sagöi Kolbeinn And-
résson liösstjóri HK að ekkert ann-
aö kæmi til greina en efsta sætiö í
úrslitakeppninni og þar meö sæti í
fyrstu deild á næsta vetri.
Bestu menn Fram voru Óskar i
markinu, Dagur og Egill. Hjá HK
var Björn bestur ásamt Ólafi Pét-
urssyni.
Mörk Fram: Egill Jóhannesson
4, Dagur Jónasson, Hermann
Björnsson, Óskar Þorsteinsson og
Agnar Sigurösson 3 hver, Tryggvi
Tryggvason, Brynjar Stefánsson,
Erlendur Davíösson og Jón Árni
eitt hver.
Mörk HK: Björn Björnsson 9,
Ársæll 5, Jón Einarsson, Ragnar
Ólafsson og Rúnar Einarsson tvö
hver.
piorpmnltlnMð_
mm
• Egill Jóhannesson, Fram, skorar hér hjá HK í leiknum í gærkvöldi
en jafntefli varö 20—20 í fjörugum leik. Lengst til hægri má sjá Björn
Björnsson reyna aö stööva Egil.
18 ára austurrísk
stúlka sigrar í bruni
KATRIN Gutensohn, 18 ára stúlka
frá Austurríki sem vann silfur-
verólaunin í bruni á heimsmeist-
aramótinu í Bormio á dögunum,
sigraöi á laugardaginn í sinni
fyrstu keppni í heimsbikarkeppn-
inni er hún náói besta tímanum í
brunkeppni sem fram fór í
Bandarikjunum.
Gutensohn kom nokkuö á óvart
meö þessum sigri sínum í Colora-
do og sýnir best aö þaö var ekki
heppni aö hún varö önnur í Bormio
eins og margir vildu meina. Hún
var hálfri sekúndu á undan Brig-
ette Oertli frá Sviss sem vari
ööru sæti á tímanum 1:48,43 mi
útum, þriöja varö landa henr
Maria Walliser, hún fór brautina
1:48,57 mín.
Kanadískar stúlkur komu
næstu tveimur sætum, þaö vo
þær Laurie Graham og Kan
Stemmle sem fengu tímai
1:48,77 og 1:48,87 mín.
Michela Figini sem er efst :
stigum í heimsbikarkeppni kveni
varö fyrir óhappi í brunbrautinni:
féll og varð þar meö úr leik.