Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 7 1 Úr sýningu Herranætur á Náðarskotinu í Broadway. Leikritið gerist í maraþondanskeppni í Bandaríkjunum á tímum kreppunnar miklu. Morgunblaðið/RAX Náðarskotið frumsýnt í Broadway Herranótt Menntaskólans í Reykjavík frumsýndi leikritið Náðarskotið á skemmtisUðnum Broadway í gærkvöldi. Leikritið er eftir Bandaríkjamanninn Hor- ace McCoy, en íslenska þýðingu gerði Karl Ágúst Úlfsson. A frummálinu heitir verkið „They Shoot Horses Don’t They?“ og muna eflaust margir eftir Jane Fonda í aðalhlutverkinu í samnefndri kvikmynd. Um fimmtíu manns taka þátt í sýningu Herranætur, þar af þrjátíu leikendur og tíu manna hljómsveit. En umgjörð leikritsins er maraþondanskeppni í Banda- ríkjunum á kreppuárunum og þótti því vel til fundið að sýna það á skemmtistaðnum Broadway. Leikstjóri er Viðar Eggertsson. Heimir Fannar, doktor í varma- fræði. Doktor í varmafræði HEIMIR Fannar varði doktorsrit- gerð í varmafræði við Strathdyde- háskólann í Skotlandi hinn 10. október 1984. Doktorsritgerð Heimis nefnist „Condensation of Vapour Bubbles in Immiscible Liquids" og er til- gangur rannsóknarinnar sá að skapa grundvöll hönnunar varma- skipta í orkuverum, olíuhreinsi- stöðvum o.fl. Heimir Fannar lauk háskóla- námi í vélaverkfræði frá Háskóla íslands árið 1975 og M.sc.-gráðu frá University of Strathclyde árið 1976 með ritgerð sem nefndist „Flow Patterns in Large Diameter Ducts". Hann hefur verið í fullu starfi síðastliðin fimm ár sem yf- irmaður prófunardeildar (Test Section) hjá Howden Compressors Ltd. í Glasgow. Heimir er fæddur í Reykjavík 26. desember 1951. Foreldrar hans eru hjónin Hanna Aðalsteinsdótt- ir og Valur Fannar gullsmiður. (FrélUtilkynning) Húsavík: Afli lélegur og stærstu bátarn- ir leita á önnur mið llÚHavík. 12. mars. VINNA hófst í gær hjá Fiskiðju- samlagi Húsavíkur eftir stöðvun- ina vegna verkfalls á fiskiskipa- flotanum. Bolfiskafli var góður í janúarmánuði en síðan verkfall- inu lauk hefur hann verið lélegur og afleiðingar þess orðið þær að þrír stærstu bátarnir eru farnir vestur á Snæfellsnes til útgerðar þaðan eftir að fréttir bárust af góðum afla þar. Rækjuafli er góð- ur eins og verið hefur undanfarið. Fréttaritari EDITHPIAF AAKUREYRl Leikhúsferö til Akureyrar felur í sér flug og gistingu í tvær nætur á hóteli, aðgöngumiða á söngleikinn Edith Piaf og glæsilegan kvöldverð í Sjallanum, Smiðjunni eða Laxdalshúsi. Farþegum í leikhúsferð Flugleiöa er auk þess boðið á dansleik í Sjallanum víðfræga. Þá geta þeir sem óska fengið ódýran bilaleigubíl og ekiö um bæinn og nágrenni hans. LEITIÐ FREKARI UPPLYSINGA A SÖLUSKRIFSTOFUM FLUGLEIÐA. HjA UMBODSMÖNNUM OG FERÐA SKRIFSTOFUM. FLUGLEIDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.