Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 61 HSÍ-menn á faraldsfæti: Bogdan til Póllands og Jón í Sviss Pólsk yfirvöld hafa enn ekki, eins og komiö hefur fram í Morg- unblaöinu, gefiö svar varöandi fyrírspurn Handknattleikssam- bandsins, hvort Bogdan Kow- alczyk, landsliösþjálfari, fái áframhaldandi starfsleyfi hér á landi. Bogdan hélt í gær til Pól- lands til aö reyna aö flýta fyrir afgreiðslu málsins. Þaö var flugfélagiö Arnarflug sem ákvaö aö bjóöa Bogdan til Póllands, HSÍ og honum sjálfum algjörlega aö kostnaöarlausu. Hann hélt utan í gærmorgun til Amsterdam og fór þaöan beint til Varsjár. Bogdan kemur aftur hingaö til lands annaö kvöld. Þá má geta þess aö Jón Hjalta- lín Magnússon fer utan árla i dag, áleiöis til Bern í Sviss, þar sem hann veröur viöstaddur dráttinn í riöla fyrir A-heimsmeistarakeppn- ina í Sviss á næsta ári. Dregiö verður i keppnina á morgun, fimmtudag. Trimmað í frítímanum: Orvunaræfingar á vinnustööum Eitt af meginverkefnum íþróttasambands íslands er aó örva alla landsmenn til aukinnar líkamsræktar og útivistar. Tals- veröur árangur hefur oröiö af þessu starfi, þótt enn sé margt ógert. Sérstök nefnd, trimm- nefnd, vinnur að þessum málum og hefur gert sl. 10 ár. Meöal verkefna núverandi trimmnefndar er aö ná samstarfi viö stjórnendur og starfsmannafé- lög stofnana og fyrirtækja um aö starfsfólkiö stundi trimm í frítíman- um og þar sem aöstaða er til aö starfsfólki veröi gefinn kostur á léttum örvunaræfingum á vinnu- staö í stuttum hléum. Sem liö í þessu verkefni höfum viö í hyggju aö efna til námskeiös fyrir væntanlega leiöbeinendur í al- menningsíþróttum, trimmi. Nám- skeiðiö veröur í gistihúsinu viö Bláa lóniö, Svartsengi 15.—17. mars nk„ þar sem öll aöstaöa er mjög ákjósanleg. Kostnaöur er kr. 3.000 per mann. Innifaliö í þvi er fæöi, gisting, kennsla og kennslu- gögn. Markmiö námskeiösins er aö veita þátttakendum undirstööu- jjekkingu til þess aö leiöbeina og stjórna örvunaræfingum á vinnu- stað og/eöa í frítímum svo þeir séu hæfir til aö hvetja starfsfélaga sína til frekari heilsuræktar og geti bent á leiðir í þvi sambandi. Kennarar námskeiösins veröa íþróttakennara og/eöa sjúkraþjálf- arar auk sérfræöinga sem halda fyrirlestra. Hugmyndin er sú aö fyrirtæki og/eöa stofnanir hvetji áhugasamt starfsfólk sitt til þess aö sækja námskeiöið og jafnvel greiöi kostnaö þess, meö þaö i huga aö sá hinn sami stjórni svo örvunaræfingum á vinnustaö, endurgjaldslaust, öllum til ánægju og hagsbóta. Væntanlegir þátttakendur þurfa aö hafa áhuga á almenningsiþrótt- um, hafa hæfileika til stjórnunar, hafa náö 18 ára aldri og vera heilsuhraustir. Innritun og upplýsingar á skrifstofu ISÍ. (Fréttalilkynning M Trimmnafnd fsi.) Bikarkeppni KKÍ: Úrvalsdeildar- liðin í úrslit? DREGIÐ hefur veriö í undanúrslit bikarkeppni Körfuknattleikssam- bands íslands og leika þar ann- ars vegar Haukar og Fram í Hafn- arfirði og hins vegar KR og ÍBK í Reykjavík. Úrvalsdeildarliöin tvö mætast sem sagt ekki og veröur aö teija líklegra en hitt aö þau mætist þvi í úrslitaleiknum, þó allt geti vissulega gerst. Leikir þessir fara fram síðar í mánuöin- um, um helgina 23.til 25. marz. Ekki hefur veriö ákveöinn nánari leiktími. Getrauna- spá MBL. I Sunday Mirror Sunday Paopta I I I ■s í 1- 1 SAMTALS 1 X 2 Aston Villa — Everton 2 2 2 X 2 1 1 1 4 Liverpool — Tottenham X X 1 1 1 1 4 2 0 Newcastle — Coventry 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Norwich — Sunderland 1 1 X 1 X 1 4 2 0 Nott’m Forest — W.B.A. 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Q.P.R. — Ipswich X 1 1 1 X 1 4 2 0 Watford — Chelsea X 1 X 1 X X 2 4 0 Blackburn — Birmingham 1 X X 1 X X 2 4 0 Brighton — Oxford X X 2 X X X 0 5 1 Grimsby — Portsmouth 2 1 2 X X X 1 3 2 Middlesbro — Sheff. Utd. 1 1 1 2 X 2 3 1 2 Wimbledon — Hudd’field 1 1 1 1 1 1 6 0 0 • Sigurvegarar á Landsbankamótinu, 5. bekkur E.B. úr Seljaakóla, meö verölaunagripinn sem Lands- bankinn gaf. Nöfn piltanna eru frá vinstri: Óskar Sveinsson, Halldór Jónsson, Atli Már Sigurjónsson, Tómas Ragnarsson, Brynjar Sigurösson, Otti Þór Kristinsson, Hilmar Jónsson, Ólafur Þór Arason, Ómar Gylfason og Dagur Halldórsson. Lengst til vinstri er útibússtjóri Landsbankans í Breiöholti, Bjarni Magnússon. Myndabrengl leiörétt Myndabrengl varð í blaöinu f gær, bæöi meö frásögn af Landabankamóti ÍR í körfu- knattleik fyrir 11 ára bekki grunnskólanna í Breiöholti, og með frásögn af úrslitakeppni 2. flokks karla i handknattleik. Myndin hér aö ofan er af sigur- vegurum I körfuknattleiksmót- inu — og aö neöan eru fjór- menningarnir úr Víkingi, Stjörn- unni og FH. Myndir af þeim brengluðust viö vinnslu blaös- ins í gær. Beöist er velviröingar á þessum leiöinlegu mistökum. • Benedikt Sveinsson, fyrirliöi Víkings. • Karl Þráinsson, leik maöur Víkings. • Óskar Þór Ár- mannsson, fyrirliöi FH. • Skúli Gunnsteinsson, fyrirliöi Stjörnunnar. Klassískt kvöld í Arnarhóli í kvöld Marakvartettinn leikur kammertónlist undir borðhaldi. NÝR, STÓRKOSTLEGUR SÉRRÉTTASEÐILL í KONÍAKSSTOFUNNI Eftir ljúffengan kvöldverð er notalegt að setjast í Koníaksstofuna og hlusta á fallegan söng Sigurðar Péturs Bragasonar. Sigurður hóf söngnám hjá Rut Magnússon í Tónlistar- skólanum í Reykjavík. Þaðan lauk hann tónlistarkenn- araprófi ’78. Hann stundaði nám hjá Sigurði Björnssyni og Magnúsi Jónssyni í Söngskólanum í Reykjavík og lauk þaðan 8. stigs prófi. Frá ’83 hefur Sigurður verið við nám á Ítalíu hjá Pier Miranda Feraor. Undirleikari er Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Vinsamlegast pantið borð tímanlega. Með ósk um ad þið eigið ánœgjulega kvöldstund. ARNARHÓLL Á horni Hverfisgötu og Ingólfssínetis. Boróapantanir í shna 18833.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.