Morgunblaðið - 13.03.1985, Page 61

Morgunblaðið - 13.03.1985, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 61 HSÍ-menn á faraldsfæti: Bogdan til Póllands og Jón í Sviss Pólsk yfirvöld hafa enn ekki, eins og komiö hefur fram í Morg- unblaöinu, gefiö svar varöandi fyrírspurn Handknattleikssam- bandsins, hvort Bogdan Kow- alczyk, landsliösþjálfari, fái áframhaldandi starfsleyfi hér á landi. Bogdan hélt í gær til Pól- lands til aö reyna aö flýta fyrir afgreiðslu málsins. Þaö var flugfélagiö Arnarflug sem ákvaö aö bjóöa Bogdan til Póllands, HSÍ og honum sjálfum algjörlega aö kostnaöarlausu. Hann hélt utan í gærmorgun til Amsterdam og fór þaöan beint til Varsjár. Bogdan kemur aftur hingaö til lands annaö kvöld. Þá má geta þess aö Jón Hjalta- lín Magnússon fer utan árla i dag, áleiöis til Bern í Sviss, þar sem hann veröur viöstaddur dráttinn í riöla fyrir A-heimsmeistarakeppn- ina í Sviss á næsta ári. Dregiö verður i keppnina á morgun, fimmtudag. Trimmað í frítímanum: Orvunaræfingar á vinnustööum Eitt af meginverkefnum íþróttasambands íslands er aó örva alla landsmenn til aukinnar líkamsræktar og útivistar. Tals- veröur árangur hefur oröiö af þessu starfi, þótt enn sé margt ógert. Sérstök nefnd, trimm- nefnd, vinnur að þessum málum og hefur gert sl. 10 ár. Meöal verkefna núverandi trimmnefndar er aö ná samstarfi viö stjórnendur og starfsmannafé- lög stofnana og fyrirtækja um aö starfsfólkiö stundi trimm í frítíman- um og þar sem aöstaða er til aö starfsfólki veröi gefinn kostur á léttum örvunaræfingum á vinnu- staö í stuttum hléum. Sem liö í þessu verkefni höfum viö í hyggju aö efna til námskeiös fyrir væntanlega leiöbeinendur í al- menningsíþróttum, trimmi. Nám- skeiðiö veröur í gistihúsinu viö Bláa lóniö, Svartsengi 15.—17. mars nk„ þar sem öll aöstaöa er mjög ákjósanleg. Kostnaöur er kr. 3.000 per mann. Innifaliö í þvi er fæöi, gisting, kennsla og kennslu- gögn. Markmiö námskeiösins er aö veita þátttakendum undirstööu- jjekkingu til þess aö leiöbeina og stjórna örvunaræfingum á vinnu- stað og/eöa í frítímum svo þeir séu hæfir til aö hvetja starfsfélaga sína til frekari heilsuræktar og geti bent á leiðir í þvi sambandi. Kennarar námskeiösins veröa íþróttakennara og/eöa sjúkraþjálf- arar auk sérfræöinga sem halda fyrirlestra. Hugmyndin er sú aö fyrirtæki og/eöa stofnanir hvetji áhugasamt starfsfólk sitt til þess aö sækja námskeiöið og jafnvel greiöi kostnaö þess, meö þaö i huga aö sá hinn sami stjórni svo örvunaræfingum á vinnustaö, endurgjaldslaust, öllum til ánægju og hagsbóta. Væntanlegir þátttakendur þurfa aö hafa áhuga á almenningsiþrótt- um, hafa hæfileika til stjórnunar, hafa náö 18 ára aldri og vera heilsuhraustir. Innritun og upplýsingar á skrifstofu ISÍ. (Fréttalilkynning M Trimmnafnd fsi.) Bikarkeppni KKÍ: Úrvalsdeildar- liðin í úrslit? DREGIÐ hefur veriö í undanúrslit bikarkeppni Körfuknattleikssam- bands íslands og leika þar ann- ars vegar Haukar og Fram í Hafn- arfirði og hins vegar KR og ÍBK í Reykjavík. Úrvalsdeildarliöin tvö mætast sem sagt ekki og veröur aö teija líklegra en hitt aö þau mætist þvi í úrslitaleiknum, þó allt geti vissulega gerst. Leikir þessir fara fram síðar í mánuöin- um, um helgina 23.til 25. marz. Ekki hefur veriö ákveöinn nánari leiktími. Getrauna- spá MBL. I Sunday Mirror Sunday Paopta I I I ■s í 1- 1 SAMTALS 1 X 2 Aston Villa — Everton 2 2 2 X 2 1 1 1 4 Liverpool — Tottenham X X 1 1 1 1 4 2 0 Newcastle — Coventry 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Norwich — Sunderland 1 1 X 1 X 1 4 2 0 Nott’m Forest — W.B.A. 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Q.P.R. — Ipswich X 1 1 1 X 1 4 2 0 Watford — Chelsea X 1 X 1 X X 2 4 0 Blackburn — Birmingham 1 X X 1 X X 2 4 0 Brighton — Oxford X X 2 X X X 0 5 1 Grimsby — Portsmouth 2 1 2 X X X 1 3 2 Middlesbro — Sheff. Utd. 1 1 1 2 X 2 3 1 2 Wimbledon — Hudd’field 1 1 1 1 1 1 6 0 0 • Sigurvegarar á Landsbankamótinu, 5. bekkur E.B. úr Seljaakóla, meö verölaunagripinn sem Lands- bankinn gaf. Nöfn piltanna eru frá vinstri: Óskar Sveinsson, Halldór Jónsson, Atli Már Sigurjónsson, Tómas Ragnarsson, Brynjar Sigurösson, Otti Þór Kristinsson, Hilmar Jónsson, Ólafur Þór Arason, Ómar Gylfason og Dagur Halldórsson. Lengst til vinstri er útibússtjóri Landsbankans í Breiöholti, Bjarni Magnússon. Myndabrengl leiörétt Myndabrengl varð í blaöinu f gær, bæöi meö frásögn af Landabankamóti ÍR í körfu- knattleik fyrir 11 ára bekki grunnskólanna í Breiöholti, og með frásögn af úrslitakeppni 2. flokks karla i handknattleik. Myndin hér aö ofan er af sigur- vegurum I körfuknattleiksmót- inu — og aö neöan eru fjór- menningarnir úr Víkingi, Stjörn- unni og FH. Myndir af þeim brengluðust viö vinnslu blaös- ins í gær. Beöist er velviröingar á þessum leiöinlegu mistökum. • Benedikt Sveinsson, fyrirliöi Víkings. • Karl Þráinsson, leik maöur Víkings. • Óskar Þór Ár- mannsson, fyrirliöi FH. • Skúli Gunnsteinsson, fyrirliöi Stjörnunnar. Klassískt kvöld í Arnarhóli í kvöld Marakvartettinn leikur kammertónlist undir borðhaldi. NÝR, STÓRKOSTLEGUR SÉRRÉTTASEÐILL í KONÍAKSSTOFUNNI Eftir ljúffengan kvöldverð er notalegt að setjast í Koníaksstofuna og hlusta á fallegan söng Sigurðar Péturs Bragasonar. Sigurður hóf söngnám hjá Rut Magnússon í Tónlistar- skólanum í Reykjavík. Þaðan lauk hann tónlistarkenn- araprófi ’78. Hann stundaði nám hjá Sigurði Björnssyni og Magnúsi Jónssyni í Söngskólanum í Reykjavík og lauk þaðan 8. stigs prófi. Frá ’83 hefur Sigurður verið við nám á Ítalíu hjá Pier Miranda Feraor. Undirleikari er Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Vinsamlegast pantið borð tímanlega. Með ósk um ad þið eigið ánœgjulega kvöldstund. ARNARHÓLL Á horni Hverfisgötu og Ingólfssínetis. Boróapantanir í shna 18833.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.