Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 í DAG er miðvikudagur 13. mars, sem er 72. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.11 og síö- degisflóð kl. 23.47. Sólar- upprás í Rvík. kl. 7.53 og sólarlag kl. 19.23. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.37 og tungliö í suöri kl. 7.08. (Almanak Háskóla islands.) Snú þér til mín og ver mér náðugur, ein* og ákveöiö er þeim er elska nafn þitt. KROSSGÁTA 2 3 8 9 □2E " ■ 112 13 15 LÁRÉTT: 1. draga, 5. Ijód, 6. kvísl, 7. h«H>, 8. vlfrar, 11. njór, 12. iðn, 14. skriðdýr, 16. nnglar. LÓÐRÉÍT: 1. óhrjáleg, 2. f munni, 3. skel, 4. birkikjarr, 9. stjórna, 10. mjög, 13. mergd, 15. ósamsUeóir. LAIISN SÍDlISrU KROSSGÁTU: LÁRÍTT: 1. nálsgt, 5. sA, 6. skrapa, 9. tía, 10. úl, II. rl, 12. kal, 13. ðldu, 15. óra, 17. daufur. LÓÐRÉTT: 1. náströnd, 2. Isra, 3. sóa, 4. tralla, 7. kfll, 8. púa, 12. kurf, 14. dóu, 16. au. ÁRNAÐ HEILLA /?/k ára afmæli. Næstkom- OU andi föstudag, 15. mars, verða sextugar tvíburasysturn- ar Guðbjörg og Margrét Ám- undadætur á Minna-Núpi í Gnúpverjahreppi. FRÉTTIR I FYRRINÓTT snjóaði hér í Reykjavík í eins stigs frosti og mældist úrkoman 6 millim. sagði Veðurstofan í gærmorgun, en þá spáði hún heldur kólnandi veðri á landinu. Norðlæg átt taki nú við af umhleypingunum. Mest frost á láglendi um nóttina var norður á Raufarhöfn og á Heiðarbæ var 6 stiga frost á þessum veðurathugunarstöðv- um. Mest hafði úrkoman mælst á Hornbjargi um nóttina og var 8 millimetrar. Þess var svo getið að ekki befði sést til sólar í Reykjavík í fyrradag. STARF aldraðra í Hallgríms- kirkju. Á morgun, fimmtudag, verður opið hús f safnaðar- heimilinu frá kl. 14.30 (Iðn- skólamegin). Safnaðarsystir. HÚSMÆÐRAFÉL Reykjavíkur efnir til sýnikennslu í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30, í félags- heimili sínu, Baldursgötu 9. Þar sýnir Dröfn Farestveit matreiðslu á Peking-önd. KATTAVINAFÉL efnir á laug- ardaginn kemur til flóamark- aðar og basars á Hallveigar- stöðum og hefst hann kl. 14. Ágóði rennur til bygginga- framkvæmda félagsins. FÓSTUMESSUR BÚSTAÐAKIRKJA: Helgistund á föstu í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Að lok- inni messu verður fram haldið umræðum um Lima-skýrsluna í safnaðarheimilinu. Frummæl- andi verður dr. Einar Sigur- björnsson. Kvöldbænir í kirkj- unni alla virka daga föstunnar nema miðvikudaga kl. 18. SKEIÐSFLATARKIRKJA: Föstuguðsþjónusta verður á morgun, fimmtudag, kl. 20.30. Sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI_________ NÓTASKIPIÐ Júpiter, sem kom til Reykjavíkur til við- gerða eftir brunaskemmdir á dögunum, er farið aftur til veiða. í gær kom til Reykja- víkurhafnar úr söluferð togar- inn Ögri og Askja kom úr strandferð. Þá kom togarinn Bessi og verður tekinn í slipp. Skaftafell fór á ströndina í gær og þá kom Eyrarfoss að utan. Togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða f gær. Stapafell var væntanlegt úr ferð á ströndina. I gær kom togarinn Engey úr söluferð. I dag, miðvikudag, er Rangá væntanleg frá útlöndum og togarinn Engey er væntanleg- ur inn af veiðum. MINNING ARSPJÖLD MINNINGARKORT Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Versl. Ama- tör, Laugav. 82, sími 12630, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, sími 15597, Húsgagnav. Guð- mundar Guðmundssonar, Smiðjuvegi 2, Kópav., sími 45100, Skrifstofu flugmála- stjórnar, sími 17430, Bókabúð Snorra, Mosfellssveit, sími 666620, hjá Ágústu Jónsdótt- ur, sími 32068, Marfu Karls- dóttur sími 82056, Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407 og Sigurði Waage, sími 34527. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju afhent Mbl.: R.I. 200, Freyja 200, ónefndur 250, K.Á. 250, G.R. 250, Marta Sveinsdóttir 250, A.J. 250, I.H. 270, J.A.Á. 300, Á.J. 300, J.M. 300, Þórdís 300, Hollenski selaspítalinn flytur hringanóra flugleiðisfrá Evrópu Á sama tíma borgar Hringormanefnd 15 kr. fyrir hvert kg af selshrœi^jfi •k. __u ____c , .......................iiiiiiiiiniiii.’iiiimmiur iiiuiuiiiwimriiiiHMII'i'j'U/ Ungur selur, hringanórí, var 1 fýrradag OogiS fríi Hollandi tfl Akureyrar þar sem honum verS- ur sleppt f norSurhöf. Selurínn fannst í hollenskrí fjðru og stend- ur þaríendur selaspitali fyrir flug- Velkominn — Velkominn!! Kvöld-, natur- og helgidagaþjónutta apótakanna i Reykjavík dagana 8 mars tll 14. mars. að báöum dögum meðtðldum er í Reykjavikur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar é laugardðgum og helgidögum, en hægt er aö né sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislæknl eöa nær ekki til hans (sími 81200). En tlysa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laknavakt í síma 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onamltaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteinj. Neyóarvakt Tannlaknafólagt ftlandt í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabar: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45068. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 —14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opln tll skiptist sunnudaga. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnar- fjöröur. Garöabær og Álftanes siml 51100. Keflavik: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfott: Selfott Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eflir kl. 17. Akranet: Uppl. um vakthafandl lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. é laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlO ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, sími 23720. Kvennaráógjöfin Kvennahútinu viö Hallærisplaniö: Opin priöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlðlðgum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skriftfofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 aila laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-tamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sálfræóittöóin: Ráögjöf í sálfræöllegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjutendingar útvarpslns til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll auslurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tlmar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennedeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fosavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alia daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsepítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Ettir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaóaspitali: Heimsóknarlími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknis- hóraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgldög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúslnu vió Hverfisgötu: Aóallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útlbúa í aöalsafnl, sími 25088. Þjóóminjasafnið: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning opin priöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgsrbókasafn Reykjavíkur: Aóalsatn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsatn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasatn — Bústaóakirkju. simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- umkl. 10—11. b.mdrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10-16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. i sfma 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrfmssatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Oplö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahðfn er opiö miö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. .10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 06-21040. Siglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugín: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20- 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20- 13.00 og kl. 16.20-19.30. Laugardaga kl. 7.20- 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VesturtMejarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug i Moafellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhöM Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.