Morgunblaðið - 13.03.1985, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985
í DAG er miðvikudagur 13.
mars, sem er 72. dagur árs-
ins 1985. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 11.11 og síö-
degisflóð kl. 23.47. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 7.53 og
sólarlag kl. 19.23. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík. kl. 13.37
og tungliö í suöri kl. 7.08.
(Almanak Háskóla islands.)
Snú þér til mín og ver
mér náðugur, ein* og
ákveöiö er þeim er elska
nafn þitt.
KROSSGÁTA
2 3
8 9
□2E
" ■
112
13
15
LÁRÉTT: 1. draga, 5. Ijód, 6. kvísl, 7.
h«H>, 8. vlfrar, 11. njór, 12. iðn, 14.
skriðdýr, 16. nnglar.
LÓÐRÉÍT: 1. óhrjáleg, 2. f munni, 3.
skel, 4. birkikjarr, 9. stjórna, 10.
mjög, 13. mergd, 15. ósamsUeóir.
LAIISN SÍDlISrU KROSSGÁTU:
LÁRÍTT: 1. nálsgt, 5. sA, 6. skrapa,
9. tía, 10. úl, II. rl, 12. kal, 13. ðldu,
15. óra, 17. daufur.
LÓÐRÉTT: 1. náströnd, 2. Isra, 3.
sóa, 4. tralla, 7. kfll, 8. púa, 12. kurf,
14. dóu, 16. au.
ÁRNAÐ HEILLA
/?/k ára afmæli. Næstkom-
OU andi föstudag, 15. mars,
verða sextugar tvíburasysturn-
ar Guðbjörg og Margrét Ám-
undadætur á Minna-Núpi í
Gnúpverjahreppi.
FRÉTTIR
I FYRRINÓTT snjóaði hér í
Reykjavík í eins stigs frosti og
mældist úrkoman 6 millim.
sagði Veðurstofan í gærmorgun,
en þá spáði hún heldur kólnandi
veðri á landinu. Norðlæg átt taki
nú við af umhleypingunum.
Mest frost á láglendi um nóttina
var norður á Raufarhöfn og á
Heiðarbæ var 6 stiga frost á
þessum veðurathugunarstöðv-
um. Mest hafði úrkoman mælst
á Hornbjargi um nóttina og var
8 millimetrar. Þess var svo getið
að ekki befði sést til sólar í
Reykjavík í fyrradag.
STARF aldraðra í Hallgríms-
kirkju. Á morgun, fimmtudag,
verður opið hús f safnaðar-
heimilinu frá kl. 14.30 (Iðn-
skólamegin). Safnaðarsystir.
HÚSMÆÐRAFÉL Reykjavíkur
efnir til sýnikennslu í kvöld,
miðvikudag, kl. 20.30, í félags-
heimili sínu, Baldursgötu 9.
Þar sýnir Dröfn Farestveit
matreiðslu á Peking-önd.
KATTAVINAFÉL efnir á laug-
ardaginn kemur til flóamark-
aðar og basars á Hallveigar-
stöðum og hefst hann kl. 14.
Ágóði rennur til bygginga-
framkvæmda félagsins.
FÓSTUMESSUR
BÚSTAÐAKIRKJA: Helgistund
á föstu í kvöld, miðvikudag, kl.
20.30. Sr. Ólafur Skúlason.
HALLGRÍMSKIRKJA: Föstu-
messa í kvöld kl. 20.30. Að lok-
inni messu verður fram haldið
umræðum um Lima-skýrsluna
í safnaðarheimilinu. Frummæl-
andi verður dr. Einar Sigur-
björnsson. Kvöldbænir í kirkj-
unni alla virka daga föstunnar
nema miðvikudaga kl. 18.
SKEIÐSFLATARKIRKJA:
Föstuguðsþjónusta verður á
morgun, fimmtudag, kl. 20.30.
Sóknarprestur.
FRÁ HÖFNINNI_________
NÓTASKIPIÐ Júpiter, sem
kom til Reykjavíkur til við-
gerða eftir brunaskemmdir á
dögunum, er farið aftur til
veiða. í gær kom til Reykja-
víkurhafnar úr söluferð togar-
inn Ögri og Askja kom úr
strandferð. Þá kom togarinn
Bessi og verður tekinn í slipp.
Skaftafell fór á ströndina í gær
og þá kom Eyrarfoss að utan.
Togarinn Ottó N. Þorláksson
hélt aftur til veiða f gær.
Stapafell var væntanlegt úr
ferð á ströndina. I gær kom
togarinn Engey úr söluferð. I
dag, miðvikudag, er Rangá
væntanleg frá útlöndum og
togarinn Engey er væntanleg-
ur inn af veiðum.
MINNING ARSPJÖLD
MINNINGARKORT Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: Versl. Ama-
tör, Laugav. 82, sími 12630,
Bókabúð Braga, Lækjargötu 2,
sími 15597, Húsgagnav. Guð-
mundar Guðmundssonar,
Smiðjuvegi 2, Kópav., sími
45100, Skrifstofu flugmála-
stjórnar, sími 17430, Bókabúð
Snorra, Mosfellssveit, sími
666620, hjá Ágústu Jónsdótt-
ur, sími 32068, Marfu Karls-
dóttur sími 82056, Magnúsi
Þórarinssyni, sími 37407 og
Sigurði Waage, sími 34527.
ÁHEIT & GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju afhent
Mbl.: R.I. 200, Freyja 200,
ónefndur 250, K.Á. 250, G.R.
250, Marta Sveinsdóttir 250,
A.J. 250, I.H. 270, J.A.Á. 300,
Á.J. 300, J.M. 300, Þórdís 300,
Hollenski selaspítalinn flytur hringanóra flugleiðisfrá Evrópu
Á sama tíma borgar Hringormanefnd 15 kr. fyrir hvert kg af selshrœi^jfi
•k. __u ____c , .......................iiiiiiiiiniiii.’iiiimmiur iiiuiuiiiwimriiiiHMII'i'j'U/
Ungur selur, hringanórí, var 1
fýrradag OogiS fríi Hollandi tfl
Akureyrar þar sem honum verS-
ur sleppt f norSurhöf. Selurínn
fannst í hollenskrí fjðru og stend-
ur þaríendur selaspitali fyrir flug-
Velkominn — Velkominn!!
Kvöld-, natur- og helgidagaþjónutta apótakanna i
Reykjavík dagana 8 mars tll 14. mars. að báöum dögum
meðtðldum er í Reykjavikur Apóteki. Auk þess er Borgar
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaöar é laugardðgum og helgidögum,
en hægt er aö né sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislæknl eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En tlysa- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er laknavakt í síma 21230. Nánari upplysingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Onamltaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteinj.
Neyóarvakt Tannlaknafólagt ftlandt í Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garóabar: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45068. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 —14.
Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opln tll skiptist
sunnudaga. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnar-
fjöröur. Garöabær og Álftanes siml 51100.
Keflavik: Apóteklö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfott: Selfott Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eflir kl. 17.
Akranet: Uppl. um vakthafandl lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. é laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verlO
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrlfstofan
Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, sími
23720.
Kvennaráógjöfin Kvennahútinu viö Hallærisplaniö: Opin
priöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlðlðgum
81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skriftfofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 aila laugardaga. simi 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-tamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá
er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega.
Sálfræóittöóin: Ráögjöf í sálfræöllegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjutendingar útvarpslns til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45
tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35—
20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll auslurhluta Kan-
ada og U.S.A. Allir tlmar eru isl. timar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennedeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnasprtali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu-
lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fosavogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir:
Alia daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30
tll kl. 16.30. — Kleppsepítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — Kópavogshælió: Ettir umtali og kl. 15 tll kl. 17
á helgidögum. — VHilsstaóaspitali: Heimsóknarlími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknis-
hóraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er
92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgldög-
um Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Safnahúslnu vió Hverfisgötu:
Aóallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um
opnunartima útlbúa í aöalsafnl, sími 25088.
Þjóóminjasafnið: Opiö alla daga vlkunnar kl.
13.30— 16.00.
Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning opin priöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn falands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgsrbókasafn Reykjavíkur: Aóalsatn — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl.
10.30— 11.30. Aóalsatn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept —apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sérútlán — Þlngholtsstræti 29a, simi
27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27. siml 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát.
Bókin heim — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend-
Ingarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasatn —
Bústaóakirkju. simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudög-
umkl. 10—11.
b.mdrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl.
10-16, simi 86922.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. i sfma
84412 kl. 9—10 virka daga.
Ásgrfmssatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
priöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Oplö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu
daga kl. 11—17.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahðfn er opiö miö-
vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr bðrn
3—6 ára föstud. kl. .10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri simi 06-21040. Siglufjöröur 06-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugín: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20- 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, sími 34039.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547.
Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20- 13.00 og kl. 16.20-19.30. Laugardaga kl.
7.20- 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
VesturtMejarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milll
kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Varmárlaug i Moafellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
SundhöM Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.