Morgunblaðið - 13.03.1985, Page 28

Morgunblaðið - 13.03.1985, Page 28
(gv mt sflAM gi guoAauaivqiM ,qiqajhkuohom 28-------------------——----------------------MORGUNBLÁÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 — ... --------- _ - , i, , i, \ ... I, ■ „.... , „ Max M. Kampelman, formaður bandarísku samninganefndarinnar í Genf, brosir til aðalsamningamanns Sovét- manna, Victors P. Karpov, en viðræðunefndir landa þeirra komu saman til fyrsta fundar síns í Genf í gær. Hann var haldinn í sovéska sendiráðinu og stóð í tæpar þrjír klukkustundir. Genfarviðræðumar: Gorbachev samþykkti fyrirmæli sovésku samninganefndarinnar Genf, 12. mam AP. ^ í dag, þriðjudag, bófust afvopnun- Sovétmanna í Genf. Skýrði aðal- arviðræður Bandaríkjamanna og samningamaður Sovétríkjanna, Vict- Svíþjóð: Akærður fyrir vopna- smygl til S-Afríku Evrópubandalagið: Deilt um verðlag á landbúnaðarvörum Stokkhólmi, 12. marz. AP. Dómsmálaráðuneytið í Stokkhólmi hefur látið hefja rannsókn i máli sextugs skipamiðlara, sem liggur undir grun um að hafa staðið á bak- við ólöglega vopnasölu til Suður- Afríku. Til grundvallar þessari rann- sókn liggur m.a. önnur rannsókn, sem fram fór í Danmörkum á við- skiptum þessa sama manns, en hann á að hafa staðið fyrir sraygli á fimm vopnasendingum frá Frakklandi til Suður-Afríku á árunum 1981—1982. Ákæra hefur þegar verið gefin út á hendur skipamiðlaranum í Svíþjóð fyrir bókhaldsbrot, skjala- fals og brot á gjaldeyrisslöggjöf- inni. Á hann m.a. að hafa haft fimm bankareikninga á Englandi og í Sviss í trássi við sænskar gjaldeyrisreglur og eiga pen- ingarnir fyrir vopnasendingarnar að hafa verið lagðir inn á þessa reikninga. or P. Karpov, frá því, að hann hefði f höndunum fyrirmæli, sem Mikhail S. Gorbachev hefði samþykkt þrem- ur dögum fyrir dauða Konstantins U. Chernenko. Chernenko lést á sunnudag samkvæmt opinberum tilkynning- um stjórnvalda í Sovétríkjunum, en Karpov sagði fréttamönnum í Genf, að Gorbachev hefði stjórnað fundi stjórnmálaráðs sovéska kommúnistaflokksins á fimmtu- dag í siðustu viku, er fyrirmælin um samningaviðræðurnar hefðu verið samþykkt. Karpov heilsaði formanni bandarisku samninganefndarinn- ar, Max M. Kampelman, hlýlega, er hann kom til fundarins og sagð- ist vona að viðræður þeirra leiddu til þess, að samkomulag næðist. Fundurinn stóð í tæplega þrjár klukkustundir og verður næsti fundur á fimmtudag. BrufHel, 12. nwrz. AP. Landbúnaðarráðherrar Evrópu- bandalagsríkjanna hófu í gær ár- Veður víða um heim Lasflpt Hasst Akureyri 1 skýjaó Amiterdam 3 9 heiöskirt Aþena 6 11 heióskirt Barcelona 8 skýjaö Berlín *2 5 ntNWtin BrUssel «3 10 i I Chicago 6 9 heiðskírt Oublín 3 10 •kýjaó Feneyjar 8 slskýjaó Franklurt +1 4 skýjaó Gent 4 8 skýjaó Helsinki +* 4 heiðskírt Hong Kong 11 15 •kýjaó Jerúsalem 9 15 skýjeð Kaupm.höfn +1 1 skýjaö Laa Palmas 22 heióskirt Lissabon 11 19 heíóskirt London 2 12 heiöskírt Los Angeles 14 19 heiöskírt Luxemborg 4hei6skirt Maiaga 15 lóttskýjaó Mallorca 10 skýjaó Miamí 20 26 skýjað Montreal 1 3 •njókoma Moskva +9 +3 skýjaó New York 4 15 heiöskírt Oeló 0 5 skýjaó París 3 9 heióskírt Peking +2 5 heíóakírt Reykjavík 1 snjóél Ríode Janeiro22 Rómaborg 35 skýjað vantar Stokkhólmur +2 4 skýjaó Sydney 19 26 heiðskírt Tókýó 1 5 skýjeó Vínarborg +1 1 ekýjaó Þórshótn 7 rigníng legan viðræðufund sinn um verðlag á landbúnaðarvörum innan banda- lagsins. Mikill ágreiningur ríkir á þessu sviði, en framkvæmdaráð EB hefur mælt með verðstöðvun og jafnvel verðlækkun á sumum land- búnaðarvörum. Það eru einkum Bretland, Frakkland, Holland og Danmörk, sem eru fylgjandi verðstöðvun, en Vestur-Þýzkaland, Ítalía og Grikkland eru henni andvíg. Belgía, írland og Lúxembúrg styðja ekki heldur verðstöðvun, sem nái til allra landbúnaðaraf- urða. Við upphaf fundarins í gær á vestur-þýzki landbúnaðarráð- herrann Ignaz Kiechle að hafa lýst því yfir, að hann myndi ekki sætta sig við lægra verð handa vestur-þýzkum bændum. Sam- kvæmt útreikningum fram- kvæmdaráðsins mun verðstöðv- un þýða i reynd 0,4 % lækkun fyrir vestur-þýzka bændur. Vestur-Þjóðverjar eru sér í lagi andvígir fyrirhugaðri lækkun um 3,6% á sumum hveititegundum. Þá eru þeir einnig á móti áætlun- um EB um að draga úr mjólkur- framleiðslu innan bandalagsins um 1 millj. tonna á ári. Eugene Onn- andy látinn Philadelphia, Peniuylvania, 12. mnra. AP. EIIGENE Ormandy, sem stjórn- aði hinni heimsfrægu sinfóníu- hljómsveit í Philadelphia, lést á heimili sínu i dag, þriðjdag, eftir langvarandi veikindi. Hann var 85 ára að aldri. Ormandy var stjórnandi hljómsveitarinnar í 44 ár, eða þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir 1980, og heið- ursfélagi eftir það. Óvenjuskjót valdataka Gorbachevs Valdabaráttan hafði farið harðnandi í Kreml MIKHAIL Gorbachev komst til valda með óvenjuskjótum hætti og valdabaráttan í Kreml virðist því hafa verið útkljáð alllöngu áður en Konstantín Chernenko lézt. En þótt allt virðist hafa gengið snurðulaust fyrir sig síuðust út fréttir um harðnandi valda- baráttu í Kreml síðustu mánuðina sem Chernenko var á lífi. Þótt Gorbachev hafi verið val- inn eftirmaður Chernenkos, að öll- um líkindum með stuðningi ráða- manna sem vildu ungan og þrótt- mikinn flokksleiðtoga, virðist ann- ar valdahópur hafa viljað að eldri og reyndari maður tæki við starf- inu. Gorbachev er sagður hafa notið stuðnings annarra ungra ráða- manna eins og Vitali Vorotnikovs, en einnig nokkurra eldri leiðtoga eins og Andrei Gromykos utanrík- isráðherra, sem Gorbachev er handgenginn. Talið hefur verið hugsanlegt að helzti keppinautur Gorbachevs, Grigori Romanov, hafi beitt sér fyrir því að eldri forystumaður yrði valinn arftaki til að halda Gorbachev í skefjum. Þó er Rom- anov talinn tilheyra yngri kynslóð valdamanna í Kreml. Sá valdamaður af eldri kynslóð- inni, sem helzt þótti koma til greina sem eftirmaður Chernenk- os var Viktor Grishin (70 ára), leiðtogi flokksins í Moskvu. Grish- in er ekki miðstjórnarritari eins og Gorbachev og Romanov, en hef- ur lengi átt sæti í stjórnmálaráð- inu. Grishin hefur að baki mikla reynslu í störfum fyrir flokkinn og því var hann fremur talinn koma til greina en menn eins og Grom- yko og Nikolai Tikhonov forsæt- isráðherra (79 ára), sem standa traustari fótum í stjórnkerfinu en flokknum. Þegar Andropov lézt í febrúar í Gorbachev fyrra tók miðstjórnin Chernenko fram yfir Gorbachev, sem var til- tölulega ungur og umbótasinn- aður. Nú hefur Gorbachev verið valinn eftirmaður Chernenkos, þótt Grishin væri einnig talinn koma til greina. ROMANOV í fyrrahaust þótti Romanov einnig koma mjög til greina sem eftirmaður Chernenkos. Það álit styrktist m.a. við það að honum var falið að taka á móti nýjum leiðtoga Mongólíu, Zhambyn Batmunkh, í októberlok, þótt Gorbachev hefði venjulega verið falið slíkt. Á sama tíma ræddi Gorbachev við nefnd lágtsettra austur-þýzkra fulitrúa. Auk þess hafði Romanov farið í rækiiega auglýsta ferð til Eþíópíu í september, skömmu eftir að Chernenko náði sér eftir alvarleg veikindi, og verið fulltrúi Sovét- ríkjanna þegar minnzt var 40 ára Chernenko afmælis vopnahléssamnings Rússa og Finna í Helsinki. Gorbachev hefur greinilega átt í erfiðleikum, þótt hann virðist hafa sigrað a.m.k. í þessari lotu. Þannig voru umbótahugmyndir, sem hann var orðaður við, ekki samþykktar á stjórnmálaráðs- fundi seint á síðasta ári, en gamal- dagshugmyndir samþykktar í staðinn. Þegar miðstjórnarfundur var haldinn án þess að Gorbachev flytti tölu um landbúnaðarmál voru uppi vangaveltur um hvort það táknaði að hann færi ekki lengur með landbúnaðarmál. Menn voru ekki á einu máli um hvort það veikti eða styrkti stöðu hans í valdabaráttunni. Gorbach- ev hafði farið með yfirstjórn land- búnaðarmála og efnahagsmála, ráðið skipunum í trúnaðarstöður í flokknum og auk þess haft áhrif á sviði hugmyndafræði. Enginn vafi er á því að Rom- anov (62 ára) hefur verið skæðasti keppinautur Gorbachevs. Hann Romanov var leiðtogi flokksins í Leníngrad í 13 ár unz hann fluttist til Moskvu í fyrrasumar. Venjulega hefur það ekki þótt kostur að hafa búið í Leníngrad, ef menn hafa viljað ná miklum völd- um í Kreml, og talið er að Brezhn- ev hafi viljað hafa Romanov þar sem lengst. Brezhnev var sagður telja hann hættulega áhrifamik- inn og þeir urðu harðir keppinaut- ar síðustu æviár Brezhnevs. Nafn Romanovs hefur þótt ann- marki, því að það minnir á keis- araættina. HNEYKSLI f Leníngrad þótti Romanov ber- ast mikið á og sögur herma að hann hafi verið viðriðinn nokkur hneykslismál. Reynt var að ófrægja hann með því að halda því fram að hann hefði mætt drukk- inn í brúðkaup dóttur sinnar og eyðilagt verðmætan borðbúnað Katrínar miklu. Sjálfur á Romanov að hafa stað-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.