Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanan háseta vantar strax á mb. Frey frá Höfn. Er á netaveiðum. Upplýsingar hjá Ásgrími Halldórssyni i síma 97-8228. Kokkur Karl eða kona óskast á sumarhótel úti á landi i júní, júlí og ágúst sumariö 1985. Umsóknir með viðeigandi upplýsingum send- ist augld. Mbl. merkt: “S-3265“. Endurskoðunar- skrifstofa óskar aö ráöa mann með góða bókhalds- kunnáttu til endurskoöunarstarfa. Í boði eru góð kjör og örugg vinna. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. mars nk. merkt: — „E — 2743“. Akstur — afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða nú þegar ungan reglu- saman mann til aksturs og afgreiöslustarfa. Uppl. á staönum milli kl. 11 og 15 (ekki í síma). Orka hf., Síöumúla 32. Skrifstofustarf Heildverslun við miöborgina óskar aö ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa, toll- útreikninga, erlendra bréfaskrifta, aðallega á ensku o.fl. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi inn umsóknir á augl.deild Mbl. fyrir 18. mars nk. merkt: „Heildverslun — 3551“. Laus staða Staöa skrifstofumanns á skrifstofu embættisins í Ólafsvík er laus til umsóknar frá og meö 1. mai 1985. Um er aö ræöa fullt starf. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. april nk. Bæjarfógetinn i Ólafsvik, 6. mars 1985. Viö óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: Rafeindavirkja Starfið felur i sér tæknilega ráðgjöf, skipulagningu verkefna, sölu á rafeindabún- aði og verkstjórn við uppsetningu á tækjum. Við leitum að manni sem hefur viðtæka reynslu á þessum sviðum, manni sem auövelt á meö að skipuleggja störf sín og annarra og er óhræddur við að taka á sig ábyrgð. Rafvirkja Við leitum aö manni sem er vanur að vinna sjálfstætt, er vandvirkur, fljótur í kapallögnum og óhræddur við að vinna mikið. Umsóknum skal skilað til skrifstofu fyrirtækis- ins fyrir 15. mars. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 11314 kl. 12.00 — 18.00. RADÍÓSTOFAN HF. Skipholt 27 Simar 14131 og 11314 121 Reykjavik Innanhússarkitekt Óskum eftir aö ráöa innanhússarkitekt til starfa á teiknistofu á Akureyri. Æskilegt er aö viðkomandi hafi nokkra starfs- reynslu. Teiknistofansf. Glerárgötu 34, sími 96-25777. Meinatæknir Meinatæknir óskast til afleysinga í 3 mánuði, júní—ágúst. Upplýsingar á rannsóknastofu, sími 93-8128 milli kl. 1 og 5 e.h. St. Franciskuspítali, Stykkishólmi. Atvinna Við óskum eftir að ráða fólk í almenna fiskvinnslu. Unniö eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri, Viðar Elíasson, í sima 98-2255. Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum. Skeytingamann — prentara eöa nema í prenti og mann á skurðarhníf vantar. Prentsmiðjan Rún sf., Simi22133, heimas: 39892. TónskólinníVík auglýsir eftir skólastjóra næsta skólaár '85—86. Æskilegar kennslugreinar píanó og eða blásturshljóðfæri. Upplýsingar í símum 99—7214, 7130, 7309. Skólanefndin. Múrarar Getum bætt við okkur nokkrum múrurum vegna innimúrverks í stórbyggingu, sem stað- sett er á nýja miðbæjarsvæðinu í Reykjavík. Mikil vinna út eftir árinu. l9\l BYGGÐAVERK HF. Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði, simar54643 og 54644. Starfsfólk óskast Áhugasamt fólk vantar til ýmissa starfa: 1. Til vélritunar á setningarkerfi. 2. Setjara í pappírsumbrot. 3. Offsetskeytingamenn í filmuvinnu. 4. Offsetprentara. 5. Ungling meö skellinööru til umráða a.m.k. hluta úr degi. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá verkstjór- um. Prentsmiðjan ODDIhf., Höfðabakka 7 — Simi83366. Fiskvinna Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. veittar i simum 97-8200 og 97-8116. Fiskiðjuver KASK. Höfn, Hornafirði. Háseta vantar á 100 tonna netabát frá Hornafirði. Uppl. í síma 97—8330. Tilsjónarmaður Óskað er eftir tilsjónarmanni til að veita tvítugum manni, sem dvelur á sambýli fyrir fatlaða í Kópavogi, stuöning. Vinnan er aöallega um helgar og gæti þar af leiöandi hentað námsmanni. Uppl. um starfið veröa veittar í síma 43833 kl. 13.00-16.00 alla virka daga. Félagsmálastjóri. Laus staða við jarð- ræktarrannsóknir að Tilraunastöðinni í Fljótshlíð Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar aö ráða sérfræðing á jarðræktarsviöi að tilrauna- stööinni aö Sámsstööum í Fljótshliö. Megináherslan í starfinu verða fræræktar- rannsóknir og vinna í tengslum viö kynbætur og ræktun byggs. Önnur verkefni í samræmi við verkefnaáætlun Rannsóknastofnunar landbúnaöarins. Umsóknir sendist Rannsóknastofnun land- búnaðarins, Keldnaholti 110, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. mars. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna, sem hér segir: 1. Borgarnes H 2, ein staða læknis af þremur frá 1. júlí 1985. 2. Þingeyri H 1, staða læknis frá 1. maí 1985. 3. ísafjörður H 2, ein staða læknis af fjórum frá 1. júlí 1985. 4. Siglufjörður, önnur staða læknis frá 1. okt. 1985. 5. Akureyri H 2, tvær læknisstööur frá 1. júlí 1985, ein læknisstaða frá 1. september 1985. 6. Þórshöfn H 1, staða læknis frá 1. maí 1985. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf skulu berast ráöuneytinu á þar til geröum eyöublöðum, sem fást í ráðuneytinu og hjá landlæknis- embættinu, eigi siðar en 12. apríl nk. Nánari upplýsingar eru veittar í ráöuneytinu og hjá landlæknisembættinu. Heilbrigðis- og tryggmgamálaráðuneytið. 6. mars 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.