Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 Merkur áfangi hjá Þorleifi ÞORLEIFUR Ananíasson, hand- knattleiksmaður í KA á Akureyri, nœr þeim merka áfanga í kvöld að leika sinn 500. leik í meistara- flokki. Sérstakur leikur var settur á honum til heiöurs og hefst hann kl. 20 í kvöld í íþróttahöllinni á Akureyri og þar mætast lið KA og íslandsmeistarar FH. Þorleifur sagðist í samtali viö Morgunblaöið í gær vera á sinu 21. ári í meistaraflokki. „Viö höfum veriö aö skjóta á hvaö ég hafi gert mörg mörk í gegnum árin — ég veit þaö nú ekki nákvæmlega, en ætli þau séu ekki í kringum 3.000 i allt,“ sagöi hann. Þorleifur, sem er aö veröa 36 ára, hóf aö leika meö meistara- flokki KA áriö 1964 aö eigin sögn. Hann hefur sem sagt staöiö lengi í eldlínunni — ekki þó svo lengi aö hann varö aö svara því neitandi hvort hann heföi leikiö með feörum einhverra þeirra drengja er væru í liðinu meö honum í dag. Feðrum, já. En ... „Þaö er ungur mark- vöröur hjá okkur, Bergur Pálsson aö nafni. Ég var meö móður hans í bekk i skóla í gamla daga!“ sagöi Þorteifur. Herlegheitin hefjast í kvöld meö því aö Lúörasveit Akureyrar leikur kl. 19.30 og leikurinn hefst síöan kl. 20 eins og áöur sagöi. FH-ingar veröa meö alla sína sterkustu menn — en Þorleifur vildi aö þaö kæmi fram aö Geir Hallsteinsson, sá margreyndi landsliöskappi, yröi ekki meö liði KA í kvöld eins og til stóð. Af óviöráöanlegum ástæöum getur hann ekki veriö meö. Lárus gerði sigurmarkið — kom Uerdingen áfram í bikarnum Liðið sigraði Werder Bremen í gær Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni, fréttamanni Morgunbiaóaina í Vaatur-Þýakalandi. LÁRUS Guðmundsson var hetja Bayer Uerdingen í gærkvöldi er liðið sigraöi Werder Bremen 2:1 á heimavelli sínum í 8 liða úr- slitum þýsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Lárus skoraði sig- urmark liðs síns á 57. mín. leiksins og tryggði því þar með sæti í undanúrslitunum. Áhorfendur á leiknum í gær- kvöldi voru 16.000 og hvöttu þeir Uerdingen dyggilega. Liöið byrj- aöi betur í leiknum, sótti vel framan af en leikmenn liösins gáfu eftir þegar liöa tók á hálf- leikinn og þá skoraöi Bremen mark sitt. Siðari hálfleikinn hófu Lárus og félagar meö miklum látum. Sóttu mikiö aö marki andstæö- inga sinna en virkuöu þó óörugg- ir þegar máli skipti. Virtust ekki geta sætt sig viö aö vera marki undir. Jöfnunarmarkiö kom svo á 47. mín. Landsliösmaöurinn Herget skoraöi þá meö glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu rétt utan vítateigs. Fann glufu i vörn Brem- en og skoraði. Lárus geröi síðan sigurmarkiö á 53. mín. Há sending var gefin inn í vítateiginn, Lárus náöi knettinum og skaut aö marki úr þröngu færi. Varnarmaöur komst hins vegar á milli og virtist hafa knöttinn, en Lárusi tókst hiö ótrúlega — liggjandi á vellinum náöi hann aö sparka í knöttinn — óverjandi fyrir Burdenski, hinn frábæra markvörö Bremen. Sig- urinn þar meö í höfn og Uerding- en komiö í fjögurra liöa úrslitin. Sigurinn í gær var geysilega mikilvægur og hefur mikiö sál- rænt gildi fyrir leikmenn Uerding- en. Liöið vann þarna annan sigur sinn á Bremen á heimavelli á stuttum tíma. Lárus og félagar unnu Bremen einnig í deildinni fyrir skömmu á sama staö. Uerd- ingen er sterkasta heimalið í Þýskalandi í vetur — hefur unniö níu heimaleiki í deildinni, meira en nokkurt annaö liö. Tveir leikir voru í 1. deildar- keppninni, Kaiserslautern og Mannheim geröu jafntefli 1:1 og Schalke sigraöi Leverkusen 4:2 á heimavelli. • Lárus Guðmundsson sést hér á fullri ferð í leik með Uerd- ingen. Hann lék mjög vel í gær, var ógnandi við mark Bremen allan tímann og vann vel. Hann skoraði síöan sigurmark Uerd- íngen og kom liðinu þar með í fjögurra liða úrslitin. Hann var því hetjan í Uerdingen í gær- kvöidi og áhorfendur sungu honum og öðrum leikmönnum til heíöurs: „Uerdingen veröur bikarmeistari. „... hetjur liösins voru Mar- wood og stór, Ijóshæður íslend- ingur, hinn 18 ára gamli Sigurö- ur Jónsson (Siggi Johnson), sem átti prýðis byrjun ... Mikill fundur, þessi drengur,** segir breska blaðiö Sunday People um Sigurð Jónsson — í umsögn um leik Leicester og Sheffield Wednesday á laugardag. Eins og viö sögöum frá í gær lék Sigurður sinn fyrsta leik í aö- alliöi Wednesday i 1:3-tapinu í Leicester og þótti standa sig mjög vel. Fékk hann t.d. 7 í ein- kunn hjá Sunday People. Mar- wood var hæstur i liöinu meö 8 en ásamt Siguröi var Gary Shelt- on, sem lék á miöjunni, meö Sig- uröi, fékk einnig einkunnina 7. Hæst er gefiö 10. Meöfylgjandi úrklippur eru úr Sunday People. Siguröur kom inn í liöiö á laug- ardag fyrir Andy Blair sem er meiddur. Siguröur hefur aöeins veriö hjá Wednesday síöan skömmu fyrir áramót og kemur þaö nokkuö á óvart hve snemma hann kemst í aöalliö félagsins þar sem því hefur gengiö mjög vel aö undanförnu. Þaö sýnir þó meira en margt annaö getu Sig- uröar á knattspyrnuvellinum. WEDNESDAY: Hodge 6 -1 | Shirtliff 6, Smith 6, Lyons 0, Madden 5. Worthington 6 — [Johnson 7. Shelton 7—♦MAR- IWOOD h Chapman 6. Varad* 6. Reí.: 1« Borrett <8uffo'H> AP/Símamynd Á leið í undanúrslitin ... STÓRLIÐIN Manchester United og Liverpool mætast í undanúr- slitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, eins og við sögðum frá í gær og í hinum undanúrslita- leiknum leika sigurvegararnir úr viðureign Luton og Millwall ann- ars vegar og Everton-lpswich hins vegar. United og Liverpooi hafa í gegn- um árin háö marga hildi á knatt- spyrnuvellinum. Ein þeirra var ein- mitt í þessari sömu keppm áriö 1977, þá í úrslitunum á Wembley- leikvanginum í Lundúnum, og sigr- aöi United þá meö tveimur mörk- um gegn einu. Síöan hefur United leikiö í úrslitum keppninnar tviveg- is — fyrst gegn Arsenal 1979 er Arsenal sigraöi 3:2 og siöan 1983 gegn Brighton. Þá vann United bikarinn — liöin skildu jöfn i fyrri leiknum 2:2, en síöan sigraöi Unit- eo örugglega. 4:0, í aukaurslitaleik Uniteo komst i undanurslitin á laugardag meö 4:2-sigri ó West Ham á Old Trafford i Manchester: stórskemmtilegum og frábærum leik. Norman Whiteside skoraöi þrjú mörk fyrir United í leiknum og Mark Hughes — og á myndinni aö ofan er Hughes einmitt í þann veg- inn aö skora fyrsta mark leiksins. Steve Walford nær ekki aö komast i veg fyrir skotiö Enski landsliös- maöurinn Alvin Martin er aftan viö Hughes. Liverpoo' sigraöi Barnsley um helgina 4:0 og komsi þar meö í undanúrslitin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.