Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 57 Sími78900 Sími78900 SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina: W Gott fólk. Viö viljum kynna fyrir ykkur hiröskáldiö Gowan. Hann drekkur og lýgur eins og sannur alki og sefur hjá giftum konum. Hann hefur ekki skrifaö stakt orð i mörg ár og er sem sagt algjör „bömmer". Þrátt fyrir allt þetta liggja allar konur flatar fyrir honum. Hvaö veldur? Tom Conti fer aldeilis á kostum. Myndin var útnefnd til tvennra Óskarsverölauna 1984. Aðalhlutverk: Tom Conti, Kelly McGillins, Cynthia Harris, Roberts Blossom. Leikstjóri: Robert Ellis Miller. Hækkaö verð. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9og11. SALUR2 Heimkoma njósnarans (TheJigsaw Man) Hann hafði þjónaö landi sinu dyggilega og veriö i bresku leyniþjónustunni. 1974 flúói hann til Rússlands. KGB leyniþjónustan vissi hvernig best vœri aö notfæra sér hann. Þeir höföu handa honum mikilvægt verkefni aö glima vlö: Ný og jafnframt frábær njótnamynd meö úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: Michael Caine, Laurence Olivier, Susan George og Robert Powell. Leikstjóri: Terence Young. Bönnuö börnum innen 14 ára. Sýnd kt. 5,7,9 og 11. SALUR3 ISRÆNINGJARNIR See A TbCa% SpMad Aöventural SAGAN ENDALAUSA y ' ... Aöalhlutverk: Robert Urich, Mary Crosby, Michael D. Roberta, John Carradine. Framlelöandi: John Foreman. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 7,9 og 11. Sýndkl. 5. Myndin er I Dolby-Stereo. SALUR4 ÞU LIFIR ADEINS TVISVAR IFULLU FJÖRI Spenna, grin, glens og glaumur, allt er á suöupunkti i Jamea Bond-myndinni bÚ LIFIR AÐEINS TVISVAR. Aöalhlutverk: Sean Connery, Akiko Wakabayaahi, Donald Pleaaence, Tetauro Tamba. Leikstjóri: Lewia Gilbert. Byggö á sögu eftir lan Fleming. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10. Sýnd kl. 11.15. zz zzzzzz Enn er hitastillta baö- blöndunartækið frá Danfoss nýjung fyrir mörgum. Hinirsemtil þekkja njóta gæða þeirraogundrast lágaverðið. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, REYKJAVÍK. LEXAHF. SKEIFUNN19 &83330-687855 Frumsýnir: HÖTEL IMF.W HAMPC Bráöskemmtileg ný bandarisk gamanmynd, byggö á metsölubók eftir John Irving. Frábært handrit myndarinnar er hlaöiö vel heppnuöum bröndurum og óvæntum uppákomum sem gera hana aö einni hárbeittustu gamanmynd seinni ára. — Aö kynnast hinni furöulegu Berry-fjölskyldu er upplifun sem þú gleymir ekki. Nastassia Kinski, Judie Foster, Beau Bridges, Rob Lowe. Leikstjóri: Tony Richardson. islenskur texti. Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. og 11,15. Frábær ný gamanmynd, sprenghlægileg frá upphafi til enda. Leikstjóri: Carl Reiner. Hækkaó veró — islenskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Nú veröa allir aö spenna beltin þvi aö CANNONBALL-gengiö er mætt aftur i fullu fjöri meö Burt Reynolds, Shirley MacLaine, Dom De Luise o.m.fl. Leikstjóri: Hal Needham. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Hækkaö verö. Tarkowsky-kvikmyndahátíöin: S0LARIS Snilldarverk Tarkowskys um ferðalag út i óravegu himingeimsins og undirvitund- arinnar. Byggt á visindaskáldsögu Pólverjans Stanislavs Lem. Sýnd kl. 3,6 og 9. ^GULLPÁLMINN% ^ » CANNES'84 VISTASKIPTI Urvals grinmynd sem enginn má missa af, meó Eddie Murphy og Dan Aykroyd. Sýnd kl. 3,5.05 og 7.10. Heimstræg verólaunamynd. Sýnd kl.9.15. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN OFME PARIS.TEXAS oi WIM WENDERS • 0i SAM SHEPARD r* » I 3%T <35-ó “ : íŒónabæ I * í KVÖLD KL. 19.30 * Aðalvinningur * að verðmæti..kr. 25.000 * HeUdarverðmœti I vinninga.... .kr. 100.000 * ************ NEFNDIN. **MMMMf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.