Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.03.1985, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 40 Ný slökkvibifreið til Hafnar llöfn, Horufiröi, 9. marz. Ný slökkvibifreið hefur verið tekin í notkun hér á Höfn. Bifreið- in er af gerðinni Scania Vabis ár- gerð 1980 og er með 10 þúsund lítra vatnstank og brunadælu af Sigmund FN 5-gerð. Að sögn slökkviliðsstjóra, Steinþórs Haf- steinssonar, eykur bifreiðin öryggi til muna, sérstaklega þar sem erf- itt er að komast í vatnsból. Þegar bifreiðin hafði form- lega verið tekin í notkun var Ragnari Imsland, eldvarnareft- irlitsmanni, veitt viðurkenning af Félagi slökkviliðsmanna á Meirihluti brunavarða á Höfn í Hornanrði. Bílakostur slökkviliðsins á Höfn. Höfn fyrir vel unnin verk í þágu slökkviliðsins. Samdægurs var haldin mikil æfing hjá slökkvi- liðinu. í slökkviliði Hornafjarðar er skráður 21 slökkviliðsmaður. Auk nýja bílsins hefur liðið einnig Bedford árgerð 1961 og Chevrolet árgerð 1962 til um- ráða. Svæði slökkviliðsins er frá Hvalnesi í austri, sem er um 50 kílómetra frá Höfn að Skafta- felli í vestur, sem er um 140 kíló- metra frá Höfn. Lausar bruna- dælur eru í Lóni, Suðursveit og Öræfum. Á síðasta ári var slökkviliðið aðeins kallaö út þrisvar sinnum, en árið 1983 voru útköllin tólf talsins. — Haukur raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Til sölu 2ja hæöa einbýlishús í Varmahlíö í Skagafiröi. Upplýsingar í síma 95-6112. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844 Til sölu íbúðarhús á Selfossi Tilboö óskast í húseignina Sólvelli 3, Selfossi, ásamt tilheyrandi leigulóöaréttindum. Stærö hússins er 215,8 m2 (ibúðarhús 192,5 m2, bílskúr 23,3 m2). Brunabótamat er kr. 2.800.000,-. Húsiö verður til sýnis dagana 12. og 13. mars nk. milli kl. 4-7 e.h. Tilboðs- eyöublöö liggja frammi á staðnum, á skrifstofu bæjartæknifræðings Selfoss- kaupstaöar og á skrifstofu vorri. Kauptilboö þurfa aö hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00, f.h. miðvikudaginn 20. mars nk. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúní 7, simi 26844 nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og síöasta á húseigninni Smáratúni 18. Selfossi, (efri hæð og ris), eign Árna Mars Friögeirssonar. fer fram á eigninnl sjálfri miöviku- daginn 20 mars 1985 kl. 10.00, eflir kröfum Ævars Guömundssonar hdl., Utvegsbanka Islands, Verslunarbanka islands hf., Jóns Þór- oddssonar hdl. og Péturs Guömundssonar hdl. Bæjarfógetinn á Selfossi Akureyri — Akureyri Bæjarmálafundur. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins efna til fundar i félagsmiöstöö Sjálfstæöisflokksins. Kaupangi. miövikudaginn 13. mars kl. 20.30. Dagskrá. 1. Bæjarmál. 2. Fjárhagsáætlun bæjarsjóös fyrir áriö 1985. Bæjarbúar eru hvattir til pess aö mæta og taka þátt í umræöum. Háaleitishverfi Frjálst útvarp Félag sjálfstæöismanna i Háaleitishverfi heldur almennan félagsfund mióvikudaginn 13. mars kl. 20.30 i sjálfstæóishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráöherra flytur erindi um stöóu útvarpsmála. 2. önnur mál. Stjómin. Árnessýsla Aöalfundur Sjalfstæöisfélagsins Hugins i uppsveitum Árnessýslu veröur haldinn I félagsheimilinu Árnesi fimmtudaginn 14. mars kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Eggert Haukdal alþingismaöur kemur á fundinn og ræöir stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnln. Hveragerði - Hveragerði Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur félags- fund i Hótel Ljósbrá föstudaginn 15. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning landsfundarfulltrúa. 2. Ræöumaöur Árni Johnsen. 3. Kaffihlé 4. Fyrirspurnir - önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. SPILAKVÖLD Laugarneshverfi og Háaleitishverfi halda spilakvöld fimmtudaginn 14. mars kl. 20.30 I Valhöll. Háaleitisbraut 1. Húsiö veröur opnaö kl. 20.00. Glæsilegir vinningar, hlaöborö, mætiö stundvislega og fjölmenniö. Stjórnirnar. Keflavík Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna i Keflavik heldur aöalfund sinn á Glóöinni i Keflavik fimmtudaginn 14. mars kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrua á landsfund Sjálfstæöis- flokksins. 3. Ólafur G. Einarsson, alþingismaöur, ræöir stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnin. Rangæingar Sjálfstæöisfélögin i Rangárvallasýslu halda fund i Hellubiói fimmtudaginn 14. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. Þorsteinn Pálsson kemur á fundinn og ræðir stjórnmálaviöhorfin. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Sjálfstæóisfélag Rangæinga og Fjölnir. Hafnarfjörður Áriöandi félagsfundur veröur haldinn nk. fimmtudag 14. mars kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu aö Strandgötu 29, Hafnarfiröi. Fundarefniö er: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Kosning fulltrúa i fulltrúaráö skv. nýjum lögum fulltrúaráösins. 3. Kosning fulltrúa i fjárhagsnefnd fulltrúaráösins. 4. Umræöur um drög aö breyttum lögum tyrlr Landsmálafélagiö Fram. 5. Önnur mál. Félagar mætiö vel. Landsmáiaféiagió Fram. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur aöalfund mánudaginn 18. mars nk. kl. 23.001 Sjálfstæðishúsinu á Selfossi. Dagskrá. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði — Hafnarfirði Kvöldveröarfundur veröur haldinn mánudaginn 18. mars nk. I Sjálfstæöishúsinu viö Strandgötu og hefst hann kl. 20.00 stundvislega. Matarverö kr. 400. Fundarefni: 1. Kvöldveröur. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Kosning fulltrúa á þing landsambands sjálfstæöiskvenna. 4. Almennar umræöur um félagsstarfiö. Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Lesefni istórum skömmtum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.