Morgunblaðið - 13.03.1985, Síða 38

Morgunblaðið - 13.03.1985, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 13. MARZ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanan háseta vantar strax á mb. Frey frá Höfn. Er á netaveiðum. Upplýsingar hjá Ásgrími Halldórssyni i síma 97-8228. Kokkur Karl eða kona óskast á sumarhótel úti á landi i júní, júlí og ágúst sumariö 1985. Umsóknir með viðeigandi upplýsingum send- ist augld. Mbl. merkt: “S-3265“. Endurskoðunar- skrifstofa óskar aö ráöa mann með góða bókhalds- kunnáttu til endurskoöunarstarfa. Í boði eru góð kjör og örugg vinna. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. mars nk. merkt: — „E — 2743“. Akstur — afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða nú þegar ungan reglu- saman mann til aksturs og afgreiöslustarfa. Uppl. á staönum milli kl. 11 og 15 (ekki í síma). Orka hf., Síöumúla 32. Skrifstofustarf Heildverslun við miöborgina óskar aö ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa, toll- útreikninga, erlendra bréfaskrifta, aðallega á ensku o.fl. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi inn umsóknir á augl.deild Mbl. fyrir 18. mars nk. merkt: „Heildverslun — 3551“. Laus staða Staöa skrifstofumanns á skrifstofu embættisins í Ólafsvík er laus til umsóknar frá og meö 1. mai 1985. Um er aö ræöa fullt starf. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. april nk. Bæjarfógetinn i Ólafsvik, 6. mars 1985. Viö óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: Rafeindavirkja Starfið felur i sér tæknilega ráðgjöf, skipulagningu verkefna, sölu á rafeindabún- aði og verkstjórn við uppsetningu á tækjum. Við leitum að manni sem hefur viðtæka reynslu á þessum sviðum, manni sem auövelt á meö að skipuleggja störf sín og annarra og er óhræddur við að taka á sig ábyrgð. Rafvirkja Við leitum aö manni sem er vanur að vinna sjálfstætt, er vandvirkur, fljótur í kapallögnum og óhræddur við að vinna mikið. Umsóknum skal skilað til skrifstofu fyrirtækis- ins fyrir 15. mars. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 11314 kl. 12.00 — 18.00. RADÍÓSTOFAN HF. Skipholt 27 Simar 14131 og 11314 121 Reykjavik Innanhússarkitekt Óskum eftir aö ráöa innanhússarkitekt til starfa á teiknistofu á Akureyri. Æskilegt er aö viðkomandi hafi nokkra starfs- reynslu. Teiknistofansf. Glerárgötu 34, sími 96-25777. Meinatæknir Meinatæknir óskast til afleysinga í 3 mánuði, júní—ágúst. Upplýsingar á rannsóknastofu, sími 93-8128 milli kl. 1 og 5 e.h. St. Franciskuspítali, Stykkishólmi. Atvinna Við óskum eftir að ráða fólk í almenna fiskvinnslu. Unniö eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri, Viðar Elíasson, í sima 98-2255. Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum. Skeytingamann — prentara eöa nema í prenti og mann á skurðarhníf vantar. Prentsmiðjan Rún sf., Simi22133, heimas: 39892. TónskólinníVík auglýsir eftir skólastjóra næsta skólaár '85—86. Æskilegar kennslugreinar píanó og eða blásturshljóðfæri. Upplýsingar í símum 99—7214, 7130, 7309. Skólanefndin. Múrarar Getum bætt við okkur nokkrum múrurum vegna innimúrverks í stórbyggingu, sem stað- sett er á nýja miðbæjarsvæðinu í Reykjavík. Mikil vinna út eftir árinu. l9\l BYGGÐAVERK HF. Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði, simar54643 og 54644. Starfsfólk óskast Áhugasamt fólk vantar til ýmissa starfa: 1. Til vélritunar á setningarkerfi. 2. Setjara í pappírsumbrot. 3. Offsetskeytingamenn í filmuvinnu. 4. Offsetprentara. 5. Ungling meö skellinööru til umráða a.m.k. hluta úr degi. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá verkstjór- um. Prentsmiðjan ODDIhf., Höfðabakka 7 — Simi83366. Fiskvinna Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. veittar i simum 97-8200 og 97-8116. Fiskiðjuver KASK. Höfn, Hornafirði. Háseta vantar á 100 tonna netabát frá Hornafirði. Uppl. í síma 97—8330. Tilsjónarmaður Óskað er eftir tilsjónarmanni til að veita tvítugum manni, sem dvelur á sambýli fyrir fatlaða í Kópavogi, stuöning. Vinnan er aöallega um helgar og gæti þar af leiöandi hentað námsmanni. Uppl. um starfið veröa veittar í síma 43833 kl. 13.00-16.00 alla virka daga. Félagsmálastjóri. Laus staða við jarð- ræktarrannsóknir að Tilraunastöðinni í Fljótshlíð Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar aö ráða sérfræðing á jarðræktarsviöi að tilrauna- stööinni aö Sámsstööum í Fljótshliö. Megináherslan í starfinu verða fræræktar- rannsóknir og vinna í tengslum viö kynbætur og ræktun byggs. Önnur verkefni í samræmi við verkefnaáætlun Rannsóknastofnunar landbúnaöarins. Umsóknir sendist Rannsóknastofnun land- búnaðarins, Keldnaholti 110, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. mars. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna, sem hér segir: 1. Borgarnes H 2, ein staða læknis af þremur frá 1. júlí 1985. 2. Þingeyri H 1, staða læknis frá 1. maí 1985. 3. ísafjörður H 2, ein staða læknis af fjórum frá 1. júlí 1985. 4. Siglufjörður, önnur staða læknis frá 1. okt. 1985. 5. Akureyri H 2, tvær læknisstööur frá 1. júlí 1985, ein læknisstaða frá 1. september 1985. 6. Þórshöfn H 1, staða læknis frá 1. maí 1985. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf skulu berast ráöuneytinu á þar til geröum eyöublöðum, sem fást í ráðuneytinu og hjá landlæknis- embættinu, eigi siðar en 12. apríl nk. Nánari upplýsingar eru veittar í ráöuneytinu og hjá landlæknisembættinu. Heilbrigðis- og tryggmgamálaráðuneytið. 6. mars 1985.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.