Morgunblaðið - 19.03.1985, Page 8

Morgunblaðið - 19.03.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1985 í DAG er þriöjudagur 19. mars, sem er 78. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.37 og síö- degisflóö kl. 17.57. Sólar- upprás í Rvík. kl. 7.32 og sólarlag kl. 19.41. Myrkur kl. 20.28. Sólin er i hádeg- isstaö í Rvík. kl. 13.36 og tungliö í suöri kl. 12.22. (Al- manak Háskóla islands.) Meö hverju getur ungur maöur haldiö vegi sínum hreinum? Meö þv( aö geta gaum að oröi þínu. (Sálm. 119,11.) LÁRÉTT: 1. dejja, 5. ógrjnni, 6. fkin- ið, 9. net, 10. namtenging, 11. titill, 12. reinlu, 13. dugleg, 15. lofttegund, 17. áfallið. LÓÐRÉTT: 1. víg.tiA, 2. himinn, 3. tikjldmenni, 4. verkterið, 7. numið, 8. gagn, 12. riAbót, 14. ótta, 16. tónn. LAIISN SÍÐUfmi KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. hólf, 5. jaki, $. klór, 7. MM, 8. reiaa, II. U, 12. kni, 14. arca, 16. ranpor. LOÐRÉTT: 1. hikarlar, Z ljóri, 3. far, 4. fimm, 7. man, 9. eira, 10. sltap, 13. iar, 15. gs. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband í Bú- staðakirkju Ásgerður Ólafsdótt- ir og Azel Ólafsson. Heimili þeirra er á Furugrund 75, Kópavogi. (MATS-ljósmynd). itttrgiisstMitMfr fyrir 25 árum GötuKfanynd úr miðhænum Nokkur mannsöfnuður stóð í hnapp við Rúnaðar- bankann, kringum telpu, milli kl. 7 og 8 í gærkvöldi. Hún sagði að stalla sín hefði stigið af sér skóinn þar á götunni, tekið hann og hlaupið með hann vest- ur Austurstræti og horfið. Kvaðst telpan vera búin að bíða þarna skólaus á öðr- um fætinum í svo sem 45 mín. — Lögreglumaður kom þar að á bfl og vildi aka telpunni skólausu heim. Ekki hafði telpan viljað það. Stóð enn í harki er blaðamaðurinn fór en hann þurfti að fiýta sér á kvöldvakt! FRÁ HÖFNINNI__________ Á SUNNUDAG lagði Laxá af stað úr Reykjavíkurhöfn til útlanda. Þá kom Álafoss að utan. Hann lagði svo af stað aftur til útlanda i gærdag. Togarinn Karlsefni kom á sunnudag úr söluferð. Þá komu inn af veiðum til Iönd- unar togararnir Vestmannaey, Ásþór og Jón Baldvinsson. Nótaskipið Júpiter kom af loðnuveiðum með farm og fór strax út aftur. í gær kom Esja úr strandferð. Mánafoss fór á ströndina. Þá fór togarinn Bessi, sem verið hefur í slipp. í dag, þriðjudag er Dísarfell væntanlegt frá útlöndum. FRÉTTIR VEÐURFBÍnTIR frá Vest mannaeyjum skáru sig úr í veð- urfréttunum í gærmorgun. Þar bafði í fyrrinótt verið áköf úr- koma. Hafði hún mælst 40 millim. eftir nóttina á Stórhöfða. Er upphandleggurinn ekki í lagi, elskan? Nei, sérðu ekki að ég er komin með höfuðverk í hann, elskan mín!? í fyrrinótt hafði frostið ekki ver- ið mest á hálendinu heldur norð- ur á Sauðanesi, en þar var 5 stiga frosL Hér ( Reykjavík hafði frostið orðið tvö stig og úrkoman mældist 9 millim. Veð- urstofan gerði ráð fyrir áfram- haldandi umhleypingum: út- synningi og beldur kólnandi veðri. I gærmorgun var frost á ölhim veðurathugunarstöðvun- um, sem eru á svipaðri breidd- argráðu og Reykjavík. Var Ld. 29 stiga frost í Frobisher Bay á Baffinslandi, fjögur stig ( Nuuk, eitt stig í Þrándbeimi, 16 stig í Sundsvall og í Vaasa var 10 stiga frosL_________________________ LÆKNAR. í tilk. i Lögbirt- ingablaöinu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að Guðmundi B. Jó- hannssyni lækni hafi verið veitt leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í geisla- lækningum. Veitt Arinbirni Hjörleifi Arnbjörnssyni lækni leyfi til að kalla sig sérfræðing í bæklunarlækningum. — Og þeim cand. med. et chir. Jóni Benediktssyni og cand. med. et ehir. Ólöfu Kristínu Ólafsdóttur leyfi til þess aö stunda al- mennar lækningar hérlendis. FÉLAG presta og lækna heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Domus Medica Þessar stöllur, sem heita Guðbjörg, Jóhanna, Elín og Lilja, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir söfnunina „handa hungr- uðum heimi“. Söfnuðu þær rúmlega 600 krónum. Kvðld-, natur- og holgidagaþiðnutta apótskanna i Reykjavík dagana 15. mars tll 21. mars, aö báöum dögum meötöldum ar i Laugavags Apótski. Auk þess er Hotts Apótsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Gðngudsild Landspítalans alla vtrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr tólk sem ekkl hefur heimilislækni eöa nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadelld) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Issknavakt í slma 21230. Nánari upplýsingar um M|abúölr og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Órusmiaaðgsróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hsilsuvsrndarstöö Rsykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Nsyöarvakt Tannlæknafél. Islands i Heilsuverndarstöö- Inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akursjri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45068. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnsrfjðröur: Apótek bæjarlns opin mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptls sunnudaga kl. 11—15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Ksflavik: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag tll Iðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Slmsvari Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Setfoms: Ssifoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum ki. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi læknl sru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opið vlrka daga tll kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrlnginn. siml 21205. Húsaskjól og aóstoö vló konur sem beittar hata veriö ofbeldi í heimahúsum eóa orðið fyrir nauógun. SkrHstofan Hallveigarstöðum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjðfin Kvennahúsinu viö Hallærisplanlö: Opin þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SAA Samtðk áhugafólks um átengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjáip í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. S|úkrast. Vogur 81615/84443. Skrifafofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traóar- kotssundi 6. Opin kt. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-ssmtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa. þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðistððin: Ráðgjöf f sálfræöilegum efnum. Sfmi 687075. StuftbyfgjuMndlngar útvarpslns til utlanda daglega á 13797 KHZ eða 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20.43 M.: Kvðldfréttlr kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurl. i stetnunet tll Bretlands og V-Evröpu, 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr timar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. SaMtg- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Hefm- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. BanuwpAali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlækningedeild Landspitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15- 18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heitsuvemdarstðóin: Kl. 14 til kl. 19 - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kteppeapftall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshæðó: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidðgum. — Vffilsttaómpftali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sf. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunartwtmHi í Kópavogi: Helmsóknartlml kl. 14—20 og ettir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknis- hórsós og heilsugæzlustöövar Suðurnesja Sfmlnn er 92-4000. Sfmaplónusta er allan sólarhrlnglnn. ----------------------------------4- BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfl vatna og hita- vsttu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Satnahúsinu vlö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskótebókasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartíma útibúa I aöalsafni. slmi 25088. Þjóófninjasáfnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn iatenda: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgartoókasafn Rsykjavíkur: Aóstssfn — Utlánsdelld. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 optð mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—aprfl er efnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrir 3|a—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er efnnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö trá júní—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstrætl 29a. Sl'mi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júll—6. ágát. Bókin hsim — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- ingarbiónusta fyrir fatlaóa og aldraóa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvatlasatn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júlf—6. ágúst. Bústeðasafn — Bústaöakirkju. simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—aprtl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðm á mlövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaaln fatenda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16. simi 86922. Norræna húsiö: Bókasatnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbælaraafn: Aöeins opið samkvæmt umtall. Uppl. í slma 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Asgrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmfudaga og laugardaga kl. 2—4. Listesafn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- dagakl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurlnn oplnn sömu dagakl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vlkudaga tll föstudaga trá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalutaöir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bóksssfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—fösl. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrtr börn 3—6 ára föslud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrutræótetote Kópsvogs: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.3Q—16. ORÐ DAGSINS Roykjavík síml 10000. Akureyrl sími 96-21640. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalsteugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplð kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, siml 34039. Sundteugar Fb. Brsióhottl: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20-20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. SundhðlHn: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20 — 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarteugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gutubaólö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl I sima 15004. Vsrmárlaug I Mosfstlssvsit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundteug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnartjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundteug Akureyrar er opln ménudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. SunnudögumS—11. Sími 23260. f Sundlaug Seltjamarness: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.