Morgunblaðið - 19.03.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.03.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1985 xiCHnu- ÓPÁ ™ HRÚTURINN ftVjl 21. MARZ—19.APRIL FéUgslfHA veröur meé besU móti f dag. Þú færð mikið út úr því að ven með kunningjunum án þess að eyða miklu. Kvöldið er tihralið til hvfldar f faðmi fjdl- skyldunnar. NAUTIÐ fl!VI 20. APRlL-20. MAl Pu ferð margar stórkostlegar hugmyndir f dag. Taktu samt engar ihettur f fjármilum og fhugaðu aUar ákvarðanir gaumgefilega. Hugaðu vel að heilsuuuL Farðu út að skokka f kvöld. k TVÍBURARNIR 21.MAl-20.JtNl Þú ferð góðar fréttlr í gegnum síma f dag. Láttu ekki Iteran vin rugU þig f ríminu. Farðu eft- ir þínum eigin skoðunum. Not- aðu kvöldið til skemmtana, þú átt það skilið. m KRABBINN 21. JÚNf—22. JÚLl Vandamál gerdagsins halda áfram að plaga þig. Reyndu nú að hugsa um eitthvað annað. Koma tfmar, koma ráð. Gleymdu eklti að borga skuldir þínar, annars er hetta á vinslit um. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. AGÚST vel f dag og eyddu kröftum þfnum ekki f vinnu. Það er óþarfi að hafa samvisku- bit þó að þú hvflir þig. Það er eklti hegt að vinna endaUust Þú getir fengið heimsókn f kvöld. I MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Taktu til hendinni f dag. Sann- aðu til, það mun sannarlega borga sig. Ástvinir þfnir verða ergilegir f dag en Uttu það ekki hafa áhrif á létta lund þfna. Farðu f heimsókn f kvöld. Wk\ VOGIN KiSd 23. SEPT.-22. OKT. Ef þú befur augun opin í dag geti það orðið þér til góðs seinna meir. Láttu skapsmuni þfna ekki bitna á öðrum. Mundu einnig að dýrasta skemmtunin er ekki alltaf besta skemmtunin. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. í dag ettir þú að Ijúka öllum verkefnum sem bvfla á þér. Farðu f bfltúr með krakkana f dag. Það er tfmi til kominn að þú efnir loforð þín. Njóttu nátt- úrunnar f dag. Jtfl BOGMAÐURINN ÁNili 22. NÖV.-21. DES. Þvf meiri tfma sem þú eyðir heima i dag þeim mun betur mun þér Ifða. Dútlaðu við við- gerðir eða eitthvað þess háttar og þá munu erfiðleikar þfnir hverfa eins og dögg fyrir sólu. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Margt er það sem ekki fer eins og etlað er. Þar sem þú ert mjög óþolinmóður þessa dagana ettir þú ekki að flekja þér f erfiðleika annarra. Hvíldu þig f kvöld. VATNSBERINN _____20. JAN.-18.FER Farðu eftir eigin dómgreind f dag, það borgar sig þegar á reynir. Reyndu að borga allar skuldir og sannaðu til, þér mun Ifða betur. Reyndu að slappa betur af þvf þá skilar þú betri afköstum. í FISKARNIR 19. FER-20. MARZ Láttu ekki blekkjast af vel- gengni þinni. Þó að þú hafir komist yfir skjótfenginn gróða mun hann ekki vara til eilífðar. Reyndu þvf að fjárfesta f ein- hverju skynsamlegu. X-9 þew SC63A At> fAtMX pcMV/ /sf(T/&4fr v/'rbA/nAtf. S/ÞsjÁi/M 1//4 p4J>, XA/ve'/t. VfAOÍB VAK- Efí ftÁPUA yf/H Ú//Æm/M6t É/WA/M spy/t þSÓJt/r ,6ití*JP-SKÖM/<1i v/PAPMf/yfi//MPep/A/M/SkMiP F/orL T/J CröfiiZrAÐA/r- i '. fik_, DYRAGLENS LJÓSKA B»TlftTC8MMMM.W«töC ^ FERDINAND SMÁFÓLK D\U VOU SEE TMAT? I BR0U6HT VOUR 5UPPER. OUTONONE FINGER! Sástu þetta? Ég kom með kvöldmatinn þinn út á einum fingri! einum maga! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það var rafmagnað and- rúmsloft í Kristalsal Hótels Loftleiða á laugardagskvöldið, þegar menn biðu eftir útreikn- ingi úr siðustu setunni i tvimenningskeppni Bridgehá- tíðar. Það var ljóst að mjótt yrði á mununum milli þeirra Jóns Baldurssonar og Sigurðar Sverrissonar annars vegar, og pólsku Ólympíumeistaranna Romansky og Tuszinszky hins vegar. Jón og Sigurður höfðu leitt mótið lengst af, en undir lokin drógu Pólverjarnir stöð- ugt á þá, og komust 7 stigum yfir fyrir síðustu setuna. Bæði pörin áttu góða setu i sjðustu umferðinni, skoruðu til dæmis bæði vel i þessu spili. Norður ♦ Á642 ♦ KD1084 ♦ 5 ♦ DG3 Vestur Austur ♦ 9 ♦ K10875 ▼ Á52 ▼ G763 ♦ D10764 ♦ 9 ♦ K874 ♦ 1062 Suóur ♦ DG3 ♦ 9 ♦ ÁKG832 ♦ Á95 Jón og Sigurður voru með N-S spilin, og enduðu að sjálfsögðu í þremur gröndum, sem Jón spilaði i suður. Sig- urður vakti á tveimur hjört- um, Flannery, Jón sagði tvö grönd, og spyr um styrk og skiptingar, Sigurður þrjú lauf, sem þýðir 4-5-1-3, og þá lauk Jón sögnum með þremur gröndum. Með öðrum orðum, tígullinn var aldrei nefndur, svo vestur sá ekki ástæðu til annars en spila út i sínum lengsta lit, beint upp i gaffalinn. Þar með var áttundi slagurinn mættur og Jón fríaði svo slag á hjarta og vann spilið slétt. Á flestum borðum voru gröndin spiluð í norður, en þá er vonlaust að vinna spilið. Fóru menn ýmist einn eða tvo niður. Nema á einu borðinu, en þar tókst Pólverjunum að merja gröndin þrjá niður! Það hlaut að vera toppskor. Hitt spilið i setunni var eins hjá Jóni og Sigurði og Pólverj- unum, 620 i N-S fyrir fjögur hjörtu. Það leit þvf helst út fyrir að Pólverjarnir ætluðu að stela sigrinum. En það fór á annan veg, okkar menn fengu niu stigum meira út úr setunni og unnu því mótið á tveimur stigum. Og voru vel að sigrin- um komnir. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu 1 ár kom þessi staða upp í skák þeirra Eingorn, sem hafði hvítt og átti leik, og stórmeistarans /AND I ATE THE \ —m—ggór»—wi {UJMOLE TMING LUITM V ONE 5T0MACH! J m m Jl m 2 íii e *» ■ CjJm. H Wm H J1- /////////. ' '''''''' •//////,,/ //}/// k Og ég át hann allan með ars nkh 23. Hxb7!! — Hxc5, 24. dxc5 — Df4, 25. Rd7+ - Kg7, 26. Rxb8. Nú hefur hvítur fengið allt of mikið lið fyrir drottninguna, enda vann hann auðveldlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.