Morgunblaðið - 19.03.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.03.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 19. MARZ 1985 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta l—~~A A A/v Edda HArgr.ttofan Sólh. 1. S: 36775. Stripur 490, klipping 270. Ólðf og Ellý. Bólstrum — Klæóum Haukur bólstrari s. 686070. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt. Hafn- arstræti 11, Rvik. Símar 14824 og 621464. Dyrasímar — raflagnsr Gestur rafvirkjam., s. 19637. VEPOBR6 FAMARKAOUR HU8I VERSUMARINNAR S H«Ð KAUP06SAU rMtKUIMBHÍFA 'JMATfMI KL IO-12 OG 15-17 Kápur, jakkar, dragtir i stærðum 38-50. Verð frá kr. 3000. Sauma eftir máli. A úrvai af efnum. Klæöskeraþjónusta. Kápusaumastofan Díana, Miðtúnl 78, s: 18481. □ EDDA 59853197 = Frl. □ Hamar 59853197 — 1. Frl. □ Helgafell 59853197 IV/V — 2 Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. AD KFUK Amtmannsstíg 2b Kvöldvaka i kvöld kl. 20.30. Allar konur velkomnar. Skíðadeild Fram Heldur svigmót Fram I Eld- borgargili i Bláfjöllum 23.3. 1985 i flokki 13-14 ára. Brautarskoöun kl. 13.00. Keppni hefst kl. 13.45. Þátttaka tilkynnist fyrir miöviku- dagskvöld 20. mars, fyrlr kl. 18.00 i simum 72166 og 78318. Þátttökugjald kr. 180 greiöist viö afhendingu rásnúmera. Verö- launaafhending aö loknu móti. Stjórnin. Skíöadeild KR Stefánsmót (stórsvig) í flokkum 12 ára og yngri veröur haldiö laugardaginn 24. mars. Þátt- tökutilkynningar berist fyrir miö- vikudagskvöld í síma 51417. Dagskrá auglýst siöar. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Útivist 10 ára: Árshátíö Útivistar veröur í Hlégaröi laugardaginn 23. mars í tilefni þess aö 10 ár eru liðin frá stofnaöalfundi Úti- vistar. Dagskrá: Hátiöarfundur, boröhald, söngur, skemmtiatriöi og dans. Veislustjóri: Lovisa Christiansen. Rútuferöir frá BSl, kl. 18.30. Nú mata allir, jafnt félagar sam aörir. Pantanir og miöar á skrifst. í siöasta lagi á fimmtud. simar: 14606 og 23732. Afmælisganga veröur sunnudaginn 24. mars kl. 14. Gengiö veröur frá BSÍ (bens- ínsölu) um Öskjuhliö (skógar- leiö), Nauthólsvik og Fossvogs- dal i Elliöaárdal. Ganga aem »11- ir geta tekiö þátt I. Ekkert þátt- tókugjald. Þátttakendur fá af- henta afmæliaferöabók o.fl. Leiðsögn frá Skógræktarfólagi Reykjavikur í gróðrarstööinni í Fossvogi. Hægt aö aameinaat göngunni þar kl. 15.30 og viö heita lækinn kl. 14.30, ca. 3 klst. í heild Borgarbúar og aðrir eru hvattir til aö koma meö og kynn- ast leiöum sem koma flestum á óvart. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist w FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Páskaferðir Feröafélagsins 1. 4.-8. apríl: Landmanna- laugar — sktdaganga frá Sig- öldu inn i Laugar (um 25 km). Snjosleöar ftytja farangur. Gönguferöir og skíöagönguferöir s.s. í Hrafntinnusker. Kýlinga og viöar. Gist í sæluhúsi Fl i Land- mannalaugum. I sæluhúsinu veröa húsveröir sem taka á móti feróamönnum og þeir sem hafa i huga aö gista í Landmanna- laugum í páskavikunni, ættu aö hafa fyrirhyggju og panta gist- ingu á skrifstofu Fl. 2. 4.-7. aprifc Snætellsnes — Snæfellsjökull — sth. 4 dagar. Gist i íbúðarhúsi á Arnarstapa, frábær aðstaöa, stutt í sundlaug. Gengið á Snæfellsjökul. fariö á Dritvik, Dfúpalón og víöar. 3. 4.-8. apríl: Króksfjöröur og nágrenni. Gist á Bæ í Króksfiröi i svefnpokaplássi. Gengiö á Vaöalfjöll. um Borgarland, út á Reykjanes og viöar. Afar skemmtilegt og forvitnilegt svæöi, léttar gönguferöir. 4. 4.-8. april: Þórsmörk (5 degar). Gönguferöir daglega. Gist í Skagfjörösskála. 5. 6.-8. apríl: Þórsmörk (3 dagar). Feröamenn athugið aö Feröafá- lagiö notar allt gistirými f Skagfjörðsskála um bæna- daga og páska. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Fí, Öldugötu 3. Pant- iö timanlega, takmarkaöur sætafjöldi í sumar feröirnar. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Snæfellingar Námskeið um útboð, tilboð og verksamn- inga veröur haldiö föstudaginn 22. marz og laugardaginn 23. marz í Lionshúsinu Stykk- ishólmi. Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar veita: í Ólafsvík, Hellissandi og Rifi Bæring Sæmundsson í síma 6763, á Grundarfiröi Pálmar Einarsson í síma 8678, í Stykkishólmi Þorbergur Kristjánsson í síma 8225 eöa í símum 91-12380, 91-15363. Stjórn Iðnþróunarverkefnis í byggingariðnaði ... þaö er ekki þaö sama aö selja og afgreiöa Þetta er nýstárlegt námskeiö í sölutækni sem samiö hefur verið sérstaklega fyrir kaup- menn og starfsfólk í verslunum þar sem leggja veröur áherslu á persónulega sölu- mennsku ef árangur á aö nást. Á námskeiðinu veröa þátttakendur þjálfaöir í því aö byggja upp söluna og Ijúka henni. Unnin veröa raunhæf verkefni í sölutækni fengin úr umhverfi þátttakandans. Námskeiöið er árangur af samstarfi Verslun- arskóla íslands og Kaupmannasamtaka ís- lands. Námskeiöstími: Þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—15.00, námskeiðiö hefst 9. apríl nk. og lýkur 24. apríl. Kennsla fer fram í húsakynnum Kaupmannasamtaka íslands, Húsi verslunarinnar, 6. hæö. Leiðbeinandi á námskeiöinu veröur Helgi Baldursson viöskiptafræöingur. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Kaupmanna- samtaka íslands, Húsi verslunarinnar, í síma 687811. til sölu Besti söluturninn ? Ein besta sælgætisverslun borgarinnar er til sölu. Langur leigusamningur. Sanngjarnt verö. Afhending fljótlega. Traustum kaupendum bjóöast hagstæð greiðslukjör. Uppl. á skrifstofu. HAFNARSTRÆTI 11 E Sími 29766 3 tnboö — útboö Útboð Búðahreppur, Fáskrúösfiröi, óskar eftir til- boöum i pípulagnir og innimúrverk í dvalar- heimili aldraöra. Húsiö er tvær hæöir, samtals um 720 fm. Pípulögnum skal Ijúka i samræmi viö útboðsgögn fyrir 1. ágúst 1985. Múrverk getur hafist 2. ágúst og skal lokið fyrir 1. nóvember 1985. Útboösgögn veröa afhent hjá teiknistofunni Óöinstorgi sf., Reykjavik, og hjá byggingarfulltrúa Búöahrepps, Fáskrúösfiröi. Skilatrygging fyrir hvort útboö er kr. 5000. Tilboö veröa opnuö hjá byggingarfulltrúa Búöahrepps þriöjudaginn 9. apríl kl. 11.00 f.h. aö viöstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. Hl ÚTBOÐ Tilboö óskast í aö endurnýja hitaveitulögn í steyptum stokk í Njaröargötu, Freyjugötu, Eiríksgötu og Þorfinnsgötu fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn kr. 5000 skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö miö- vikudaginn 27. mars nk. kl. 11.00. ■ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikitkjuvegi 3 —- Simi 25800 Útboð Tilboð óskast í jarðvinnu í Ártúnshöföa í Reykjavík. Helstu áætlaöar magntölur eru: Gröftur 9.450 m3' fylling 5.020 m3' malbikun 1.000 m2. Verklok: 11. júlí 1985. Útboösgögn verða afhent hjá Almennu verk- fræðistofunni hf., Fellsmúla 26, 108 Reykja- vík. Tilboöum skal skila á sama staö eigi síðar en kl. 16:00 mánudaginn 25. marz nk., þar sem þau veröa þá opnuð. Tilboð Tilboð óskast í eftirtalin tæki: Fiskvinnsluvélar * Baader 440 flatningsvél (nýupperö). * Simrod hreistrari fyrir ýmsar gerðir fisks, tilvalin fyrir frystitogara. * Tvö stk. Baader 414 hausingavélar. * Baader 33 sildarflökunarvél. * Baader 694 marningsvél. * Kassaþvottavél. Lyftarar * Caterpillar árgerö 1979, 3,5 tonn. * Fenwic árgerö 1978, 4 tonn. * Esslingen árgerö 1973, 3,5 tonn. Bifreið * Moskwitch sendibifreiö (pallur) árgerð 1980. Tækin veröa til sýnis í Fiskverkunarstöð BÚR viö Grandaveg til fimmtudagsins 21. mars. Tilboðsgögn eru afhent á staönum. húsnæöi óskast Atvinnuhúsnæði óskast Heildverslun óskar aö taka á leigu 100 fm húsnæöi undir starfsemi sína, helst á miö- bæjar- eöa Múlasvæöi. Tilboö móttekur und- irritaöur og veitir upplýsingar ef óskaö er. Endurskoóunar- mióstöðinhf. ! N.Manscher | Höfðabakki 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK Sími 68-54-55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.