Morgunblaðið - 19.03.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.03.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1985 A að malbika liljur vallar- ins og taka bflana tíl altaris? — eftir Petur Pétursson í annálum fyrri alda er greint frá vígreifum riddurum, stríðs- mönnum, er stölluðu hesta sína í höfuðkirkjum Rómaborgar og bruddu klárarnir járnmél við gráturnar, en frísuðu við fonta. Nú er öldin önnur og svipar þó Móðirin í draumkenndum minningum Tarkofakis í Speglinum. SPEGILLINN HVÍSLAR Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Tarkofskíhátíö: Spegill (Zerkalko). Handrit: Tarkofskí og Alexandr Misharin. Kvikmyndataka, s/h og litur. Georgi Rerberg. Aðalhlut- verk: Margarita Terekhova, Filip og Oleg Yankovsku. Frumsýnd 1975. 106 mín. Minningarnar endurspeglast í huga manns. Bernskuminningar frá þorpinu við Volgu, um föður- inn sem hvarf svo fljótt að heiman og skildi eftir sár I hjarta, en einkanlega þó um móðurina, milda og græðandi. Við reikum með honum um ald- ursár bernskunnar, án þess að sjá hann í rauninni, utan þá kannski rétt í upphafi. Að skapa slíkan frásagnarmáta, jafn ein- stæðan og magnaðan, þó hreint ekki glöggan, hlýtur manni að verða Ijóst, hvað sem öðru líður, hvar skilur á milli meistarans og fjöldans. Þessi bráðfallega mynd, sem er engu lík sem maður hefur áð- ur séð, er allt að því goðsagnaleg með öllum sínum leyndu merk- ingum, táknum og skírskotunum til höfuðskepnanna. Einnig finn- ur maður þunga undiröldu gagn- rýni á það þjóðfélagskerfi _í_ hvers skugga myndin var gerð, t.d. í óttanum við prentvilluna, undirstrikuninni með rauða litn- um, uppgufun bollafarsins. Spegilmyndirnar eru trega- fullar, líkt og flest önnur list sem kemur svo Iangt að austan. Oft martraðarkenndar, en ætíð fagrar. Kvikmyndaleg ljóðlist eins og hún fegurst getur orðið. Það verður hver og einn að upplifa Spegilinn i sínum eigin hugarheimi, skilja hann og meta eftir eigin brjósti. Annars er hætt við að mönnum farnist eins og köttum kringum heitan graut. Bladburóarfólk óskast! Austurbær Sóleyjargata Leifsgata Bergstaöastræti 1—57 saman háttum. Það var glaðhlakkalegur garð- yrkjustjóri sem tilkynnir Reykvík- ingum að nú sé hann kominn vel á veg að vinna á gróðri Landakots- túns og hafi uppi enn frekari áform um landvinninga i herferð sinni gegn grænum blettum. Kveðst hafa tekið kúrsinn á altari Kristskirkju og virðist hafa góða von um að stökkva heilagri þrenn- ingu á flótta, en leiða „triumvirat" olíufélaganna Esso, BP og Shell til öndvegis. Leggja upphitaðar bíla- brautir að kirkjudyrum þannig að nú verði akfært allt að skrifta- stólnum. Háttvirtum garðyrkjustjóra gleymist eitt í gleði sinni. Landa- kotstúnið er fornhelgur gróður- reitur. í skammvinnri garð- ræktarsögu Reykjavíkur er Landakot talið grasbýli. I manntali 1835 býr þar Margrét Andrea Knudsen kaupmanns- ekkja. Hún greinir frá því að hún hafi þá framfæri sitt af garðyrkju. Pakistan: 130 ára brúð- gumi — brúð- urin öld yngri Islaoubud, Pakistsn, 18. marz. AP. HAFIZ Ghulan Quadir, sem kveðst vera 130 ára gamall, kvæntist nýlega í þriðja sinn og er brúður hans tæp- lega öld yngri, eða 37 ára að aldri. Elzti sonur Quadirs er níræður. í heimsmetabók Guinness er Japan- inn Shigechiyo Izumi sagður karla elztur, eða 119 ára, en það mál verð- ur nú væntanlega tekið til endur- skoðunar. Quadir sagði í viðtali við pakist- anska útvarpið, að hann hefði alla tíð lifað heilbrigðu lífi, hvorki reykt né bragðað áfengi og hann héldi sér í ágætu formi með því að fara í daglegar gönguferðir. VORVERK á Landakotstúni. — Málverk Emils Thoroddsens. Langamma Emils, Margrét Andrea Knudsen, bjó búi sínu I Landakoti. Árið 1835 er Landakot grasbýli. Á manntali það ár kveðst Margrét Andrea hafa framfæri sitt af garðyrkju. Fjöldi afkomenda Knudsenshjónanna býr enn í næsta nágrenni Landakots. Fjölda barna á hún, er fylgja henni til verka. Dætur hennar, Kristín Sveinbjörnsson, móðir Sveinbjörns tónskálds, og Guðrún Gudjohnsen, kona Péturs organ- leikara, tóku í arf garðræktar- áhuga móður sinnar. Þær bjuggu í næsta nágrenni Landakots. Báðar fengu verðlaun frá erlendum land- búnaðarsamtökum fyrir fræ- og blómarækt. Áhuginn reyndist ættlægur. Anna Thoroddsen, dótt- ir Guðrúnar en móðir Emils Thoroddsens ræktaði einn feg- ursta garð Reykjavíkur, Túngötu- blettinn þar sem gullregnið góða breiddi lim sitt. Eufemia Waage, móðir Indriða leikara, segir frá því að Lárus Sveinbjörnsson bæjarfógeti hafi staðnæmst við matjurtagarð Guðrúnar frænku sinnar og spurt: „Hvernig er sprottið hjá þér, tanta mín?“ Hávaxin lauftré í garði Magnús- ar dýralæknis Einarssonar I Túngötu, sem var afi Magnúsar blaðamanns Finnssonar, voru lengi til vitnis um garðræktar- áhuga Knudsensættar og þeirra er þeim tengdust. Þau féllu nýlega fyrir bílaflota. Á nokkrum undanförnum árum hafa borgaryfirvöld horft upp á JltargmtÞIiifeife KAUPÞING HF hvert tréð af öðru falla í valinn. Mitt í öllu orðagjálfrinu um „græna byltingu" hafa þeir sem áttu að vaka á verði horft á það aðgerðarlausir, eða haft frum- kvæði um að leggja í rúst gróður- vinjar frá fyrri tíð. Þeir ættu að snúa sér að því að koma sæmilegri skipan á óskapnaðinn sem þrífst nú þar sem þeir tilkynntu með steigurlæti fyrir allmörgum árum að væri bylting hafin í Reykjavík (göngugatan Austurstræti). Þeir, sem átt hafa leið um Landakotstún, hafa furðað sig á því að þar skuli enginn bekkur vera, göngumóðum til hæginda og hvíldar. Fjöldi gamalla Reykvík- inga býr í grennd við Landakot. Elliheímiliö Grund er þar í ná- grenni og mætti hafa það I huga og koma fyrir bekkjum, að njóta kyrrðar og næðis. Bflafloti hóglífismanna og let- ingja, sem ekki nenna að stíga spor, á ekki að njóta forgangs um- fram gróður og græna reiti. Síst af öllu á að hella hrauni og malbiki yfir akursins liljugrös á sögustöð- um Reykjavíkur. Pétur Pétursaoa er þulur. O 68 69 88 Kaupþing boðar til fundar um efnið: VERÐTRYGGÐ LÁN UPPEIGNÞÍNA? Frummælendur: Stefán Ingólfsson verkfræðingur hjá Fasteignamati ríkisins og dr. Pétur Blöndal stærðfræðingur 2*W'A:L Fundurinn verður haldinn f Kristalsal Hótels Loftleiða, þriðjudaginn 19. mars (í kvöld) og hefst kl. 20.30. Fundarstjóri Baldur Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Á eftir framsöguerindum verða almennar umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfír. Hkaupþing hf Húsi verslunarinnar S68 69 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.