Morgunblaðið - 19.03.1985, Side 9

Morgunblaðið - 19.03.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1986 9 Aðalfundur Fáks 1985 veröur haldinn í nýja félagsheimilinu á Víöivöllum þriðjudaginn 26. mars nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Auk þess verður lagt fyrir fundinn aö heimila stjórn félagsins sölu á: A. Félagsheimilinu viö Bústaöaveg. B. Nokkur af ónýttum hesthúsum félagsins. Ársreikningur liggur frammi á skrifstofu félagsins. Stjórnin. Skrifstofa Félags fasteignasala Laufásvegi 46 er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 13.30—15.30. Sími 25570. Félag fasteignasala. Betri fasteignaviðskipti. TS'damaíka^utinn *§-iattis<jötu 12-18 Suzuki Fox 1983 Grár, ekinn 26 þ. km. útvarp, selgulband. Verö 320 þús. Citroen GSA Pallas 1982 Ekinn 26 þ. km. 280 þús. Suzuki Alto 1983 Ekinn 16 þús. km. Verö 200 þús. Mitsubishi Cordia 1983 Ekinn 17 þús km. Verö 330 þús. Subaru station 1800 Nissan Micra 1984 Blásanseraöur, ekinn 11 þús. km. 5 gíra, útvarp, snjódekk, sumardekk. Verö 290 þús. M. Bons 230 E 1983 Vinrauöur, ekinn 42 þ. km, sjálfskiptur, sól- lúga o.fl. Verö 870 þús. Fiat Uno 455 1984 Ekinn 10 þ. km. Verö 240 þús. Toyota Torcel 1981 Ekinn 45 þ. km. Verö 220 þús. Toyota Corolla 1600 1984 Ekinn 13 þ. km. Verö 390 þús. Volvo 343 GLS 1982 Blár, ekinn 24. þ. km. 1900 cc. vál, útvarp, segulband, snjódekk, sumardekk. Verö 335 þús. Honda Civic 1983 3ra dyra, grásans. Ekinn 19 þús. km. Falleg- ur btll. Verö 310 þús. Isuzu Trooper Diesel 1982 Blár, ekinn 56 þús. km. Er meö mæli. Verö 650 þús. Toyota Carina station 1982 Ekinn 29 þ. km. Verö 310 þús. Fiat Panda 45 1982 Ekinnn 90 þ. km (uppt. vél). Verö 135 þús. Mazda 323 3ra dyra 1983 Ekinn 37 þ. km. Verð 295 þús. Datsun Sunny station GL 1983 Ekinn 37 þ. km. Verö 320 þús. >jNýtt landstjórnarafl“ Eins og kunnugt er höfnuöu tveir stjórnar- andstööuflokkar formlega hugmynd Alþýöu- bandalagsins um „nýtt landstjórnarafr, sem Svavar Gestsson hugöist leiöa. Skoöana- kannanir sýna Alþýðubandalagið meö rétt rúmlega helming þess fylgis sem þaö hefur mest haft í kosningum (1978 — 22%). í kjöl- far „hryggbrots" Bandalags jafnaöarmanna og Samtaka um kvennalista gekk síöan Björn Arnórsson, hagfræöingur BSRB, úr Alþýöubandalaginu. Staksteinar staldra í dag viö sitthvað þessu máli tengt, m.a. viö- tal Þjóöviljans viö Svavar Gestsson um sl. helgi. Hinsvegar forðast flokksformaAurinn að Ifta f eigin barm f orsakaleit hrakfara Alþýðubandajags- ins. Einn af nýjum stjóm- málaskriflínnum NT, sem þrástarir til Alþýðubanda- lagsins í hugleiðingum sin- um, telur þó að þar megi sitthvað finna. Orðrétt seg- ir hann: • „Sagan hefur leikið flokkinn illa," segir hann um Alþýðubandalagið, „hann hefur af og tii kom- izt í stjómaraðstöðu án þess að geta sýnt fram á áþreifanfegan árangur af stjórnarsetu sinni...“ • „Flokkurínn (AbL) á sér marxiskar rætur og innan hans lifir góðu Iffl kenningin um hina endan- legu alheimsbyltingu, ekki sizt nú á síðustu tímum er harður og virkur Æsku- lýðsfýlkingarkjarni setur mark sitt á alla fundi þar. Þessi sögulegu tengsl f«ela hins vegar mjög marga frá flokknum og koma í veg fyrir það að bandalagið eigi nokkra vaxtarmöguleika." Illa haldið á spilum DV segir í nýlegri for- ystugrein: „Björa Amórnsson, hag- fræðingur BSRB, hefur gengið úr Alþýðubandalag- inu. Al þýðu bandalagið hef- ur nýlenga reynt að fá aðra stjóraarandsúeðinga til bandalags gegn ríkisstjórn- inni undir kjörorðinu: „nýtt landstjórnarafl", en ekltí haft erindi sem erflðL Alþýðubandalagið fer illa út úr skoðanakönnunum. Hvað hefur gerzt?" Síðar segir DV: „Síðustu mánuðir hefðu átt að vera upplagður tfmi fyrír slíkan flokk (þ.e. Al- þýðubandalagið). Ríkis- stjórain naut lengi yflr- burðafylgis, en fylgi henn- ar hefur minnkað. Upp- lausn varð með verkfollum sl. haust, kærkominn tími fyrír stjórnarandstöðu- flokk, eða svo hefði mátt ætla. Verðbólgan jók skrið- ið. Almenningur hafði orð- ið að þola mikla kjara- skerðingu. — En Alþýðu- bandalaginu hefur hrakað áfram...“ Björn Araórs- son nefnir meðal skýrínga á úrsögn sinni, að blað Al- þýðubandalagsins, Þjóð- viljinn, láti sér nægja að hreyta skömmum í lýð- ræðislega kjöraa forystu verkalýðshreyflngarínn- ar... Það hefúr vafalaust verið að undirlagi flokks- forystunnar, að belztu verkalýðsforingjar vóru settur út í kuldann, þegar kosin var forysta í verka- lýðsmálaráði Alþýðubanda- lagsins fyrir nokkrum vik- um. Bjarnfríður Leósdóttir og aðrir uppreisnarmenn gegn verkalýðsforystunni höfðu þar sigur. — Lengi befur verið gninnt á þvf góða milli stjóraenda Al- þýðubandalagsins og Al- þýðusambandsins... „Ábyrgðarlaus- ir sundrungar- aðilar“ Þjóðviljinn reynir að tjasla hrófatildrí Alþýðu- bandalagsins saman í við- tali við formanninn um sl. helgi. Þar hreytir hann ónotum í aðra stjórnar- andstöðuflokka: „Það ber að gagnrýna þá ábyrgðarlausu sundrungar- aðila sem stýra Bandalagi jafnaðarmanna og Kvenna- framboðinu í Reykjavík," segir formaður Alþýðu- bandalagsins, og hnýtir við: „En ég bef líka orðið var við að stuðningsmenn þessara afla hafa lýst óánægju með skilnings- leysi forystumanna sinna...“ Alþýðubanda- lag & Fram- sóknarflokkur Alþýðubandalagið og Eramsóknarflokkur hafa þrívegis runnið saman f rfkisstjómir, sem skilið hafa eftir sig sviðna jörð. Um þessa tvo flokka segir hinn nýi stjóramálaskríf- flnnur NT: • „Allavega er Alþýðu- bandalagið að missa þá forystu sem það um skeið hafði á vinstra væng ís- lenzkra stjórnmála og Framsóknarflokkurínn að verða einn af ótal mörgum smáflokkum... verða lítill bændaflokkur upp á svona 6—8 þingmenn. Þetta eru alvarleg tíðindi fyrir flokk sem er vanur því að vera afgerandi næststærsti flokkur þjóðarinnar, flokk sem hefur upplifað það að eiga meirihiuta á þingi (1931) þó svo að kjör- dæmaskipan hjálpaði þar upp á sakirnar.** Já, það er vandlifað í veröldinni. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Nýtt - - Nýtt Vorvörurnar eru komnar. Pils — buxnapils — blússur — peysur. Glæsilegt úrval. Glugginn, Laugavegi 40, Kúnsthúsinu, sími 12844. r ■\ V Lónsfjáxmagn í boði! Frá 6 mánuðum til 10 ára eftir aðstœðum og óskum hvers og eins. VF býður nú fyrirtœkjum, stoínunum og einstaklingum upp á nýja leið til útvegunar á fjármagni í gegnum verðbréfaviðskipti. VerúbréfamarkaÖur Fjárfestingarfélagsins Fjárhúsinu, Hafnarstræti 7. 101 Reykjavík, simi 28566.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.