Morgunblaðið - 19.03.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.03.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 19. MARZ 1985 5 ENN EINUSINNI KEMUR SIRCUVE SINCLAIR HRESSILEGA ÁÓVART Það er engin tilviljun að Bretadrottn- ing sá ástæðu til þess að aðla Clive Sinclair. Sir Clive er nefnilega brautryðjandi í tölvufram- leiðslu fyrir fjöldann. Það er m.a. honum að þakka að almenning- ur gat eignast vasatölvur á sínum tíma og hann var einnig fyrstur að framleiða heimilistölvur á viðráðan- legu verði. Með þessu hefur Sir Clive skapað ákveðna hefð, sem hann ætlar ekki að rjúfa. Nýjasta út- spilið er Sindair Spectrum + Sinclair Spectrum + er endurbætt útgáfa af Spectrum ZXtölvunni, sem Islendingar hafa svo sannarlega tekið tveim höndum, þó ekki endurbættari en svo að allir gömlu plúsarnir fengu að halda sér. Nýju plúsarnir eru: - Stærra lyklaborð í ritvélarstíl með rofalyklum sem slitna minna. - Skipanir sem þurfti tvo lykla til, þurfa nú aðeins einn. - Bendilyklar þægilega staðsettir. - Mjög aðgengileg fyrir byrjendur. - Hægt er að halla tölvunni sem gerir allan áslátt auðveldari - sérstaklega í ritvinnslu. - Allir Sinclair fylgihlutir passa við Spectrum +. Stærsti plúsinn er þó sennilega verðið: Sinclair Spectrum + kr. 6.990.- staðgreitt. Um leið og við kynnum Sinclair Spectrum +, stórlækkum við verðið á gömlu góðu Spectrum ZX: Sinclair Spectrum ZX með 6 forritum kr. 5.450.- staðgreitt. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.