Morgunblaðið - 19.03.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.03.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tveir hjúkrunar- fræðingar úr H.S.Í. meö góöa starfsreynslu óska eftir vel launuöu starfi í sumar hvar sem er á landinu. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „H — 2762“ fyrir 23. mars nk. Vélaiðnfræðingur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Góö málakunnátta. Upplýsingar i síma 625656 eftir kl. 18.00. Skrifstofu- og ritarastarf Skipasmíöastöðin Dröfn hf. óskar eftir aö ráöa nú þegar starfsmann til skrifstofu- og ritarastarfa. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi verslunarpróf eöa sambærilega menntun. /Eskilegt er aö umsækjandi hafi þekkingu eða kynni af tölvuvinnslu. Nánari uppl. veittar á skrifstofu vorri eöa í síma 50393. Skriflegum umsóknum skal skila til skrifstofu vorrar eöa í pósthólf 208, Hafnarfirði merktum: „Skrifstofustörf" fyrir 22. þessa mánaðar. Skipasmiðastöðin Dröfn. Strandgötu 75. Hafnarfiröi. St. Jósefsspítali Landakoti Lausar stöður Félagsráðgjafi óskast Vz daginn frá 1. júní eöa fyrr. Uppl. gefur félagsráögjafi spítalans í síma 19600 - 258 frá kl. 8-12 alla virka daga. Starf á leikaðstöðu barnadeildar er laust til umsóknar. Hjúkrunarfræöinga vantar á lyflækninga- deild, barnadeild, handlækningadeild, augn- deild og gjörgæsludeild. Umsóknir ásamt uppl. um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarframkvæmdastjóra sem veitir nánari uppl. i síma 19600 frá kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Skrifstofa hjúkrunarstjórnar. Verksmiðjustörf Starfsfóik óskast til verksmiöjustarfa. Um er aö ræöa hálfs- eöa heilsdagsstörf. Upplýsingar hjá verksmiöjustjóra í síma 81266. Kexverksmiöjan Holt. Prentsmiðjan Hólar óskar eftir aö ráöa í eftirtalin störf sem fyrst: 1. Offsetprentara. 2. Setjara í pappírsumbrot. Frekari uppl. gefnar í síma 628266. Ljósritunarvéla- viðgerðir Óskum eftir manni í viögerðir á Canon Ijósrit- unarvélum, viökomandi þarf aö hafa þekk- ingu í rafmagnsfræði og ensku. Upplýsingar gefur verkstjóri, Þórir Gunn- laugsson, ekki í síma. Shrifuélin hf Box 8715 Suðurlandsbraut 12 Konur athugið! 25-35 ára kona sem er reglusöm, ákveöin, kjarkmikil og vinnur skipulega óskast til starfa i bifreiöavarahlutaverslun. í boöi eru góö laun og miklir framtíðarmöguleikar fyrir rétta manneskju. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. ásamt meömælum fyrir 25. mars merktar: „H - 10 65 30 00“. Atvinnurekendur Atvinnumiðlun HÍK hefur tekiö til starfa. Fjölda velmenntaöra framhaldsskólakennara vantar atvinnu nú þegar. Hér er um að ræða starfskrafta meö víötæka reynslu og þekkingu. Hafiö samband við at- vinnumiðlun framhaldsskólakennara í síma (91)29596, kl. 9—16. Prentsmiðjustarf Offsetprentari óskast sem fyrst. Laghentur maöur óskast einnig til aö annast pappírsskurö. Félagsprentsmiðjan hf. Spítalastíg 10, simi 11640. Stjórn kirkju- garðsins í Hafnar- firði óskar aö ráöa aöstoðarmann kirkjugarös- varöar. Þarf aö hafa bilpróf. Umsóknum sé skilað til kirkjugarösvaröar eigi siöar en 29. mars. nk. og veitir hann uppl. um starfiö og launakjör á vinnustaö i sima 51262 eöa heima í síma 50768. Kjötiðnaðarmaður Kaupfélag V-Húnvetninga óskar eftir aö ráða kjötiðnaðarmann, eöa mann vanan kjöt- vinnslu, til aö veita forstööu kjötvinnslu kaup- félagsins. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra, er veitir nánari upplýsingar um starfiö. Umsóknarfrestur til 30. þessa mánaöar. ^ Kaupfélag Vestur-Húnvetnlnga Hvammstanga Læknir Óskum aö ráöa lækni til starfa m.a. á sjúkrastöðina Vog. Starfiö er fólgiö í afvötnun, aöhlynningu og eftirliti meö sjúklingum. Viö leitum aö lækni sem hefur haldgóða þekkingu og reynslu á sviöi alkóhólisma, eöa mikinn áhuga á meö- ferö fyrir alkóhólista. Launakjör eru samkvæmt opinberum kjarasamningum Læknafélags íslands. Umsækjendur skili umsóknum sinum á skrif- stofu SÁÁ, Síöumúla 3-5, Reykjavik, fyrir 30. mars nk. ásamt uppl. um menntun og fyrri störf. Nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri í sima 82399. SÁÁ. Flateyri: Nýr bátur frá Flugfiski Skipasmíðafyrirtækið Flugfiskur á Flateyri sjósetti sinn sautjánda bát nýlega. Eru þessir bátar af gerðinni • Flugfiskur 2200, 22 feta. Að sögn Hrafns Björnssonar, eins eigenda Flugfisks á Flateyri, er báturinn með BMW-vél og ætlar eigandinn sér að nota hann til handfæraveiða. Bát- urinn hlaut nafnið Tóti ÍS 707. Flugfiskbáturinn - J&í Neytendasamtökin hvetja til verölækkana á kartöflum NÚ NÝVERIÐ var ákveðið aö greida niður verð á kartöflum til fram- leiðslu á svokölluðum frönskum kartöflum og skyldri vöru. Þetta ger- ist á sama tíma og dregið hefur verið úr niðurgreiðslum á kartöflum á al- mennum markaði. Það er óumdeil- anleg staðreynd, að djúpsteiktar kartöflur eru mun óhollari matur en ferskar. Það væri því nær, ef neyt- endur eiga á annað borð að greiða niður verð vöru með skattgjöldum sínum, að ýta fremur undir neyslu hollra vara en óhollra. Vegna mikillar uppskeru á síð- astliðnu ári hvetja Neytendasam- tökin til þess að verð á kartöflum verði lækkað verulega til þess að auka neyslu á þeim meðan gæðin eru hvað mest. Hertar verði kröf- ur til bænda, um að senda nú á markað bestu kartöflur sínar hverju sinni, þegar fyrirsjáanlegt er að fleygja verður gífurlegu um- frammagni á sumri komanda. Það er augljós skynsemi að fleygja þá heldur lélegasta hluta uppsker- unnar. Þeir bændur sem bjóða bestu kartöflurnar gangi alla jafna fyrir á markaði þannig að neytendur fái úrvalið en haugarn- ir og sandarnir ruslið. (FréfUtilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.