Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985 í DAG er fimmtudagur 21. mars, Benediktsmessa, 80. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 6.39 og siödegisflóö kl. 18.53. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.25 og sólarlag kl. 19.47. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.35. Tunglið er í suöri kl. 13.44. Nýtt tungl kviknar, Páskatungl. (Al- manak Háskólans.) Ég geymi orö þín í hjarta mínu, til þess að óg skuli eigi syndga gegn þér. (Sálm. 119,11.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 11 W 13 14 1 r ■ 16 ■ 17 LÁRÉTT: 1. pjatlan. 5. ósamstciir, 6. rujtlar, 9. kaxsi, 10. fnimefni, 11. á sér xtaA, 12. blaAur, 13. kvenmannxnafn, 15. xkeiring, 17. i hreyfingu. LÓÐRÉHT: I. erfió leiA, 2. kofi, 3. afkyæmi, 4. borðar, 7. málmur, 8. dvelja, 12. massi, 14. mánuður, 16. Kamhljóðar. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. rass, 5. keik, 6. próf, 7. ul, 8. urinn, 11. éj, 12. egg, 14. róma, 16. aldinn. LÓÐRÉTT: 1. ráptuóra, 2. skóli, 3. aef, 4. skál, 7. ung. 9. rjól, 10. nexi, 13. gin, MD. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ift saman í hjónaband Björg Óskarsdóttir og Birgir Jó- bannsson. (Ljósmynd: IRIS, Hafnarfirði.) |Di»r0imblaMb fyrir 25 árum BRGSKA blaðið Daily Telegraph segir í frétt frá fréttaritara sínum i Genf- arfundinum um landhelgi og fiskveiðitakmörk að Ift- ill vafí sé á því að flestir fulltrúanna muni undirrita og fullgilda samþykkt, en um ekki meira en 12 míl- ur. Hins vegar ríki nokkur óvissa að þessu leyti um afstöðu „200 mílna þjóð- anna“ og íslands. Því má bcta við að fulltrúi Saudi- Arabíu hafði þá flutt til- lögu um 12 mílna fisk- yeiðimörk á ráðstefnunni. f sendinefnd íslands á þessum fundi voru þeir Bjarni Benediktsson, Guð- mundur í. Guðmundsson, Hermann Jónasson, Hans G. Andersen, Davíð Ólafsson og Jón Jónsson. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veður- stofan í gærmorgun. I fyrrinótt hafði orðið 3ja stiga næturfrost á Tannstaðabakka og nokkrum veðurathugunarstöðvum öðrum, 2ja stiga frost Ld. á Heiðarbæ. Hér i Reykjavík var frostlaust f fyrrinótt og fór hitinn niður í eitt stig. Lítilsháttar úrkoma hafði orðið. Hún mældist mest um nóttina á Heiðarbæ, 6 millim. í fyrradag hafði sólin skinið hér í Reykjavík í tæplega hálfa aðra klsL Þessa sömu nótt í fyrra var mest frost 5 stig og hér í bænum eins stigs frosL í gærmorgun var hiti um frostmark í Þrándheimi, það var 6 stiga frost í Sundsvall og við frostmark í Vaasa. f höf- uðstað Grænlands, Nuuk, var 15 stiga frosL Sænskir fjölmiðlar fjafla um yfirlýsingar Jóns Baldvins: Med venlig hilsen! f UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá utanríkisráðuneytinu segir að Kjartan Kagnars sendifulltrúi, hafi látið af störfum f utanrík- isþjónustu fslands, hinn fyrsta mars, fyrir aldurs sakir. — Þá hafi Helgi Gíslason verið skipaður til að vera sendi- fulltrúi í utanríkisþjónustunni og hafi hann verið skipaður frá 1. mars að telja. LAUSAGANGA hrossa hefur verið bönnuð í Beruneshreppi í S-Múlasýslu, segir í tilk. frá oddvita hreppsins í Lögbirt- ingi, en hreppsnefndin hefur gert um það samþykkt. BLÖD & TÍMARIT MERKI KROSSINS, 1. hefti 1985, er komið út. Efni þess er þetta: Hverju trúum við? eftir Otto Hermann Pesch, 14. kafli: Hugleiðingar um Heilaga ritn- ingu V, eftir dr. H. Frehen biskup; fslandsvinur látinn (dr. Helmut Holzapfel) eftir T.Ó.; Systir Albfna látin; eftir T.Ó., Tilskipun Jóhannesar Páls II páfa um að Þorlákur helgi sé verndardýrlingur fs- lands (mynd af tilskipuninni og þýðing hennar); Iðrunar- bænir og þýðing iðrunarsakra- mentisins, eftir sr. Ágúst K. Eyjólfsson; Séra Boots látinn, eftir T.Ó., erlendar bókafréttir og orðaskýringar. MINNINGARSPJÖLD FORELDRA- og Styrktarfél. Tjarnanesheimilisins. Minn- ingarkort heimilisins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- búðinni Fjólu Goðatúni 2 Garðabæ, sími 44160, Ingu Lilly, sími 35139, Ásu, sími 15990, Gyðu, sími 42165, Guð- rúnu, sími 15204. FÖSTUMESSUR NESKIRKJA. Föstumessa I kvöld, fimmtudag kl. 20 í um- sjá sr. Lárusar Halldórssonar. FRÍKIKKJAN í Reykjavík: Föstumessa í kvöld, fimmtu- dag kl.20.30. Biblíulestur verð- ur annað kvöld, föstudag kl. 20.30. Kvöldbænir eru í kirkj- unni alla virka daga vikunnar kl. 18 nema mánudaga. Sr. Gunnar Björnsson. FRÁ HÖFNINNI í GÆR lagði Dísarfell af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Þá kom Kyndill (nýi) úr ferð á ströndina og togar- inn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða í gærkvöldi. Skeiðsfoss fór í gær og leigu- skipið Hornburg fór út aftur. Kvðtd-, nolur- og holgkJagapjónusta apótakanna f Reykjavik dagana 15 mars til 21. mars, að báóum dögum meötöldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Hotts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lseknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vlð lækni á GðngudeiM Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarsprtafínn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekkl til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (síml 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan J7 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dðgum er læknavakt I slma 21230. Nánarl upplýslngar um Mjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Onæmisaógaröfr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstðó Rsykjavíkur á þrlðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. fslands I Heilsuverndarstöö- inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um Isskna- og apóteksvakt I slmsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabær Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyðar- vakt læknis kl. 17 tll 8 nassta morgun og um helgar siml 51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöróur Apótek bæjarlns opln mánudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hatnarfjðröur. Garöabær og Alftanes síml 51100. Keflavflc Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótsk er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl um vakthafandl læknl eru I simsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöidin. — Um heigar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. slmi 21205. Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi I heimahúsum eöa oröiö fyrír nauógun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúainu viö Hallærlsplaniö: Opln þrlðjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Sióu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir I Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar AA-samtökin. Eigir þú viö átengisvandamál aö striöa. þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöóin: Ráðgjöf I sálfræóilegum efnum. Slmi 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. I stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: KvöWfrétlir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. I stefnunet III Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfrétllr til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlimar: LandspAalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. KvennadeUdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringalna: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landepftalane Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakotaapltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19III kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Foesvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A taugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnartMJðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjála alla daga. Grenaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingsrhsimili Rsykjsvíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klsppsapftali: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16 og kl. 18.30 III kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópsvogshæNó: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VifUeetsðeepitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - Sl. Jóaefaapítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimiii I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurlæknis- héraðs og heilsugæzlustöövar Suóurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringlnn. ----------------------------------2— BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hita- veitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á heigidðg- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Lsndabókasafn fslsnda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háekóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útlbúa I aóalsafni, sími 25088. Þjóðminlasafnið: Opið alta daga vlkunnar kl. 13 30—16.00. Stofnun Ama Magnúaaonsr Handritasýning opln þriöju- daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasatn falanda: Opið daglega kl. 13.30 til 16 Borgarbókaasfn Reykjavíkur: Aðstaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplð mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—aprfl er einnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlán — Þinghottsstrætl 29a. sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sótheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprí) er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldraóa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsveltasafn — Hofs- vallagðtu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. Júlí—6. ágúsl. Búataöaaafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudðg- um kl. 10—11. Blindrabókasafn íalanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opið samkvæml umtali. Uppl. I si'ma 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrimaaafn Bergstaðastrætl 74: Oplð sunnudaga, þrföjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmludaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Elnars Jónssonar: Oplö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurinn oplnn sðmu daga kl. 11—17. Hús Jóna Siguróssonar I Kaupmannahöfn er opið mlð- vlkudaga III föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—töst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræðislðfa Kópavogs: Opin á miðvikudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavlk síml 10000. Akureyri slml 96-21840. Slglufjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalsleugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöln, siml 34039. Sundlaugar Fb. Broiðhotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöttin: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæiariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartlma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmáriaug I Mosfellaavait: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlðvlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. -f Sundlaug SeHjarnamesa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.