Morgunblaðið - 21.03.1985, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985
í DAG er fimmtudagur 21.
mars, Benediktsmessa, 80.
dagur ársins 1985. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 6.39 og
siödegisflóö kl. 18.53. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
7.25 og sólarlag kl. 19.47.
Sólin er í hádegisstaö í
Rvík. kl. 13.35. Tunglið er í
suöri kl. 13.44. Nýtt tungl
kviknar, Páskatungl. (Al-
manak Háskólans.)
Ég geymi orö þín í hjarta
mínu, til þess að óg skuli
eigi syndga gegn þér.
(Sálm. 119,11.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9
11 W
13 14 1 r
■ 16 ■
17
LÁRÉTT: 1. pjatlan. 5. ósamstciir, 6.
rujtlar, 9. kaxsi, 10. fnimefni, 11. á sér
xtaA, 12. blaAur, 13. kvenmannxnafn,
15. xkeiring, 17. i hreyfingu.
LÓÐRÉHT: I. erfió leiA, 2. kofi, 3.
afkyæmi, 4. borðar, 7. málmur, 8.
dvelja, 12. massi, 14. mánuður, 16.
Kamhljóðar.
LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. rass, 5. keik, 6. próf, 7.
ul, 8. urinn, 11. éj, 12. egg, 14. róma,
16. aldinn.
LÓÐRÉTT: 1. ráptuóra, 2. skóli, 3.
aef, 4. skál, 7. ung. 9. rjól, 10. nexi,
13. gin, MD.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. Gefin hafa ver-
ift saman í hjónaband Björg
Óskarsdóttir og Birgir Jó-
bannsson. (Ljósmynd: IRIS,
Hafnarfirði.)
|Di»r0imblaMb
fyrir 25 árum
BRGSKA blaðið Daily
Telegraph segir í frétt frá
fréttaritara sínum i Genf-
arfundinum um landhelgi
og fiskveiðitakmörk að Ift-
ill vafí sé á því að flestir
fulltrúanna muni undirrita
og fullgilda samþykkt, en
um ekki meira en 12 míl-
ur. Hins vegar ríki nokkur
óvissa að þessu leyti um
afstöðu „200 mílna þjóð-
anna“ og íslands. Því má
bcta við að fulltrúi Saudi-
Arabíu hafði þá flutt til-
lögu um 12 mílna fisk-
yeiðimörk á ráðstefnunni.
f sendinefnd íslands á
þessum fundi voru þeir
Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur í. Guðmundsson,
Hermann Jónasson, Hans
G. Andersen, Davíð
Ólafsson og Jón Jónsson.
FRÉTTIR
HITI breytist lítið sagði Veður-
stofan í gærmorgun. I fyrrinótt
hafði orðið 3ja stiga næturfrost á
Tannstaðabakka og nokkrum
veðurathugunarstöðvum öðrum,
2ja stiga frost Ld. á Heiðarbæ.
Hér i Reykjavík var frostlaust f
fyrrinótt og fór hitinn niður í eitt
stig. Lítilsháttar úrkoma hafði
orðið. Hún mældist mest um
nóttina á Heiðarbæ, 6 millim. í
fyrradag hafði sólin skinið hér í
Reykjavík í tæplega hálfa aðra
klsL Þessa sömu nótt í fyrra var
mest frost 5 stig og hér í bænum
eins stigs frosL í gærmorgun var
hiti um frostmark í Þrándheimi,
það var 6 stiga frost í Sundsvall
og við frostmark í Vaasa. f höf-
uðstað Grænlands, Nuuk, var 15
stiga frosL
Sænskir fjölmiðlar fjafla um yfirlýsingar Jóns Baldvins:
Med venlig hilsen!
f UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU.
í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá
utanríkisráðuneytinu segir að
Kjartan Kagnars sendifulltrúi,
hafi látið af störfum f utanrík-
isþjónustu fslands, hinn fyrsta
mars, fyrir aldurs sakir. — Þá
hafi Helgi Gíslason verið
skipaður til að vera sendi-
fulltrúi í utanríkisþjónustunni
og hafi hann verið skipaður
frá 1. mars að telja.
LAUSAGANGA hrossa hefur
verið bönnuð í Beruneshreppi í
S-Múlasýslu, segir í tilk. frá
oddvita hreppsins í Lögbirt-
ingi, en hreppsnefndin hefur
gert um það samþykkt.
BLÖD & TÍMARIT
MERKI KROSSINS, 1. hefti
1985, er komið út. Efni þess er
þetta: Hverju trúum við? eftir
Otto Hermann Pesch, 14. kafli:
Hugleiðingar um Heilaga ritn-
ingu V, eftir dr. H. Frehen
biskup; fslandsvinur látinn
(dr. Helmut Holzapfel) eftir
T.Ó.; Systir Albfna látin; eftir
T.Ó., Tilskipun Jóhannesar
Páls II páfa um að Þorlákur
helgi sé verndardýrlingur fs-
lands (mynd af tilskipuninni
og þýðing hennar); Iðrunar-
bænir og þýðing iðrunarsakra-
mentisins, eftir sr. Ágúst K.
Eyjólfsson; Séra Boots látinn,
eftir T.Ó., erlendar bókafréttir
og orðaskýringar.
MINNINGARSPJÖLD
FORELDRA- og Styrktarfél.
Tjarnanesheimilisins. Minn-
ingarkort heimilisins fást á
eftirtöldum stöðum: Blóma-
búðinni Fjólu Goðatúni 2
Garðabæ, sími 44160, Ingu
Lilly, sími 35139, Ásu, sími
15990, Gyðu, sími 42165, Guð-
rúnu, sími 15204.
FÖSTUMESSUR
NESKIRKJA. Föstumessa I
kvöld, fimmtudag kl. 20 í um-
sjá sr. Lárusar Halldórssonar.
FRÍKIKKJAN í Reykjavík:
Föstumessa í kvöld, fimmtu-
dag kl.20.30. Biblíulestur verð-
ur annað kvöld, föstudag kl.
20.30. Kvöldbænir eru í kirkj-
unni alla virka daga vikunnar
kl. 18 nema mánudaga. Sr.
Gunnar Björnsson.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR lagði Dísarfell af stað
úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda. Þá kom Kyndill (nýi)
úr ferð á ströndina og togar-
inn Ottó N. Þorláksson hélt
aftur til veiða í gærkvöldi.
Skeiðsfoss fór í gær og leigu-
skipið Hornburg fór út aftur.
Kvðtd-, nolur- og holgkJagapjónusta apótakanna f
Reykjavik dagana 15 mars til 21. mars, að báóum dögum
meötöldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Hotts
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lseknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er að ná sambandi vlð lækni á GðngudeiM
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarsprtafínn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekkl til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (síml
81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan J7 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dðgum er læknavakt I slma 21230. Nánarl upplýslngar um
Mjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888.
Onæmisaógaröfr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstðó Rsykjavíkur á þrlðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafél. fslands I Heilsuverndarstöö-
inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um Isskna- og apóteksvakt I slmsvðrum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garðabær Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyðar-
vakt læknis kl. 17 tll 8 nassta morgun og um helgar siml
51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga—föstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjöróur Apótek bæjarlns opln mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln til skiptis
sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt
lækna: Hatnarfjðröur. Garöabær og Alftanes síml 51100.
Keflavflc Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til fðstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar. 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoaa: Selfoss Apótsk er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl um vakthafandl læknl eru I simsvara 2358
eflir kl. 20 á kvöidin. — Um heigar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. slmi 21205.
Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa verió
ofbeldi I heimahúsum eöa oröiö fyrír nauógun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi
23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógjöfin Kvennahúainu viö Hallærlsplaniö: Opln
þrlðjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Sióu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (simsvarl) Kynningarfundir I Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282.
Fundir alla daga vikunnar
AA-samtökin. Eigir þú viö átengisvandamál aö striöa. þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræóistöóin: Ráðgjöf I sálfræóilegum efnum. Slmi
687075.
Stuttbytgjusendingar útvarpsins tll útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45
tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. I stefnunet tll Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
KvöWfrétlir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35—
20.10 endurt. I stefnunet III Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvöldfrétllr til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. tímar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknarlimar: LandspAalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tll kl. 20.00. KvennadeUdin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali
Hringalna: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild
Landepftalane Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagl. — Landakotaapltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19III kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Foesvogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
taugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnartMJðin
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjála alla daga. Grenaáadeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 tll kl.
19. — Fæðingsrhsimili Rsykjsvíkur: Alla daga kl. 15.30
tll kl. 16.30. — Klsppsapftali: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16
og kl. 18.30 III kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
tll kl. 17. — KópsvogshæNó: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17
á helgidögum. — VifUeetsðeepitali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - Sl. Jóaefaapítali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimiii I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurlæknis-
héraðs og heilsugæzlustöövar Suóurnesja. Siminn er
92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringlnn.
----------------------------------2—
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hita-
veitu, siml 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á heigidðg-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Lsndabókasafn fslsnda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — fðstudaga kl. 13—16.
Háekóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartima útlbúa I aóalsafni, sími 25088.
Þjóðminlasafnið: Opið alta daga vlkunnar kl.
13 30—16.00.
Stofnun Ama Magnúaaonsr Handritasýning opln þriöju-
daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasatn falanda: Opið daglega kl. 13.30 til 16
Borgarbókaasfn Reykjavíkur: Aðstaafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, siml 27155 oplð mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig oplð á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.30—11.30. Aðalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—aprfl er einnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst. Sórútlán — Þinghottsstrætl 29a. sími
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sótheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprí) er elnnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát.
Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend-
ingarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldraóa. Simatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsveltasafn — Hofs-
vallagðtu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö I frá 2. Júlí—6. ágúsl. Búataöaaafn —
Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudðg-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn íalanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10—16, simi 86922.
Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsallr: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöeins opið samkvæml umtali. Uppl. I si'ma
84412 kl. 9—10 virka daga.
Áagrimaaafn Bergstaðastrætl 74: Oplð sunnudaga,
þrföjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmludaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Elnars Jónssonar: Oplö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurinn oplnn sðmu
daga kl. 11—17.
Hús Jóna Siguróssonar I Kaupmannahöfn er opið mlð-
vlkudaga III föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðin Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—töst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðrn
3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577.
Náttúrufræðislðfa Kópavogs: Opin á miðvikudðgum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk síml 10000.
Akureyri slml 96-21840. Slglufjðröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalsleugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöln, siml 34039.
Sundlaugar Fb. Broiðhotti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547.
Sundhöttin: Opin mánudaga — fðstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbæiariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaölö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartlma skipt milll
kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004.
Varmáriaug I Mosfellaavait: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlðvlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260. -f
Sundlaug SeHjarnamesa: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.