Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985
Danir sökkva
í skuldafen
Kaupmftnnahörn, 20. marn. AP.
ERIK Hoffraeyer, danski seölabankastjórinn, sagdi í dag, að Danir væru að
verða svo skuldugir að ríkisstjórnin yrði að grípa í taumana með auknum
FORSETABROS
Þegar fréttamenn spurðu Ronald Reagan Bandaríkjaforseta að því í dag hver viðbrögð hans væru við samþykkt
öldungadeildar Bandaríkjaþings, að veita fé til að framleiða kjarnorkueldflaugar af gerðinni MX, brást hann við með
því að benda á bros á andliti sínu. Fór ekki á milli mála við hvað hann átti. Myndin var tekin er forsetinn og Nancy,
kona hans, biðu komu Rauls Alfonsins, forseta Argentínu, til Hvíta hússins í gær.
MX-samþykktin:
Mikill sigur fyrir
ríkisstiórn Reagans
Moskvu og Washington, 20. mars. AP.
SOVÉSK stjórnvöld telja að samþykkt öldungadeildar Bandaríkjaþings í
gær, að veita hálfan annan milljarð dala til smíði 21 kjarnorkueldflaugar af
svonefndri MX-gerð, sýni að „yfirlýsingar Bandaríkjamanna um að þeir vilji
takmarka vígbúnað séu uppgerð ein,“ eins og það er orðað í fréttaskeyti
Tass.
sköttum og flein aðgerðum.
Bankastjórinn greindi frá þessu
í útvarpsviðtali og þar sagði hann
m.a. að þrátt fyrir efnahagsbata
sem staðið hefði í þrjú ár í röð,
hefðu erlendar skuldir aukist svo
mjög, að ástandið væri að „fara úr
bondunum". Poul Schlúter, for-
sætisráðherra Danmerkur, hefur
heitið því að þurrka út erlendar
skuldir fyrir árið 1988, en orð
bankastjórans gefa til kynna að
það verkefni verði æ erfiðara að
leysa af hendi.
Hoffmeyer sagði að vaxandi er-
lendar skuldir, háir vextir af er-
lendum lánum og hinn sterki doll-
ar legðust á eitt að gera ástandið
Union Carbide:
Efnahvörf
ollu gas-
eitruninni
Danhury, Connecticut, 20. mars. AP.
STJÓRN bandaríska fyrirtækisins
Union Carbide greindi í dag frá
niðurstöðum rannsóknar á orsök-
um gaseitrunar frá verksmiðju
fyrirtækisins í Bhopal á Indlandi á
síðasta ári, sem leiddi til dauða
rösklega 2.000 manna.
f skýrslu, sem stjórnin gerði
opinbera í dag, segir að óeðlilega
mikið af vatni hafi blandast sam-
an við efni í birgðageymi í verk-
smiðjunni og valdið þar efna-
hvörfum, sem leiddu til þess að
eiturefnið methyl ísócyanate lak
út.
í skýrslunni er ekki fjallað um
það hver ábyrgð beri á því að
þetta skuli hafa gerst, en formað-
ur stjórnar Union Carbide, Warr-
en Anderson, sagði á
blaðamannafundi í dag, að eðli-
legum öryggisráðstöfunum fyrir-
tækisins hefði ekki verið fram-
fylgt að fullu í verksmiðjunni í
Bhopal.
alvarlegra og stjórnin kæmist
ekki hjá því að grípa til aðgerða
sem kynnu að verða óvinsælar, til
dæmis skattahækkana og sam-
drátta í almenningsþjónustu.
Veður
víða um heim
Lægst Hnsl
Akureyri 4 hálfsk.
Amsterdam 0 3 snjók.
Aþena 7 16 heiöskírt
Barcelona 8 alskýjaö
Berlín 3 6 skýjað
BrUsael +8 2 snjók.
Chicago 3 17 heiöskfrt
Dublín 3 7 skýjaö
Feneyjar 9 Mttsk.
Frankfurt 1 2 snjók.
Genf +5 3 skýjaö
Helsinki +4 2 heiðakfrt
Hong Kong 15 20 skýjaö
Jerúsalem 7 13 heiðskírt
Kaupm.höfn +1 1 skýjað
Les Palmas 20 hálfsk.
Lissabon 12 14 rigníng
London +2 3 heiöskírt
Los Angeles 8 21 heiöskírt
Luxemborg 1 skýjaö
Malaga 16 tkýjaö
Mallorca 9 rigning
Miami 14 21 skýjaö
Montreal +5 +1 skýjaö
Moskva +1 2 skýjoö
New York +5 9 heiöskirt
Osló +2 2 skýjaö
Parfs 1 5 heiðskírt
Peking 2 12 heiöskírt
Reykjavík 5 skýjaö
Rio de Janeiro 29 heíðekírt
Rómaborg +2 11 heiöskírt
Stokkhólmur +6 2 heióskírt
Sydney 20 25 skýjaö
Tókýó 5 11 skýjaö
Vinarborg 1 5 rigning
Þórshöfn 4 rigning
Litið er á samþykkt öldunga-
deildarinnar, sem gerð var með 55
atkvæðum gegn 45, sem mikinn
sigur fyrir Ronald Reagan og rík-
isstjórn hans. Hefur Bandaríkja-
stjórn haldið því fram, að nauð-
synlegt sé að hefja framleiðslu á
flaugum þessum til mótvægis við
nýja, langdrægar kjarnorkuflaug-
ar Sovétmanna. Stjórnvöld í Sov-
étríkjunum segja hins vegar, að
MX-flaugarnar og hinar nýju
meðaldrægu eldflaugar Atlants-
hafsbandalagsins séu ógnun við
frið í Evrópu.
Stjórn Reagans stefnir að því að
Washington, 20. mars. AP.
TILLAGA um að veita 175 milljón-
um bandaríkjadala í neyðaraðstoð
til þeirra landa í Afríku, þar sem
hungursneyð ríkir, var samþykkt í
öldungadeild Bandaríkjaþings á
þriðjudag.
Þessu til viðbótar eru nefndir
koma fyrir alls 100 MX-flaugum í
vesturhluta Bandaríkjanna. Þær
eru langdrægar og hefur hver
þeirra 10 kjarnaodda og full-
komna gagnvopnagetu.
Talsmaður bandaríska varna-
málaráðuneytisins sagði í dag, að
Sovétmenn væru að undirbúa upp-
setningu tveggja nýrra tegunda
kjarnorkueldflauga, SS-K-24 og
SS-K-25. Sagði hann að fram-
leiðsla hinnar síðarnefndu væri
brot á SALT II-samkomulaginu.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings,
þar sem demókratar eru í meiri-
hluta, á eftir að taka afstöðu til
beggja deilda Bandaríkjaþings að
vinna að áætlun um 525 milljón
dala stuðning við hjálparstarfið í
Afríku, en upphaflega hafði Reag-
an forseti óskað eftir 185 milljóna
dala fjárveitingu í þessu skyni.
MX-flauganna og er búist við að
það verði gert í næstu viku. í dag
samþykkti fjárveitinganefnd full-
trúadeildarinnar með 28 atkvæð-
um gegn 26 að lýsa andstöðu við
fjárveitinguna, sem öldunga-
deildin samþykkti í gær, en ekki er
þó talið að það verði til þess að
hún verði felld í sjálfri deildinni.
Filippseyjan
Árásir
skæruliða
á smábæi
Zamboanga og Tugnegarag, Filippoejrjum.
20. mars. AP.
SKÆRULIÐAR úr röðum kommún-
ista réðust f dag á tvo litla bæi, Flora
og Jose Dalman, brenndu bæjar-
skrifstofurnar til grunna í öðrum
bænum og drápu í hinum lögreglu-
þjón og grunaðan kvisling.
Um 200 skæruliðar á hvorum
stað tóku þátt í árásunum og var
engin mótspyrna veitt. Fóru
skæruliðarnir rænandi og rupl-
andi um heimili manna, einkum
húsnæði bæjarstjóranna og leit-
uðu einkum að skotvopnum. í
Flora tókst þeim að finna 22 byss-
ur, sem þeir höfðu á brott með sér.
Litli liósálfurínn
hefur sannað ágæti sitt á ísiandi.
Lltll IJósálfurlnn gefur þér góða birtu við bóklestur án
þess að trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústað-
inn. Kjörin gjöf.
Litll IJósálfurinn er léttur og handhægur, getur jafnt
notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir
aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig
fást geymslutöskur.
Llttl IJósálfurlnn fæst i næstu bóka- og gjafavöruverslun
og i Borgartúni 22.
HILDA
Borgartúni 22, Reykjavík
„Frelsunarguðfræði"
fordæmd af páfastói
Vatikaninu, 20. mare. AP.
PÁFASTÓLL sendi í dag frá sér
yfirlýsingu þar sem segii að
svonefnd „frelsunarguðfn
séra Leonardos Boff, sem er >'n
iskumunkur í Brasilíu, sé
við „hina réttu guðf i.’i‘
kaþólsku kirkjunnar.
I yfirlýsingunni er þess tvki
getið hvort gripið verður til e. -
hverra ráðstafana gegn séi.
Boff.
Leonardo Boff sendi fyrir
þremur árum frá sér bókina
Máttur og vald, þar sem er að
finna harða gagnrýni á páfastól
fyrir að taka ekki nógu skorin-
orða afstöðu í mannréttindamál-
um og viðkvæmum pólitískum
deiluefnum. Sætti hann ámæli
yfirboð: a sinna í Brasilíu fyrir
þau vF orf sem hann boðaði í
bt kinr.. og var síðan kvaddur á
ft n. embættismanna páfa til að
s 'ua fyrir ásakanir sínar. í yf-
irlýsingu páfastóls í dag, sem er
10 blaðsíður að lengd, er gerð
grein fyrir málsvörn Boff og hún
síðan gagnrýnd harðlega.
„Frelsunarguðfræðin", sem
kennir að kirkjunnar menn skuli
skipta sér af stjórnmálum og fé-
lagslegum vandamálum, á upp-
tök sín í ríkjum Rómönsku Am-
eríku á sjöunda áratugnum, en
hefur á síðustu árum breiðst út
til landa í Afríku og Asíu.
Bandarikjaþing:
Áformar 700 milljón dala
stuðning við Afríkuríki