Morgunblaðið - 21.03.1985, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 21.03.1985, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985 Danir sökkva í skuldafen Kaupmftnnahörn, 20. marn. AP. ERIK Hoffraeyer, danski seölabankastjórinn, sagdi í dag, að Danir væru að verða svo skuldugir að ríkisstjórnin yrði að grípa í taumana með auknum FORSETABROS Þegar fréttamenn spurðu Ronald Reagan Bandaríkjaforseta að því í dag hver viðbrögð hans væru við samþykkt öldungadeildar Bandaríkjaþings, að veita fé til að framleiða kjarnorkueldflaugar af gerðinni MX, brást hann við með því að benda á bros á andliti sínu. Fór ekki á milli mála við hvað hann átti. Myndin var tekin er forsetinn og Nancy, kona hans, biðu komu Rauls Alfonsins, forseta Argentínu, til Hvíta hússins í gær. MX-samþykktin: Mikill sigur fyrir ríkisstiórn Reagans Moskvu og Washington, 20. mars. AP. SOVÉSK stjórnvöld telja að samþykkt öldungadeildar Bandaríkjaþings í gær, að veita hálfan annan milljarð dala til smíði 21 kjarnorkueldflaugar af svonefndri MX-gerð, sýni að „yfirlýsingar Bandaríkjamanna um að þeir vilji takmarka vígbúnað séu uppgerð ein,“ eins og það er orðað í fréttaskeyti Tass. sköttum og flein aðgerðum. Bankastjórinn greindi frá þessu í útvarpsviðtali og þar sagði hann m.a. að þrátt fyrir efnahagsbata sem staðið hefði í þrjú ár í röð, hefðu erlendar skuldir aukist svo mjög, að ástandið væri að „fara úr bondunum". Poul Schlúter, for- sætisráðherra Danmerkur, hefur heitið því að þurrka út erlendar skuldir fyrir árið 1988, en orð bankastjórans gefa til kynna að það verkefni verði æ erfiðara að leysa af hendi. Hoffmeyer sagði að vaxandi er- lendar skuldir, háir vextir af er- lendum lánum og hinn sterki doll- ar legðust á eitt að gera ástandið Union Carbide: Efnahvörf ollu gas- eitruninni Danhury, Connecticut, 20. mars. AP. STJÓRN bandaríska fyrirtækisins Union Carbide greindi í dag frá niðurstöðum rannsóknar á orsök- um gaseitrunar frá verksmiðju fyrirtækisins í Bhopal á Indlandi á síðasta ári, sem leiddi til dauða rösklega 2.000 manna. f skýrslu, sem stjórnin gerði opinbera í dag, segir að óeðlilega mikið af vatni hafi blandast sam- an við efni í birgðageymi í verk- smiðjunni og valdið þar efna- hvörfum, sem leiddu til þess að eiturefnið methyl ísócyanate lak út. í skýrslunni er ekki fjallað um það hver ábyrgð beri á því að þetta skuli hafa gerst, en formað- ur stjórnar Union Carbide, Warr- en Anderson, sagði á blaðamannafundi í dag, að eðli- legum öryggisráðstöfunum fyrir- tækisins hefði ekki verið fram- fylgt að fullu í verksmiðjunni í Bhopal. alvarlegra og stjórnin kæmist ekki hjá því að grípa til aðgerða sem kynnu að verða óvinsælar, til dæmis skattahækkana og sam- drátta í almenningsþjónustu. Veður víða um heim Lægst Hnsl Akureyri 4 hálfsk. Amsterdam 0 3 snjók. Aþena 7 16 heiöskírt Barcelona 8 alskýjaö Berlín 3 6 skýjað BrUsael +8 2 snjók. Chicago 3 17 heiöskfrt Dublín 3 7 skýjaö Feneyjar 9 Mttsk. Frankfurt 1 2 snjók. Genf +5 3 skýjaö Helsinki +4 2 heiðakfrt Hong Kong 15 20 skýjaö Jerúsalem 7 13 heiðskírt Kaupm.höfn +1 1 skýjað Les Palmas 20 hálfsk. Lissabon 12 14 rigníng London +2 3 heiöskírt Los Angeles 8 21 heiöskírt Luxemborg 1 skýjaö Malaga 16 tkýjaö Mallorca 9 rigning Miami 14 21 skýjaö Montreal +5 +1 skýjaö Moskva +1 2 skýjoö New York +5 9 heiöskirt Osló +2 2 skýjaö Parfs 1 5 heiðskírt Peking 2 12 heiöskírt Reykjavík 5 skýjaö Rio de Janeiro 29 heíðekírt Rómaborg +2 11 heiöskírt Stokkhólmur +6 2 heióskírt Sydney 20 25 skýjaö Tókýó 5 11 skýjaö Vinarborg 1 5 rigning Þórshöfn 4 rigning Litið er á samþykkt öldunga- deildarinnar, sem gerð var með 55 atkvæðum gegn 45, sem mikinn sigur fyrir Ronald Reagan og rík- isstjórn hans. Hefur Bandaríkja- stjórn haldið því fram, að nauð- synlegt sé að hefja framleiðslu á flaugum þessum til mótvægis við nýja, langdrægar kjarnorkuflaug- ar Sovétmanna. Stjórnvöld í Sov- étríkjunum segja hins vegar, að MX-flaugarnar og hinar nýju meðaldrægu eldflaugar Atlants- hafsbandalagsins séu ógnun við frið í Evrópu. Stjórn Reagans stefnir að því að Washington, 20. mars. AP. TILLAGA um að veita 175 milljón- um bandaríkjadala í neyðaraðstoð til þeirra landa í Afríku, þar sem hungursneyð ríkir, var samþykkt í öldungadeild Bandaríkjaþings á þriðjudag. Þessu til viðbótar eru nefndir koma fyrir alls 100 MX-flaugum í vesturhluta Bandaríkjanna. Þær eru langdrægar og hefur hver þeirra 10 kjarnaodda og full- komna gagnvopnagetu. Talsmaður bandaríska varna- málaráðuneytisins sagði í dag, að Sovétmenn væru að undirbúa upp- setningu tveggja nýrra tegunda kjarnorkueldflauga, SS-K-24 og SS-K-25. Sagði hann að fram- leiðsla hinnar síðarnefndu væri brot á SALT II-samkomulaginu. Fulltrúadeild Bandaríkjaþings, þar sem demókratar eru í meiri- hluta, á eftir að taka afstöðu til beggja deilda Bandaríkjaþings að vinna að áætlun um 525 milljón dala stuðning við hjálparstarfið í Afríku, en upphaflega hafði Reag- an forseti óskað eftir 185 milljóna dala fjárveitingu í þessu skyni. MX-flauganna og er búist við að það verði gert í næstu viku. í dag samþykkti fjárveitinganefnd full- trúadeildarinnar með 28 atkvæð- um gegn 26 að lýsa andstöðu við fjárveitinguna, sem öldunga- deildin samþykkti í gær, en ekki er þó talið að það verði til þess að hún verði felld í sjálfri deildinni. Filippseyjan Árásir skæruliða á smábæi Zamboanga og Tugnegarag, Filippoejrjum. 20. mars. AP. SKÆRULIÐAR úr röðum kommún- ista réðust f dag á tvo litla bæi, Flora og Jose Dalman, brenndu bæjar- skrifstofurnar til grunna í öðrum bænum og drápu í hinum lögreglu- þjón og grunaðan kvisling. Um 200 skæruliðar á hvorum stað tóku þátt í árásunum og var engin mótspyrna veitt. Fóru skæruliðarnir rænandi og rupl- andi um heimili manna, einkum húsnæði bæjarstjóranna og leit- uðu einkum að skotvopnum. í Flora tókst þeim að finna 22 byss- ur, sem þeir höfðu á brott með sér. Litli liósálfurínn hefur sannað ágæti sitt á ísiandi. Lltll IJósálfurlnn gefur þér góða birtu við bóklestur án þess að trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústað- inn. Kjörin gjöf. Litll IJósálfurinn er léttur og handhægur, getur jafnt notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig fást geymslutöskur. Llttl IJósálfurlnn fæst i næstu bóka- og gjafavöruverslun og i Borgartúni 22. HILDA Borgartúni 22, Reykjavík „Frelsunarguðfræði" fordæmd af páfastói Vatikaninu, 20. mare. AP. PÁFASTÓLL sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem segii að svonefnd „frelsunarguðfn séra Leonardos Boff, sem er >'n iskumunkur í Brasilíu, sé við „hina réttu guðf i.’i‘ kaþólsku kirkjunnar. I yfirlýsingunni er þess tvki getið hvort gripið verður til e. - hverra ráðstafana gegn séi. Boff. Leonardo Boff sendi fyrir þremur árum frá sér bókina Máttur og vald, þar sem er að finna harða gagnrýni á páfastól fyrir að taka ekki nógu skorin- orða afstöðu í mannréttindamál- um og viðkvæmum pólitískum deiluefnum. Sætti hann ámæli yfirboð: a sinna í Brasilíu fyrir þau vF orf sem hann boðaði í bt kinr.. og var síðan kvaddur á ft n. embættismanna páfa til að s 'ua fyrir ásakanir sínar. í yf- irlýsingu páfastóls í dag, sem er 10 blaðsíður að lengd, er gerð grein fyrir málsvörn Boff og hún síðan gagnrýnd harðlega. „Frelsunarguðfræðin", sem kennir að kirkjunnar menn skuli skipta sér af stjórnmálum og fé- lagslegum vandamálum, á upp- tök sín í ríkjum Rómönsku Am- eríku á sjöunda áratugnum, en hefur á síðustu árum breiðst út til landa í Afríku og Asíu. Bandarikjaþing: Áformar 700 milljón dala stuðning við Afríkuríki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.