Morgunblaðið - 21.03.1985, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 21.03.1985, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985 t Konan min, móöir og dóttir HILDUR KNÚTSDÓTTIR, skólaatjóri, andaöist 14. marz sl. Utförin hefur fariö fram. Þökkum hlýhug og samúö viöfráfall hennar. Birgir Finnsson Knútur Birgisson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Kristfn Birgisdóttir. t Maöurinn minn og faöir okkar, KNÚTURKNUDSEN, veöurfræöingur, lést þriöjudaginn 19. mars. Helga Karlsdóttir, Karl, Marfa og Árni Knudsen. t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, AUOUR FINNBOGADÓTTIR frá Búöum, veröur kvödd i kapellunni i Fossvogskirkju föstudaginn 22. mars kl. 15.00. Erna Erlendsdóttir, Haraldur Árnason, Ragnhildur Erlendsdóttir, Björn Þorgeirsson, Turid Anderson, Magnus Anderson, örn Erlendsson, Renata Erlendsson og barnabörn. t Eiginkona min, móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, GUÐRÚN GUDMUNDSDÓTTIR, Hringbraut 64, Hafnarfirói, sem andaöist þann 17. mars sl. veröur jarösungin frá Þjóökirkjunni i Hafnarfiröi föstudaginn 22. mars kl. 3.00 eftir hádegi. Sigurjón Jónsson, Þóra Sigurjónsdóttir, Atli Ágústsson, Jón Egíll Sigurjónsson, Jóhanna Gfsladóttir, Njáll B. Sigurjónsson, Ásta Hraunfjörö, Eyrún Sigurjónsdóttir, Dagbjartur Björnsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Jaröarför eiginkonu minnar, UNU LILJU PÁLSDÓTTUR frá Höskuldsey, sem lést 13. mars fer fram frá Lágafellskirkju i Mosfellssveit hinn 23. mars kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er góö- fúslega bent á hjúkrunardeild Reykjalundar. Fyrir hönd sona, tengdadætra, barna, barnabarna, annarra vandamanna og vina, Sigurjón Eirfksson, Helgalandi 1, Mosfellssveit. Minning: Ásta Einarsdóttir Fædd 3. nóvember 1907 Dáin 14. mars 1985 f dag er til moldar borin frú Ásta Einarsdóttir, Skaftahlíð 6. Ásta fæddist í Borgarholti í Stokkseyrarhreppi 3. nóvember 1907, og voru foreldrar hennar þau Einar Gíslason formaður og kona hans, Kristín Þórðardóttir. Faðir Ástu drukknaði þegar hún var að- eins 14 ára, og fór hún ung að heiman til að vinna fyrir sér, var t.d. eitt ár úti í Viðey við heyskap. í Reykjavík kynntist hún Ragnari Hjörleifssyni, starfsmanni Lands- banka íslands, ættuðum frá Skarðshlíð undir Eyjafjöllum, og varð hann síðar eiginmaður henn- ar. Ragnar féll frá á besta aldri, og syrgði Ásta hann alla tíð. Þau Ragnar eignuðust þrjár dætur, Hafdísi, sem er þeirra elst, Krist- ínu, sem þau misstu eins og hálfs árs gamla, og Sigríði Kristínu, sem nú er tengdadóttir mín. Þegar Hafdís hafði lokið Verslunar- skólaprófi fór hún að vinna í Landsbankanum, en fór síðan til Ameríku, og vann þar m.a. hjá Loftleiðum. f Ameríku kynntist hún manni af ítölskum ættum, Victor Anthony Critelli að nafni, er síðar varð eiginmaður hennar. Þau eiga þrjú börn, Barböru, sem er elst, Ástu Maríu og Anthony Ragnar. Þótti Ástu að sjálfsögðu miður, að Hafdís skyldi búa svo fjarri, en skapgerð Ástu var þann veg eins og síðar átti eftir að sannast, að hún tók örlögum sín- um betur en aðrir menn. Það var árið 1968, sem Guðmundur sonur minn kynnti okkur unnustu sína, Sigríði Kristínu. Þau höfðu verið samstúdentar, en kynntust er þau voru bæði við læknanám. Fluttist Guðmundur á heimili Ástu að Mánagötu 11, og reyndist hún honum alla tíð sem besta móðir. Þar bjuggu þá systur hennar, þær Ingibjörg og ólafía, og var sam- búðin öll með eindæmum góð, og bar þar aldrei skugga á. Guð- mundur og Kristín gengu síðan í hjónaband og eiga þau tvö börn, Ragnar Bjart og Hrafnhildi Björtu, og voru þau alla tíð umvaf- in umhyggju Ástu og ástúð og sakna hennar nú mjög. Þó að Ásta væri hlédræg að eðl- isfari varð henni vel til vina. Með- an hún dvaldist á Landakots- spítala eftir erfiða skurðaðgerð, kynntist hún Erlu Scheving Thorsteinsson og reyndist Erla henni betur en nokkur orð fá lýst og var Ásta henni að vonum inni- lega þakklát, og einnig dætur hennar, vinir og vandamenn. Ástu var fjölmargt gefið í vöggugjöf, svo sem góð greind, smekkur og snyrtimennska, en stundum var einnig frá henni tekið það, sem hún vildi síst án vera, en um það þýðir ekki að sakast. Ásta kunni öðrum mönnum bet- ur að umgangast fólk af tillitssemi og gætti þess vandlega að íþyngja öðrum ekki með sínum eigin áhyggjum, en tók ríkan þátt bæði í gleði og raunum vina sinna, eins og sannast hefur á mér og fjöl- skyldu minni, og við viljum því nota þetta tækifæri til að þakka henni vináttu hennar, sem reynd- ist okkur heil frá því fyrsta og til hins síðasta. Ennfremur þakka ég læknum og öðru starfsfólki Utför t GlSLA DAN GÍSLASONAR vólstjóra fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 23. mars kl. 13.30. Dagmar Guónadóttir, Páll Hólm Gíslason, Gróta Stefánsdóttir, stjúpsynir og barnabörn. t Sonur okkar, JÓSEF LILJENDAL SIGURDSSON frá Torfufelli, sem lést 14. mars, veröur jarösunginn frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 23. mars kl. 10.30 f.h. Þeim sem vildu minnast hans er vin- samlegast bent á liknarstofnanír. Fyrir hönd sona hans og annarra vandamanna, Svava Friójónsdóttir, Siguröur Jósefsson. t Móöir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, VALDÍS TRYGGVADÓTTIR, Dalbraut 27, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. mars kl. 13.30. Hólmfrlöur Asgeirsdóttir, Sverrir Jónsson, Marla Ásgeirsdóttir, Póll Jónsson, t Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför konu minnar, móöur, ömmu og langömmu, KRISTÍNAR ÁGÚSTU ÞÓRÐARDÓTTUR, Hrafnistu. Jóhannes Glsli Mariasson, börn, barnabörn og barnabarnabörn. barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaöur minn og faöir okkar, EÐVALD B. MALMQUIST yfirmatsmaóur garöávaxta, veröur jarösunginn i dag, fimmtudaginn 21. mars, kl. 15.00 frá t Þökkum af alhug samúö og vinsemd viö andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdafööur og afa, GUÐMUNDAR JÓNASSONAR, Miklubraut 5. Sérstakar þakkir til starfsfólks Landspitalans. Einnig til samstarfs- manna. Jöklarannsóknarfélags islands, Flugbjörgunarsveitarinnar i Reykjavik, stjórnar og starfsfólks Flugleiöa hf., ibúa Strandasýslu, Oómkirkjunni í Reykjavik. Jarösett veröur i Gufuneskirkjugaröi. Ásta Th. Malmquist, Skiöadeildar Ármanns og Félags sérleyfishafa. Stefania Eövarösdóttir, Gunnar Guömundsson, Guömundur Malmquist, Signý Guömundsdóttir, Jóhann Pétur Malmquist, Kristin Guömundsdóttir, Þórdfs Ragnheióur Malmquist. tengdabörn og barnabörn. ' Landakotsspítalans og geisla- deildar Landspítalans fyrir frá- bæra umönnun og sendi dætrum hennar, tengdasonum og barna- börnum innilegar samúðarkveðj- ur. Hrafnhildur G. Thoroddsen Að frænku minni, Ástu Einars- dóttur, látinni, langar mig að minnast hennar nokkrum orðum. Það er nú svo með dauðann, að hann bíður okkar allra, slíkt er lífsins lögmál. Stundum kemur hann okkur í opna skjöldu, stund- um ekki, heldur sem vinur. Ég veit, að dauðinn var henni kær- kominn. Ásta var einstök kona. Veit ég vel, að oflof væri henni sízt að skapi, enda verður það ekki við- haft. Margar man ég gleðistundir á heimili hennar, ekki sizt þegar mér mest reið á. Umhyggja henn- ar og ástúð i minn garð var ómæld. Lif hennar var þó ekki samfelld- ur dans á rósum. Hamingja Ástu var eiginmaður hennar, Ragnar Hjörleifsson, og dætur þeirra Haf- dis f. 1934, Sigriður Kristin f. 1941 og Sigriður Kristín f. 1943. En allt er í heiminum hverfult. Þeirra sæla samvist varð skemmri en sanngjarnt getur talist. Sigriður Kristín lézt 1943, á öðru aldursári, og Ragnar aðeins fimm árum sið- ar í blóma lifsins. Öllum má ljóst vera hvílíkt áfall dauði þeirra var Ástu. Ragnar var ástríður öðlings- maður, ímynd alls þess, sem góður fjölskyldufaðir getur verið. Ekki lét Ásta þó hugfallast, heldur hélt ótrauð áfram með þeirri reisn, sem ávallt hafði einkennt heimili þeirra Ragnars á Mánagötu 11. Hún stóð þó ekki ein í þeirri baráttu, sem í hönd fór. Systur hennar, Ingibjörg og ólafía, studdu hana með ráðum og dáð, og bjuggu þær saman þrjár á Mána- götunni samhentar í blíðu og stríðu. í mínum huga var heimili þeirra systra og dætra Ástu sá griðastaður, þar sem hjartahlýja og heiðarleiki skipaði æðstan sess. Átti ég þar margar ógleymanlegar stundir í æsku ásamt fjölskyldu minni. Sú minning er greypt í huga mér, þökk sé þeim öllum. Að Ingibjörgu látinni bjuggu þær Ásta og ólafía í Skaftahlíð 6 og eftir fráfall ólafíu bjó Ásta þar ein unz yfir lauk. Naut hún þar einstakrar umhyggju dóttur sinn- ar Kristínar og Guðmundar Viggóssonar manns hennar. Þau hjónin og börn þeirra, Ragnar og Hrafnhildur, voru henni til ómet- anlegrar gleði er árin færðust yfir. Eigi skal látið hjá líða að minnast á tengdaforeldra Kristínar, sem reyndust henni einstakir vinir og hjálparhellur. Vafalaust hefur hugurinn oft reikað yfir hafið til Hafdísar, dótturinnar, sem fluttist búferlum til Ameríku ung að árum og býr þar ásamt eiginmanni og börnum. Hér er kvödd sómakona, sem átti sínar gleðistundir og stóð af sér brim og boða í sínu látleysi. Aðstandendum votta ég og fjöl- skylda mín innilega samúð. Blessuð sé minning Ástu Ein- arsdóttur. Leonhard Haraldsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.