Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 Ö 11 MorgunblaÖið/Arni Sœberg Átta af íslendingunum níu sem starfa við myndina. F.v. í efri röð eru: Þorgeir Gunnarsson, aðstoðarleikstjóri, Edda Heiörún Backman, leikari, Hilmar Oddsson, aðstoðarhljóðmaður, og Guðjón Pedersen, leikari. F.v. neðri röð: Þröstur Guðbjartsson, leikari, Matthías Jóhannsson, matreiðslumaður, Kolbrún Halldórsdóttir, leikari, og Hanna María Karlsdóttir, leikari. sú að nota ferðina heim að loknum kvikmyndatökum í maí og júni í að sýna þetta leikritið úr mynd- inni á ýmsum stöðum. Auk þess að leika persónur leik- ritsins í myndinni má segja að ís- lensku leikararnir leiki sjálfa sig i „stilfærðri mynd“, eins og Þorgeir kemst að orði, en þau halda m.a. sinum eigin nöfnum og ræða sin á milli saman á íslensku. Á sama hátt reyna þau að nota íslenskuna við ítalina, enda enginn talandi á itölsku, við þjóðverjann fara sam- ræður fram á ensku, hann sjálfur talar síðan þýsku og bjagaða itölsku við ítali. Það ætti því að vera víst að samræður í myndinni sem nú kall- ast „SOS“ verði skrautlegar, rétt eins og leiksýning Svarts og syk- urlauss. Það fá íslendingar vænt- anlega að sjá um næstu jól, en þá er stefnt að alheimsfrumsýningu á íslandi. — ve Rcedió við okkur um raf- mótora Þegar þig vantar rafmótor þá erum við til staóar. Viö bjóðum nánast allar stæröir rafmótora frá EOF í Danmörku. Kynnið ykkur verðið áöur en kaupin eru gerð. HEÐINN SELJAVEGI 2, SÍMI 24260 SKe^u°n' 000o \il* 5 eKK' SKeiWW" kah\ónusW'1'^ dSárijpvQ 091 90 Iðnaðarbankinn I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.