Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985
Ö 11
MorgunblaÖið/Arni Sœberg
Átta af íslendingunum níu sem starfa við myndina. F.v. í efri röð eru: Þorgeir Gunnarsson, aðstoðarleikstjóri, Edda
Heiörún Backman, leikari, Hilmar Oddsson, aðstoðarhljóðmaður, og Guðjón Pedersen, leikari. F.v. neðri röð:
Þröstur Guðbjartsson, leikari, Matthías Jóhannsson, matreiðslumaður, Kolbrún Halldórsdóttir, leikari, og Hanna
María Karlsdóttir, leikari.
sú að nota ferðina heim að loknum
kvikmyndatökum í maí og júni í
að sýna þetta leikritið úr mynd-
inni á ýmsum stöðum.
Auk þess að leika persónur leik-
ritsins í myndinni má segja að ís-
lensku leikararnir leiki sjálfa sig i
„stilfærðri mynd“, eins og Þorgeir
kemst að orði, en þau halda m.a.
sinum eigin nöfnum og ræða sin á
milli saman á íslensku. Á sama
hátt reyna þau að nota íslenskuna
við ítalina, enda enginn talandi á
itölsku, við þjóðverjann fara sam-
ræður fram á ensku, hann sjálfur
talar síðan þýsku og bjagaða
itölsku við ítali.
Það ætti því að vera víst að
samræður í myndinni sem nú kall-
ast „SOS“ verði skrautlegar, rétt
eins og leiksýning Svarts og syk-
urlauss. Það fá íslendingar vænt-
anlega að sjá um næstu jól, en þá
er stefnt að alheimsfrumsýningu á
íslandi.
— ve
Rcedió við
okkur um
raf-
mótora
Þegar þig vantar
rafmótor þá erum
við til staóar. Viö
bjóðum nánast allar
stæröir rafmótora
frá EOF í Danmörku.
Kynnið ykkur verðið
áöur en kaupin eru
gerð.
HEÐINN
SELJAVEGI 2, SÍMI 24260
SKe^u°n'
000o
\il* 5
eKK'
SKeiWW" kah\ónusW'1'^ dSárijpvQ
091 90
Iðnaðarbankinn
I