Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 B 15 Leikrit Árna Ibsen tekið til sýningar í Finnlandi „LITLA lcikhúsiA" í Helsinki í Finnlandi mun taka til sýningar leíkrit Árna Ibsens „Skjaldbakan kemst þangab líka“ 10. apríl nk„ en Árni samd': leikritið fyrir Egg- leikhúsið á sínum tíma og var það sýnt í Nýlistasafninu fyrr í vetur undir leikstjórn höfundar. Leikstjóri sýningarinnar í Hels- inki verður Johan Simberg. Leik- mynd og búninga gerðu Annika og Ilkka Rimaia og þýðinguna gerði Maj-Lis Holmberg, sem áður hef- ur m.a. þýtt „Gullna hliðið" eftir Davíð Stefánsson, „Sjóleiðina til Bagdad" eftir Jökul Jakobsson, „Tíu tilbrigði" eftir Odd Björnsson og ljóð og sögur eftir Steinunni Sigurðardóttur og Kristján frá Djúpalæk m.a. Með hlutverkin í leiknum fóru hér heima Viðar Eggertsson og Arnór Benónýsson, en í Helsinki verða Mikael Rejström og Rabbe Smedlund. Rabbe er íslendingum að góðu kunnur úr sjónvarpinu, en hann lék hlutverk Eugene í fram- haldsþáttunum „Flöktandi skuggi", sem byggðir voru á sögu Bo Carpelan og var á dagskrá á sunnudagskvöldum i síðasta mán- uði. Sýningin „Skjaldbakan kemst þangað líka“ verður á sænsku og verður höfundur viðstaddur frum- sýninguna. Verið er að þýða leik- ritið yfir á ensku. Myndhópurinn á Akureyri: Páskasýning til minningar um Gísla Guðmann Akureyri 2. apríl. EINS og undanfarin ir efnir Myndhópurinn á Akureyri til mynd- listarsýningar um páska. Að þessu sinni er sýningin haldin í húsi Verk- menntaskólans við Þóninnarstræti, áður iðnskólahúsið. og er syningin að hluta til minnningarsýning á verkum Gísla Guðmanns myndlist armanns. Félagar úr myndhópnum, sem sýna að þessu sinni teikningar vatnslitamyndir, oliumáiverk, skúlptúra o.fl, eru: Aðalsteinn Vestmann, Alice Sigurðsson, Guð- mundur Ármann Gunnar Dúi, Hörður Jörundsson, Iðunn Ág- ústsdóttir, Rut Hansen og Sigurð- ur Aðalsteinsson. Sýningin verður opnuð á skír- dag ki. 14 og verður síðan opin daglega kl. 14 —22 fram á annan dag páska. GBerg NYJAR STÆRÐARREGLUR í TENGSLUM VIÐ VEITINGU BYGGINGARLÁNA Settarhafa verið nýjar stærðarreglur fyrir íbúðir í tengslum við veitingu byggingarlána úr Byggingarsjóðl ríkisins. Reglurnar eru á þessa lund: 1. Byggingarlán skulu ekki skerðast þegar þau, í samræmi við hinarýmsu fjölskyldu- stærðir, eru veitt til byggingar íbúða í hinumýmsu húsgerðum, sem ekki fara, að stærð tll, fram yfir neðangreind stæðarmörk, sem byggjast á sérstökum stærðarmatsregium: Staðall I - fjölskyldustærð 1 maður: 94 fermetrar. Staðall II - fjölskyldustærð 2-4 manns: 129 fermetrar. Staðall III - fjölskyldustærð 5 manns og stærrl: 149 fermetrar. 2. Ef íbúðlr eru stærrl en að ofan grelnir skulu bygglngarlán skerðast í samræmi við neðangreindar útreiknlngsreglur: Llður 1 2 3 4 5 6 Lánshlutfall 100% lán 90% lán 75% lán 55% lán 30% lán Ekkert lán Staðall: FJölskyldustærð: I 1 maður II 2-4 manns III 5 manns og stærrl 94 m2 129 m2 149 m2 95-104 m2 130-139 m2 150-159 m2 105-114m2 140-149m2 160-169 m2 115-129 m2 150-164m2 170-184m2 130-144 m2 165-179 m2 185-199 m2 145 m2 ogstærrl 180 m2 og stærrl 200 m2 og stærrl Gert er ráð fyrir, að reglur þessar gildi fyrlr allar fbúðlr, sem samþykktar eru af byggingaryfirvöldum frá og með 1. Júní 1985. Ennfremur gllda reglur þessar fyrlr framkvæmdir, sem samþykktar hafa verið af bygglngaryfirvöldum fyrir ofannefnda eindaga, hafi eiginlegar framkvæmdir á bygglngarstað ekki hafizt fyrir 1. október 1985. ÞeiraðHar, sem fengið hafa tvisvar fullt byggingarlán úr Byggingarsjóði ríkisins eða Byggingarsjóði verkamanna og eiga fullnægjandi íbúð, skv. lið 1 í ofanskráðum stærðarreglum, eru ekki lánshæfir. Ofangreindar stærðarmatsreglur er unnt að fá á skrifstofum og í tæknideild stofnunarinnar og á skrifstofum sveitarfélaga um land allt. Reykjavík, 2. apríl 1985, Húsnæðisstofnun rí kisins Amy Madigan leikur Violu Kelsey. gifta konu og kennara, sem veröur ástfangin af eiginmanni bestu vinkonu sinnar. John Malkovich hefur hlotiö mikiö loi fyrir leik sinn i þessan mynd. Hann leikur hr. Will, blinaan leigj- anda Ednu Spalding. Lindsay Crouse í hlutverki Marga- retar Lomax. systur Ednu Eigin- maöur hennar heldur viö bestu vinkonu hennar og þaö astarsam- band hetur alvarlegar afieiömgar. Ed Harris leikur Wayne Lomax, hinn ótrúa eiginmann. sem stendur i ástarsambandi viö bestu vinkonu konu sinnar. ik j Leikstjorinn , Robert Benton, hlaut Óskarsverölaunm fyrir handrit og leikstjórn aö kvikmyndinni „Kram- er vs Kramer“. „Places in the Heart' er byggö á æskummningum Bentons er, þar fæddust fjórar kynslóöir Benton-fjölskyldunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.