Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 B 35 Vinahjálp gefur 274 þús- und kr. til líknarmála Félagasamtökin Vinahjálp gáfu nýlega þrjár gjafir til líknarmála, aö verðmæti 274 þúsund krónur. Félagið var stofnað árið 1963 af sendiráðskonum og ei nú opíð þeim og einnig íslenskum konum. INNLENT Félagið heldur árlegan jólabasar og einnig er happdrætti í gangi á hverju ári. Að þessu sinni voru gefnar gjafir til Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, Fæðingarheimilis- ins við Eiríksgötu og orgelsjóðs Dómkirkjunnar. Heilsuverndar- stöðinni var gefið myndbands- tæki og borð. Fæðingarheim- ilinu voru gefnar 120 þúsund kr. í peningum til kaupa á rann- sóknartæki og tveimur sjúkra- rúmum. Þá var gefin peninga- gjöf að fjárhæð Í00 þúsund krónur í sjóð til kaupa á dóm- kirkjuorgeli. Frá athötnínnF á Hótei Sögu tegar gjafir Vtnahjálpar voni ifhentar. á o>ndínn> eru frá vinstri íalið: i ngimundur Sigfússon, sem Cók við gjöfinni fyrir hönd orgelsjóðs Dómkirkjunnar; Magnea W tage og Vala Thoroddsen, Uáðar í stjórn Vinahjálpai; Guðmundur Elíasson, læknir á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur; Doris Briem, Majabriít Bri :m, Lilly Ásgeirsson, Asiaug Boucher, Svava Storr og Ágústa Ward sem ailar eru í stjórn Vinahjálpar; og L’áll Gísiason, yfirlæknir á Borgarspítaíanum. ALLTAÐVMA j STÓRHAPPDRÆTTI HJÁLPARSVEHA SKATA 95 STÓRVINNINGAR Þú hefur allt að vinna í Stórhappdrætti hjálparsveita skáta - ekki aðeins 95 STÓRVINNINGA heldur líka þann lang stærsta:Öryggi þitt og þinna - vel búnar hjálparsveitir í viðbragðsstöðu, tilbúnar til hjálpar, hvar sem er á Iandinu og hvenær sem þú þarft á þeim að halda. Starf hjálparsveita skáta er sjálfboðastarf og hjálparstarf kostar stórfé á íslandi nútímans. Þess vegna efnum við til þessa leiks.Stórhapp- drættis, þar sem þú hefur alla þessa stórvinninga í sjónmáli og ávinn- ing í hendi þinni. m SHARP R 6200 ÖRBYLGJUOFNAR ÁKR. 17.600 FIATUN045S ÁKR. 280.000 VEL BUNAR HJALPARSVEITIRIVIÐBRAGÐSSTOÐU f+\ LANDSSAMBAND * IJU hjálparsveita skáta SHARP VC 481 MYNDBAHDSTÆKIÁ KE. 44.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.