Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 22
m & -'•WPWitHiíBLADIÐ, PIMMTDDAODR 4.iAiPgílil9B5 >-* GRINKE 20D MÓTAHREINSIVÉL irí' liyj Vélin getur auk borðviSar og uppistaSna hreinsað flekamót úr timbri eða stáli. Vélin er mjog einföld í notkun og traust í rekstri og getur hreinsað 40—530 mm breitt og 14—150 mm þykkt mótaefni eSa flekamót án þess aS stilla þurfi sérstaklega fyrir hvern stærS- arflokk Vélin fer einstaklega vel meS timbriS og hvorki klýfur þaS eSa mer Hugsanlegir naglar í timbrinu skaSa hvorki vélina eða hreinsiskrfur hennar á neinn hátt. Hreinsiskífurnar (4 stk) eru úr slitsterku efni og endast til hreinsunar á u.þ.b. 20.000—30.000 ferm. timburs. Til hreinsunar á stálmótum eða plastklæddum mótum eru notaSir til þess gerSir stálburstar Vélin vinnur jafnt hvort heldur timbrið er blautt, þurrt eða frosið Vélin er mjog traustbyggð í alla staði og nær án slitflata og þarf einungis að smyrja hana árlega Vélin hreinsar samtímis tvo aSlæga fleti (á hlið og kant). Til hreinsunar á ollum fjórum flotum mótatimburs þarf aS renna efninu tvisvar í gegn- um vélina. Vélin dregur sjálf i gegnum sig timbr- GRINKE 20D er vél til hreinsunar á mótatimbri ið, vætir það ef þörf gerist, og innbyggður blásari dregur til sin allt ryk og steypuhröngl og skilar þvi í haug eða poka Vélin ásamt einum eða tveim mönnum vinnur á við stóran flokk manna. Afkost hennar eru 18.5 m/min. en það samsvarar þvi, að 555 m timburs séu hreinsaðir á klst (allar fjórar hliðar þess) Vó!*n er 900 kg aS þyngd og útbúin þannig aS flytja megi hana á milli staða á venjulegum fólksbíl með dráttarkrók. Einnig eru festingar á henni svo að lyfta megi henni meS byggingar krana. Stærð vélarinnar: HxBxL = 1,4x 1,1 x 1,7 m. Við leigjum einnig út GRINKE 20D mótahreinsivél. GRINKE 20D er v-þýzk gæða- framleiðsla — Leitið nánari upplýsinga. •i ? i Síðumúla 32, sími 38000 Auglýsing frá orlofssjóðl VR ORLOFSHÚS VR Dvalarleyfi Auglýst er eftir umsóknum um dvalarleyfi í orlofshús VR sumariö 1985. Um- sóknir á þar til gerö eyöublöö þurfa aö berast skrifstofu VR, Húsi verzlunarinnar 8. hæö í síöasta lagi föstudaginn 19. apríl. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stööum: Ölfusborgum Húsafelli í Borgarfirdi Svignaskarði lllugastöðum í Fnjóskadal Laugarvatni í Vatnsfirði, Barðaströnd Einarsstöðum Norður-Múlasýslu Íbúðír á Akureyri Aðeins fullgildir félagar hafa rétt til dvalarleyfis. Þeir sem ekki hafa dvaliö sl. 5 ár í orlofshúsunum á tímabilinu 1. júní til 14. september sitja fyrir dvalarleyfum til 20. maí nk. Leiga veröur kr. 2.500,- á viku og greiðist viö úthlutun. Hafi ekki veriö gengiö frá leigusamningi fyrir 3. júní nk. fellur úthlutun úr gildi. Dregiö veröur milli umsækjendanna ef fleiri umsóknir berast en hægt er aö veröa viö. Verður það gert á skrifstofu félagsins laugardaginn 11. maí nk. kl. 14 og hafa umsækjendur rétt til að vera viðstaddir. Sérstök athygli er vakin á því aö umsóknir verða að berast skrifstofu VR í síðasta lagi föstudaginn 19. apríl nk. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu VR, Húsi verzlunarinnar 8. hæö. Ekki verður tekiö á móti umsóknum símleiöis. Verzlunarmannaféiag Reykjavíkur Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 2. apríl var spilaður eins kvölds tvímenning- ur í tveimur 14. para riðlum. Röð efstu para varð þessi: A-riðill: Gunnlaugur Óskarsson — Sigurður Steingrímsson 191 Björn Halldórsson — Guðni Sigurbjarnason 180 Guðjón Jónsson — Gunnar Guðmundsson 177 B-riðill: Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 206 Bergur Ingimundarson — Axel Lárusson 193 Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 188 Reiknaöu meó og dæmió gengur upp TÖLVUBUNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBUNAÐUR SF SMiOJllVEGie PO BOX 397 202 KÓPAVOGI SlMi 73111 SUNNUHLlÐ. AKUREYRl, SlMI 96-26004 Meðalskor í báðum riðlum 156 Þriðjudaginn 9. apríl hefst Board-a-match-sveitakeppni, sennilega þriggja kvölda. Spilar- ar mætið vel og stundvíslega. Keppnin hefst kl. 19.30. Spilað er í Gerðubergi. Bridgefélag Breiðholts Bridgefélag Hveragerðis Sl. fimmtudag var spilaður eins kvölds tvímenningur og urðu úrslit þessi: Hans Gústafsson — Guðmundur Baldursson 239 Einar Sigurðsson — Þráinn Ómar Svansson 236 Skafti Jósepsson — Birgir Pálsson 235 Jón Guðmundsson — Guðmundur Þórðarson 226 Hannes Gunnarsson — Ragnar Óskarsson 223 Ragnheiður Guðmundsdóttir — Hildur Guðmundsdóttir 221 Meðalskor 210. Alls spiluðu 15 pör í þessari keppni. Sl. þriðjudag var einnig eins kvölds tvímenningur með þátt- töku 13 para og urðu úrslit þessi: Kjartan Björnsson — Gylfi Símonarson 180 Sveinn Guðmundsson — Gerður Tómasdóttir 178 Sveinn Símonarson — Gabi Fech 162 Hannes Gunnarsson — Ragnar Óskarsson 161 Tómas Antonsson — Friðrik Rósmundsson 156 Meðalárangur 156. Næsta spilakvöld verður á þriðjudaginn kemur í Félags- heimili Ölfusinga og hefst keppnin kl. 19.30. Spilaður verð- ur eins kvölds tvímenningur. Bridgefélag Selfoss og nágrennis Aðalsveitakeppni félagsins lauk 28. mars með þátttöku 9 sveita. Sigurvegari að þessu sinni varð sveit Kristjáns Blönd- al, sem hlaut 190 stig. Með Kristjáni spiluðu í sveitinni Valgarð Blöndal, Leif österby, Runólfur Jónsson og Svavar Björnsson. Staða efstu sveita varð annars þessi: Kristján Blöndal 190 Suðurgarður 177 Högni Hinriks 154 Páll Árnason 141 Þorvarður Hjaltason 133 Selvogsbanki 133 Síðasta keppni félagsins verð- ur fjögurra kvölda tvímenning- ur, Butler. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til stjórnar fyrir þriðju- dag 9. apríl. Bridgefélag kvenna Eftir tvær umferðir í para- keppninni er staðan þessi: Sigrún Pétursdóttir — Sveinn Sigurgeirsson 392 Ólafía Jónsdóttir — Baldur Ásgeirsson 386 Sigríður Pálsdóttir — Guðjón Kristjánsson 374 Halla Bergþórsdóttir — Jóhann Jónsson 373 Alda Hansen — Guðlaugur Nielsson 366 Kristjana Steingrímsdóttir — Þórarinn Sigþórsson 357 Lilja Pedersen — Jón Sigurðsson 351 Ragna Ólafsdóttir — Olafur Valgeirsson 347 Kristín Karlsdóttir — Magnús Oddsson 344 Árnína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 339 Næsta mánudag verður ekki spilað vegna páskanna, en mánudaginn 15. apríl verður haldið áfram á sama stað og sama tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.