Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 48 B Frá skólaskrifstofu Reykjavíkur Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem þurfa aö flytjast milli skóla fyrir næsta vetur fer fram í skóla- skrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sími 28544, miö- vikudaginn 10. og fimmtudaginn 11. apríl nk., kl. 10—15 báöa dagana. Þetta gildir um þá nemendur, sem flytjast til Reykjavíkur eöa úr borginni, koma úr einkaskólum eöa þurfa aö skipta um skóla vegna breytinga á búsetu innan borgar- innar. Þaö er mjög áríöandi vegna nauösynlegrar skipulagn- ingar og undirbúningsvinnu aö öll börn og unglingar sem svo er ástatt um veröi skráö á ofangreindum tíma. Þá nemendahópa, sem flytjast í heild milli skóla aö loknum 6. bekk, þarf ekki aö innrita. Talskólinn Skúlagötu 61 Vornámskeið Framsögn — taltækni — ræöumennska hefjast 15. og 16. apríl. Innritun daglega kl. 15—19. Þeir sem þegar hafa pantað vinsamlegast staöfestiö í síma 17505. Gunnar Eyjólfsson. Leiga — Laugavegurinn Til leigu er aöstaða fyrir verslunarhúsnæöi miö- svæöis viö Laugaveg. Um er að ræöa 230 fm gólfflöt á götuhæö. Leigu má aö hluta greiða meö framkvæmdum. Samningur til 5 ára meö forkaupsréttarákvæði. Uppl. gefnar á skrifstofu undirritaös. Kristján Stefánsson hdl., Ránargötu 13, sími 16412 Sædýrasafnið Sædýrasafnið er opiö alla daga frá kl. 10—19. Fáar sýningavikur. Vk> liöíiini 0|)k> iiiii |)áskaiia semhérsegir Skírdagur opið frá kl. 11 til 23:30 Föstudagurinn langi lokað Laugardagur opið frá kl. 11 til 23:30 Páskadagur lokað Annar í páskum opið frá kl. 11 til 23:30 Miiuii matseld heiina - meira og betra frí Sívinsæll veitingastaður SSKURl Suðurlandsbraut 14, sími 81344 IIÍU Flísar flísaefni verkfæri Komið í sýningarsal okkar og skoðið möguleikana á notkun Höganás flísa í húsið. Veljið síðan Höganás fyrirmynd annarraflísa SHÉÐINNBS SEUAVEGI 2. REYKJAVIK Opið kl. 5—7 yfir páskana. Uppl. í síma 81588. Chevrolet Blazer árg. 77 meö 6 cyl. Perkings dieselvél. Ekinn bíll og vél 77 þús. km. Ath. skipti á ódýrari eöa dýrari. Opiö 5—7 yfir páskana. Range Rover 1984 Svartur m. öllu. Verö 1450 þús. Benz Station 1980 300 diesel m. velour innr. Sjálfsk. Verö 660 þús. Daimler Jaguar 1981 M. öllu. Dumbrauöur. Verö 750 þús. Benz 190 E1984 M. öllu. Verö 820 þús. Range Rover 1978 BMW1980 M. rafmagnsrúöum og ýmsum 732 | m. öllu. Verö 820 þús. aukahlutum. Verö 485 þús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.