Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 54
54 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 nmmm »)9«1 Umv.rtol >r«,| SyndicoW_________________ ■ „ Ég seI Jær' ekki nyj'cin trúlofonar- hring, Pyrr -er\ þú ert búma ob borgo. hina t\jo." 7-9 ... að vera nœryœtinn, þeyar hún er meö höf- uöverk. TM Rsg U.S. Pat Ott —all rtgMs resarved • 1979 Los AnQetes Timw Syndicate Að taka buffstykkið aftur kem- ur ekki til greina úr því búið er að böggla það saman. Skil ég það rétt, Strútsfjöður mín, að ég verði þá ekki síðasti móhíkaninn? HÖGNI HREKKVlSI Bréfritari segir að hér á landi hafi engir skólanemar sótt um frídag til að safna fé til hjálpar óbreyttum og saklausum borgurum sem hafi orðið verst úti f loftárásum Sovétmanna í Afganistan. Hvað með Afganistan? Það er nú liðið nokkuð á fjórða ár síðan Sovétstjórnin hóf innrás sína í Afganistan og hugðist brjóta þjóðina til undir- gefni við sig. I fimm vetur hefur Dýrt aö hringja um páskana? Gömul kona hringdi: Nú eru framundan svo margir frídagar um páskana. Margt fólk sem þarf að spara aurana sína notar helst sím- ann eftir kl. sjö á kvöldin og á sunnudögum, þegar ódýrara er að hringja. Er það rétt að sama gildi ekki um frídaga í miðri viku s.s. skírdag, föstudaginn langa og annan dag páska? Er þá jafn dýrt að hringja og aðra virka daga? fólk í þúsunda tali orðið að yfir- gefa brennandi heimili sín og flúið um fjallaskörð í fannfergi og grimmdarkulda undan sprengjum og vígvélum Rauða hersins. Á þessum tíma hafa næstum fimm milljónir flótta- manna leitað ásjár í nágranna- löndunum Pakistan og íran, sumt örkumla, allt blásnautt og alls þurfandi, svo ótalið sé allt það fólk sem hefur verið hrakið af heimilum sínum til annarra landshluta innanlands og næst- um engar spurnir fara af. Fréttamenn frá Vesturlönd- um hafa af og til sagt frá hörm- ungum þessa fólks og nokkrir franskir læknar hafa hætt lffi sínu í loftárásum Sovétmanna og gjöreyðingarstríði til að reyna að líkna særðum og sjúk- um, en önnur hjálp hefur hrokk- ið mjög skammt. Hér á landi hafa engir skóla- nemar sótt um frídag til að safna fé til hjálpar þessu bág- stadda fólki, útvarpið segir í mesta lagi að einhverjir skæru- liðar hafi verið felldir, en ekki að saklaust fólk, konur, börn og gamalmenni hafi verið myrt af hermönnum innrásarliðs. Flest- ir kjósa að minnast ekki á þetta stríð, sem harðgert og óbrotið fjallafólk hefur orðið að heyja gegn ofurefli og háþróuðum stríðsrekstri. Því þykir þægi- legra að beina samúð sinni í aðra átt, það virðist hafa svo góða stjórn á samúð sinni en skammta henni naumt þegar svo býður við að horfa. Þetta í Afganistan er þó ekki hungur sem stafar af náttúru- hamförum, þurrkum og upp- skerubresti sem enginn mann- legur máttur hefur ráðið við, heldur eru hörmungar af mannavöldum, innrásarhers sem rænir lífsbjörginni frá al- þýðunni, brennir bústaði þeirra og leggur lífshamingju þeirra í rúst, þeir sem komast undan innrásarhernum bera örkuml ævilangt. Þetta eru aðfarir hvítra manna eins og okkar og þetta hefur þessi afskekkta þjóð orðið að þola í meira en fjögur ár án þess að nokkur skólanem- andi hafi komið í sjónvarpið til að staðfesta samúð sína með þeim sem þjást þar. í fjögur og hálft ár hefur ver- ið tækifæri til þess, unga skóla- fólk, til að sýna að samúðin kemur frá hjartanu, en stjórn- ast ekki af öðrum hvötum. Þurf- ið þið meira en fjögur og hálft ár til að sýna að ykkur ofbjóði aðferðir Sovétmanna við að koma á „röð og reglu í Afganist- an“? Fyrrverandi skólanemandi Reikult er rót- laust þangið Kæri Velvakandi. Heggur sá er hlífa skyldi. Þessi orð koma mér í hug þegar ég lít yfir islenskt þjóðlíf í dag. Við eig- um 60 manna hóp, sem heitir því þegar hann gengur í þingsali að vaka yfir velferð þjóðarinnar. Og svo þegar horft er yfir þetta þjóð- líf flakandi í sárum, uppgjöf á flestum sviðum, heimili í rúst, af- vötnunarstöðvar fleiri og fleiri, sem hafa ekki við að bjarga því sem bjargaö verður, sjúkrahúsin full og biðlistar i hrönnum o.s.frv. Er þá nema vor aö við spyrjum: hvernig er vakaö, og hvað um vora vökumenn? Og nú á enn að bæta við áfeng- um bjór til að auka á freistingar ístöðulítilla landsmanna, sem sagt, það sem stofnanir eru að reyna að byggja upp, eru vöku- mennirnir að rífa niður. Það er sagt að þetta bjórlíki, sem allir telja hættulegt, sé komið inn i þjóðfélagið og í skjoli þess á bjór- inn að fljóta inn. Hugguleg rök- semd. En ef menn eru sammála um að bjórlíki geri skaða og óskunda i þjóðlífinu, því ekki aö uppræta það, hreinlega banna þessa bruggun, sem enginn veit hvað inniheldur af áfengi? Nei, ekki aldeilis. Hugsunarhátturinn er nú ekki skýrari. En þetta á að bæta með „bjór“ sem eykur á vandann, álíka skynsamlegt og að slökkva eld með olíu. Nú er ár æskunnar. Taka vöku- menn það alvarlega? Vitandi það að æskan er viðkvæm og það má beina henni bæði á hollar og gruggugar brautir þá er fordæmið sterkt. Hvernig er þá fordæmi þeirra sem eru í forystu. Þar er hamast við að láta taka myndir af sér skælbrosandi með áfengisglös í hendi, veifandi ein framan i landsmenn. Þetta er vegurinn sem þeir beina æskunni á þegar henn- ar ár er runnið upp. Hvílíkur leið- arvísir. Og er nema von að þjóðlíf- ið sé eins og það er í dag? Þar sem varla er staðið við orð af því sem lofað er og allt þarf að skjalfesta, þar sem markaður lögfræðinga er yfirfullur og vantar fleiri. Þetta segir sína sögu og hvað skyldt þeir vera margir í dag, sem hrein- lega hafa gefist upp á lífinu? Mér verður hugsað til Alþýðu- flokksins. Til. þeirra manna seir stofnuðu hann og sáu aö verkalýð urinn hafði engin. efni á að eyðí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.