Morgunblaðið - 15.05.1985, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 15.05.1985, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1985 t atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræöinga vantar til sumarafleysinga aö Fjóröungssjúkrahúsinu Neskaupstaö. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 97-7403 og 97-7466. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstaö. Trésmiðir óskast Vantar nú þegar 2—4 trésmiöi, mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 20929. Stekitakhf Ármúla 40, sími 34788. Framtíðarstarf Óskum eftir traustum starfskrafti til verslun- arstarfa 1/z daginn eftir hádegi. Viökomandi þarf aö hafa þekkingu og áhuga á handmenntarvörum. Æskilegur aldur 25—35 ára. Nánari upplýsingar í versl. frá kl. 2—6 næstu daga. Litur og föndur Skólavörðustíg 15. Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar stööur við framhaldsskóla. Umsókn- arfrestur til 3. júní. Vid Fjölbrautaskólann ó Akranesi, kennara- staöa í frönsku og ensku og í stæröfræði og tölvufræöi. Viö Menntaskólann á Egilsstööum tvær kennarastööur í raungreinum, stæröfræöi, eölisfræöi og tölvufræði. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menn tamálaráðuneytið. Atvinna óskast 35 ára kona meö stúdentspróf óskar eftir starfi í sumar. Mjög góö vélritunar-, ensku- og dönskukunnátta. Tilþoö sendist augl.deild Mbl. merkt: „K-3327„. Sprautumálun Starfsmaöur óskast nú þegar í sprautumálun. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar hjá verksmiöjustjóra. Stálumbúðirhf. Sundagörðum 2 v/Kleppsveg. Sími36145. Laus staða Viö Tækniskóla íslands er laus til umsóknar staöa deildarstjóra/kennara í rafmagnsdeild. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 3. júní nk. Menntamálaráðuneytiö, 6. maí 1985. Hárgreiðslu- meistari Hársnyrtistofa óskar eftir aö ráöa hárgreiöslumeistara. Starfiö felur í sér um- sjón meö stofunni. Mjög góö laun í boöi fyrir áhugasaman og hæfan starfskraft. Tilboö meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 22. maí merkt: „H.M. 45 — 3966“. Matráðskona óskast Sumarbúöir skáta Úlfljótsvatni óska eftir aö ráða matráðskonu í sumar (1. júní — 15. ágúst). Upplýsingar í síma 91-14796. Sumarbúðir skáta. Laus staða Viö Tækniskóla íslands er laus til umsóknar staöa deildarstjóra/kennraa í rafmagnsdeild. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 3. júní nk. Menn tamálaráðuneytið, 6. maí 1985. Kennarar óskast til aö kenna eftirtaldar námsgreinar til stúd- entsprófs skólaáriö 1985—1986: ★ Stærðfæröi ★ Eölisfræði ★ Tölvufræði ★ Hagfræöi Umsækjendur hafi samband viö skólastjóra. Verzlunarskóla íslands Viljum ráöa plötusmiöi, vélvirkja og álsuðu menn. Mötuneyti á staönum. Uppl. í síma 52015 og 50520. Bátalón Hafnarfirði. Hrafnista Reykjavík Sjúkraliðar óskast á allar vaktir, hluti úr starfi kemur einnig til greina. Starfsfólk óskast í aöhlynningu. Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 35262 eöa 38440. Rafvirkjameistarar Rafvirkjameistari meö löggiltingu óskast til starfa. Kaupfélagið Þór - Hellu, sími 99-5831. Stýrimaður Annan stýrimann vantar á skuttogarann Sigurey BA-25 frá Patreksfiröi. Upplýsingar í síma 94-1308 frá kl. 8.00-16.00. Vinna við hús- gagnaframleiðsiu Viljum ráöa vana og vandvirka starfsmenn til starfa viö húsgagnasmíði og húsgagnabólstr- un í Húsgagnaiðjunni, Hvolsvelli. Vinnuaöstaöa er góö og um framtíöarvinnu aö ræöa. Uppl. gefur Ólafur Ólafsson kaup- félagstjóri í síma 99-8121. Hjúkrunarfræðingar takið eftir Sjúkrahúsiö í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrunarfræöinga í tvær deildarstjórastöður og hjúkrunarfræöing sem hefur reynslu í svæfingu og skurðstofuhjúkrun sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Heimasími 96-41774. Sjúkrahúsið í Húsavík. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboö Óska eftir tilboöum í utanhússmálningu á 10 hæöa fjölbýlishús í Kópavogi. Nánari upplýs- ingar í síma 40730 eftir kl. 18.30. ýmislegt Löngumýri Nemendur húsmæöraskólans á Löngumýri í Skagafirði veturinn 1964-65 hringið í Sigrúnu s. 91-625769, Eyrúnu s. 92-8310, Kristínu s. 95-5198 og Ingibjörgu í s. 92-2742. fundir — mannfagnaöir Breiðholtssókn Aöalfundur Breiöholtssafnaöar veröur hald- inn sunnudaginn 19. maí og hefst meö guös- þjónustu kl. 14.00 í Breiðholtsskóla. Sóknarnefnd. i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.