Morgunblaðið - 15.05.1985, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 15.05.1985, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1985 63 • Ingi Bjöm Albertsson hefur snúið á vörn Víðis og skorar sigurmark FH tveimur mínútum fyrir leikslok. Dœmigert mark fyrir Inga. Hann er langmarkhœsti leikmaður 1. deildar fré upphafi, markið í gærkvöldi var númer 113. Ingi Bjöm læddi marki ÞAÐ ríkti hátíðarstemmning í Garöínum {gærkvöldi þegar Víöir lék sinn fyrsta leik í 1. deild. Mik- ið fjölmenni, litlu færri áhorfend- ur en íbúatala staöarins, og stemmning mikil. FH-ingar, mót- herjar Víðismanna, masttu með blómvönd í tilefni dagsins. En blómin gleymdust fljótt þegar út í alvöru leiksins kom, það var aö- eins hugsað um stigin sem barist var um. Aöstaeöur til aö lelka knatt- spyrnu voru ekki upp á þaö bezta. Malarvöllur sem bauö ekkl upp á áferöarfallega knattspyrnu. En þess meiri var baráttan. Hún var alveg með ólíkindum, sérstaklega hjá Víöismönnum. Þeir ætla greini- iega aö selja sig dýrt í sumar, ný- liöarnir í Garöinum. Síðar í þessum mánuöi ætla hinir dugmiklu Víö- VíÖir — FH 0:1 ismenn aö vígja nýjan grasvöll, þá veröur lika hátíöisdagur þar í plássinu. Fyrsta tækifæri leiksins kom strax á 1. mínútu, FH-ingar komust í dauöafæri en Gísli Hreiöarsson markvöröur Víöis varöi meö tilþrif- um. Annars voru Víöismenn aö- gangsharöari í hálfleiknum og Grétar Einarsson, þeirra skæöasti sóknarmaöur, átti tvö góö tæki- færi. Á 42. mínútu átti hann þrumuskot í stöng, bezta tækifæri Víðis. Seinni hálfleikurinn var bragöd- aufari. Menn voru farnir aö reikna meö markalausu jafntefli þegar Víðismenn sofnuöu á veröinum tveimur mínútum fyrir leikslok. Þetta var þaö sem „gamli bragöa- refurinn" Ingi Björn Albertsson beiö eftir. Löng sending kom fram völlinn, Víöismenn voru óviöbúnir og Ingi tók mikinn sprett upp völl- inn meö boltann og á vítateig lét hann skotiö ríöa af. Boltinn rataöi rétta leiö, í markhorniö uppi. Víö- ismenn reyndu allt hvaö af tók aö jafna í lokin en tókst ekki, mest fyrir góö tilþrif Halldórs markvarö- ar FH. Víöismenn heföu átti jafn- tefliö skiliö en þetta var ekki þeirra dagur. „Ég er auövitaö óskapiega óánægöur meö tapiö," sagöi Mart- einn Geirsson þjálfari Viöis aö leik loknum, daufur í dálkinn. „Ég var búinn aö vara viö þessu, sagöi strákunum aö þeir mættu ekki sofna á veröinum og aldrei sleppa augunum af Inga Birni eitt andar- tak. En svona fór og viö því er ekkert aö segja. Ég var ánægöur meö baráttuna hjá strákunum og fannst þeir eiga meira skiliö." „Þetta var frábært. Aö fá öll þrjú stigin í Garöinum er meira en ég gat vonað. Þetta var mjög erfiöur í k>kin leikur. Viöismenn eru geysilega erfiöir heim aö sækja og þeir eiga eftir aö fá ófá stigin á þessum velli," sagöi Ingi Björn Albertsson, þjálfari FH, kampakátur í ieikslok. f stuttu mált: Garösvðllur, 14. mai, Islandsmótið 1. delld. V»irFH 0:1(0:0). Martt FH: Ingi Björn Albertsson á 88. minútu. Gutt spjald: Guðmundur Hilmarsson FH. Áhortsndur. 800. Dómart: Guðmundur Haraldsson og dæmdl afbragðsvel. Einkunnagjðfin: Vfðtr Gisli Hreiöarsson 3. Helgi Slgur- björnsson 2, Rúnar Georgsson 3, Elnar As- björn Ólafsson 2, Ölafur Róbertsson 1, Slg- urður Magnússon 2, Guöjón Magnússon 1. Vilberg Þorvaldsson 2. Guömundur Knútsson 2. Grétar Einarsson 3, Gisll Eyjólfsson 2. Klemens Sæmundsson (vm) 1. FH: Halldór Halldórsson 3, Vlðar Halldórs- son 2. Þóröur Sveinsson 2, Slgurþór Þórólfs- son 3, Oýri Guömundsson 3, Guðmundur Hilmarsson 2, Ingi Bjðm Albertsson 2, Ólafur Danivalsson 2. Jón Erling Ragnarsson 2, Magnús PSIsson 1. Krtstján Hllmarsson 1. • Jón Otti Jónsaon markvörður Vtkings slær knöttinn vel frá marki sínu í leiknum { gær. Jón Grótar Jónsson Valsmaöur sækir að honum en Jón Otti hefur betur. Ovæntur Víkingssigur VÍKINGAR sýndu að spádómar eru ekki alltaf réttir, þegar þeir sigruðu Val á Valbjarnarvöllum í 1. deild islandsmótsins í knatt- spymu ( gærkvöldi. Víkingar skoruðu tvö mörk gegn einu marki Vals og hlutu þar með þrjú stig en Valur, sem spáð var efsta sæti ekki alls fyrir föngu, hvarf úr Laugardalnum án stiga. Valur átti meira i leiknum fram- an af og Kristínn Björnsson fékk tvö gullin tækifæri til aö skora í fyrri hálfleik þegar hann fékk knöttinn á markteig algjörlega óvaldaöur en á óskiljanlegan hátt tókst honum ekki aö nýta sér þessi góðu marktækifæri. Ingvar Guömundsson átti mjög góöan leik fyrir Val, sérstaklega i fyrri hálfleik og þaö var hann sem hóf sóknina sem gaf af sér mark. Hann gaf þá knöttinn á Val Vals- son á vinstri kantinum. Valur lék áfram upp kantinn og gaf fyrir markiö, Hilmar hoppaöi yfir knött- inn og lét hann fara áfram til Guö- mundar Þorbjörnssonar sem kom á fullri ferö og skoraöi meö föstu skoti af stuttu færi. Skömmu fyrir leikhlé jöfnuöu Víkingar metin. Þóröur Marelsson tók þá aukaspyrnu, gaf vel fyrir markiö þar sem Ólafur Ólafsson kom á mikilli ferö inn i teiginn og skallaöi aö marki. Stefán mark- vöröur náöi aö verja en hélt ekki knettinum sem hrökk til Aöalsteins Aöalsteinssonar sem skoraöi af stuttu færi. Valsmenn hófu síöari hálfleikinn meö misheppnaöri sendingu sem kostaöi þá mark. Ámundi náöi knettinum og komst einn í gegnum Víkingur — Valur 2:1 vörn Vals, skaut aö marki en Stef- án varöi. Boltinn barst til Atla Ein- arssonar sem skaut, knötturinn rann fyrir markið aö markteigs- horninu hinum megin þar sem Þóröur náöi honum og skaut. Aö þessu sinni hafnaöi knötturinn í varnarmanni Vals og þaöan fór hann í fætur Aöalsteins og í netið. Staöan var orðin 2:0 og margir áhorfendur enn aö kaupa kaffi. Þegar um stundarfjóröungur var liöinn af síöari hálfleik tóku Vals- menn fjörkipp sem dugöi þeim þó ekki til aö skora mark. Þeir voru meira meö knöttinn en allt kom fyrir ekki og leikglaðir Víkingar tóku því öll stigin með sér. Víkingsliöiö lék nokkuö vel í þessum leik, þeir böröust vel og gáfu Valsmönnum engan friö til aö byggja upp sókn, voru alltaf komn- ir í andstæöingana um leiö og þeir fengu boltann. Besti leikmaður þeirra aö þessu sinni trúi ég aö hafi veriö Johannes Báröarson fyrirliöi liösins, sem lék vel í vörn- inni. Aöalsteinn var ekki mjög áberandi í leiknum en skoraöi þó bæöi mörkin. Framlína liösins var mjög hreyfanleg og unnu þeir Atli og Ámundi vel. Jón Otti stóö einn- ig fyrir sínu í marki liðsins. Valsmenn voru óhemju áhuga- lausir í þessum leik. Þaö var aö- eins Ingvar Guömundsson sem reyndi aö sýna þá knattspyrnu sem liöiö á aö geta leikiö. Vörnin, aö Guöna Bergs undanskildum, virkaöi óörugg og miöjan hjá liöinu virtist alls ekki meö á nótunum. Framlínumennirnir voru einnig daufir, nema Jón Grétar, og heföi Kristinn mátt skora tvö mörk án þess þó aö leggja sig neitt sér- staklega fram viö þaö. Lítiö kom út úr Sævari Jónssyni á miöjunni og Valur Valsson sást varla í leiknum en hann lék nú aftarlega á vinstri vængnum og í síöari hálfleik var hann hreinlega bakvöröur. i stuttu máll: Laugardalsvölur 1. deild Víkingur — Valur 2:1 (1:1) Mðrlt Víkings: Aöalstelnn Aöalstelnsson é 42. og 46. min. Mark Vals: Guðmundur Þorbjörnsson i 27. min. Dómari: Friögeir Hallgrimsson og var hann ekki nögu sannfærandi. Vflrterð hans á veliln- um var mjög litil. Áhorfendur: 817. Einkunnagjðfin: VÍKINGUR: Jðn Ottl Jðnsaon 2. Gylfl Rútsson 3, Aöalsteinn Aöalstelnsson 3, Magnús Jðns- son 2, Jðhannes Báröarson 3. Atll Elnarsson 3, Andrl Marteinsson 3. Amundi Amundason 2. Þðrður Marelsson 3. Gisll Bjamaaon 1. Olat- ur Olafsson 3, Hðröur Theödorsson (vm. á 81. min.) lék of stutt. VALUR: Stefán Arnarson 1. örn Guömunds- son 2, Sævar Jónsson 1, Guðmundur Kjart- ansson 2. Kristinn Bjðmsson 1, Þorgrímur Þrálnsson 2. Guðni Bergsson 3, Hllmar Harð- arson 1, Valur Valsson 1, Guömundur Þor- bjömsson 2. Ingvar Guðmundsson 3. Jðn Grétar Jónsson (vm. á 60. min.) 3, Krtstjár Svavarsson. (vm. á 80. mfn.) lék of stutt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.