Morgunblaðið - 16.05.1985, Síða 3

Morgunblaðið - 16.05.1985, Síða 3
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985 3 Söngleikurinn Chicago verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu 24. maí nk. Æfingar eru hafnar fyrir nokkru. Hér má sjá Pálma Gestsson í hhitverki skuggalega lögfrsðingsins í hópi umbjóðenda. Stjórnarfrumvarp á þingi: • • Oryrkjabandalagið fái að reka getraunir RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt til á Alþingi að dómsmálaráðherra verði veitt heimild til að veita Öryrkjabandalagi Islands leyfi til að starfrækja getrauna- happdrKtti. Segir í frumvarpinu, að getraun- happdrættinu (getraununum) verði irnar fari fram með þeim hætti, að greiddir í peningum. þátttakendur skrá eða velja röð bók- Hér er á ferðinni grundvallar- stafa. Gert er ráð fyrir að miðaút- breyting vegna þess að til þessa hef- gáfa fari fyrst og fremst fram með ur Háskóli íslands haft einkarétt á aðstoð tölvukerfis og að vinningar í peningahappdrætti hér á landi. Þjóðvegir landsins nú aliflestir opnir ÞJÓÐVEGIR landsins hafa nú allflestir verið opnaðir. Þó er enn takmarkaður öxulþungi víða um land og sjmir vegir aðeins færir jeppabifreiðum vegna aurbleytu. Hjá Vegagerð ríkisins fengust þær upplýsingar að búið væri að ryðja Lágheiðina en hins vegar hefði hún enn ekki verið opnuð sakir mikillar aurbleytu. Þá er orðið fært um Vest- firði en víða er takmarkaður öxul- þungi. Um hálsana í Barðastrandar- sýslu er umferð aðeins leyfð jeppum. Fært er norður í Árneshrepp á Ströndum, en eftir er að ryðja Axar- fjarðarheiði og Hólssand. Á leiðinni milli Mývatns og Fljótsdalshéraðs er takmarkaður öxulþungi 5 tonn og aðeins er jeppafært af Möðrudals- öræfum niður í Vopnafjörð og sömu- leiðis um Breiðdalsheiði. Hjörleifur ólafsson hjá vegaeftirl- iti sagði að vegir væru nú farnir að þorna á sunnan- og vestanverðu landinu og farið væri að afnema töluvert af þeim takmarkaða öxul- þunga sem settur hefði verið I vor vegna aurbleytu. Hjörleifur gat þess ennfremur að Vegagerðin hefði nú auglýst umferðarbann um alla há- lendisvegi til að koma itveg fyrir skemmdir og yrði bannið líklegast í gildi fram undir miðjan júní. KARNABÆR Austurstræti 22 — Laugavegi 66 — Glæsibæ. Sími 45800 Umbodsmenn um land allt ITALIA Italskt hjarta fyrír þig Þú verður sjálfur að komast gegnum Gullna hliöiö en við veitum þér aðgang á Gullnu ströndina, „paradís" fyrir alla fjölskylduna Ótrúleg ferðakjör 29. maí „Blá brottför" frá kr. 18.450 í 3 vikur (meöalverö í 4 manna fjölskyldu) Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri: Ráöhústorg 3, sími 25000. Þú sparar í Fríklúbbsferð í öllum viöskiptum. Lignano - Bibione 50% barnaafsláttur 19. júní, 3. júlí (uppselt), 10. júlt (fá sæti), 24. júlí, 31. júli, 7. ág„ 14. ág„ 21. ág„ 28. ág.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.