Morgunblaðið - 16.05.1985, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985
brk brk...
j BRAAAAAK
Ertu búinn að heyra af
ferðabílasýningunni í Austur-
bæjarskólaportinu á sunnu-
daginn....
.... esskk
FERÐABÍLAR!....
Já, maður - 30-50 alveg
meiriháttar bílar með öllum
búnaði og sýning á æðis-
gengnum fylgihlutum frá
Bílabúð Benna, Rafmagns-
spil, driflæsingar, dekk,
Ranco demparar, fjaðrir
ppífíííííííííss .. . þú ert
aldeilis fróður maður. . .
HELDURÐU AÐ MAÐUR
FYLGIST EKKI MEÐ!
pQrt
Austurbæjarskólans
sunnudag kl. 10.00-20.00
Aðgangseyrir:
100 kr. fyrir fullorðna
50 kr. fyrir börn
KCLNitril
HANSKAR FYRIRÞÁSEM ÞURFA AÐ
TAKATIL HENDINNI
KCL Nitril hanskarnir eru þunnir
en níðsterkir og vernda hendurn-
ar gegn hversdagslegum
slysum, svo sem skurði, ætandi
efnum og núningi.
KCL Nitril hanskarnir eru
mjög hentugir
þeim sem vinna við bíla,
prentvélar, matvælaiðnað,
fiskverkun, bensín og önnur
ertandi efni.
Hugsaðu um hendurnar.
Hlúðu að þeim með KCL
Nitril gúmmíhönskum.
K.RJCHTERhf.
OOTT VÖLK
og áleggsveisla í hádeginu alla
virka daga.
AUSTURSTRÆTI22 INNSTRÆTI
UPPL ÝSINGAR OG BORÐPANTANIR i SÍMA 11340
Kristján Fr. Guömundsson
Sýningarsalur Inn-
römmunar Sigurjóns:
Málverka-
sýning
NÚ STENDUR yfir málverkasýning
Kristjáns Fr. Guðmundssonar í sýn-
mgarsal Innrömmunar Sigurjóns í
Ármúla 22.
Þetta er önnur einkasýning
Kristjáns.
Sýningin er opin virka daga frá
klukkan 9.00 til 18.00 og henni lýk-
ur 24. maí.
Leiðrétting
Sú meinlega prentvilla varð í
blaðinu i gær í afmælisgrein um
Björn Bjarnason frá Steinnesi, að
þar stóð Sigurður Líndal í stað
Sigurður Nordal. Biðst blaðið vel-
virðingar á þeim mistökum.
Viterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiöill!