Morgunblaðið - 16.05.1985, Side 19

Morgunblaðið - 16.05.1985, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1985 19 Ástin sigrar Frumsýning í kvöld „Ástin sigrar“ nefnist gleöileik- ur eftir Ólaf Hauk Símonarson sem sýndur er í IAnó. Leikurinn fjallar í stuttu máli um ung hjón sem hafa leitast viö aA lifa í „opnu“ hjónabandi og lent af þeim sökum í erfiAleikum meA ástamál sín. Út úr þessu myndast ástar- flækja sem að sjálfsögöu endar vel því að „Ástin sigrar". Leikstjóri er Þórhallur Sig- urðsson, leikmynd gerði Jón Þór- isson og lýsingu annaðist Daniel Williamsson. Leikendur eru Kjartan Bjargmundsson, Ása Svavarsdóttir, Gísli Halldórs- son, Valgerður Dan, Briet Héð- insdóttir, Jón Hjartarson, Mar- grét Ólafsdóttir, Steindór Hjör- leifsson og Helgi Björnsson. Frumsýning á leiknum verður í kvöld en næstu sýningar verða svo á laugardag og sunnudag. 4 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Drysill - Ný plata Jekome to the show“ Kraftmikið seiðandi rokk í hæsta gæðaflokki. Plata sem talaö verður um, plata sem lætur þig ekki í friöi, plata sem sýnir og sannar aö rokkiö lifir, máttugt og sterkt. Tryggðu þér eintak strax, meðan plastið er heitt. „Okkar er mátturinn — ykk- ar er dýrðin — að eilífu“ Yfir-drýsill Ath.: Einnig fáanleg á kassettu. A morgun föstudaginn 17. maí heldur Drýsill tónleika á Lækjartorgi kl. 16.30. Eftir tónleikana munu þeir Drýslar árita plötu sína í hljómplötuverslun Karnabæjar í Austur- stræti. Dreifing: stektorhf Nýbýlavegi 4, Kópavogi. Framhurð á MAZDA 929 ’82—’83 kostar 6.109 krónur. Hvað kostar framhurð á bílínn þínn?: BÍLABORG HF. Smiðshöfða 23. S. 81265

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.