Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1985
25
í Miklagaröi er alltaf eitthvað skemmtilegt aö gerast.
Á morgun byrjar sérstök kynning á vörum frá Marks og Spencer.
Auðvitað eru þær löngu þekktar hér á landi fyrir gæði og gott verð,
eða hvers vegna annars keyptu íslendingar 70 þúsund nærbuxur
frá Marks og Spencer bara í fyrra.
bað sem við ætlum hins vegar að kynna er hvernig sumarlínan
verður (í nærfatnaði og öllu öðru) hér og nú.
Þetta verður heil vika með spennandi uppákomum.
Getraun:
Létt getraun fyrír alla og launin
1. Vikuferð fyrir tvo til London
2.-3. Kristalsglös
frá Marks og Spencer
GetrauíL——
Tiskusýnmgar:
KARON-samtökin
sýna nýju sumartískuna
föstudaginn
17. maí kl. 17:30 og 20:00
laugardaginn
18. maí kl. 11:00 og 14:30
Kynnir: Heiðar Jónsson
Andlitsföidun:
Sýnikennsla í notkun snyrtivara
föstudaginn 17. maí kl. 18:00
laugardaginn 18. maí kl. 15:00
j St7flic/iaetl
- heimsþekkt gæðavara
Dömufatnaður:
Mikið úrval:
Kjólar, pils, blússur, sumardragtir,
bolir, sokkar, fallegur og vandaður
nærfatnaður.
Herrafatnaður:
Mikið úrval:
Peysur, bolir, nærföt, sokkar,
Alls kyns barnafatnaður
/MIKLIG4RÐUR
MIKIÐ FYRIR LfíTÐ
Marks og Spenœr