Morgunblaðið - 16.05.1985, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 16.05.1985, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1985 29 Elísa og Guðmundur Myndlist Bragi Ásgeirsson I Ásmundarsal við Freyjugötu stendur nú yfir sýning á vatnslita- myndum og leirmunum er gert hafa þau Elísa Jónsdóttir og Guó- mundur Björnsson. Það er Elísa, sem stendur fyrir leirmunum, en hún hefur stundað nám við listaskóla í Bretlandi og Bandaríkjunum, síðast í Oakland i Kaliforníu. Það virðist mikil óhamin sköp- unargleði búa með gerandanum og honum nægir ekki að móta og forma leirinn á sígildan hátt held- ur skreytir einneigin munina lík- ast því, sem hann hafi tvívíðan flöt fyrir framan sig. Á vösum og plöttum getur að líta blómleg konuform og þegar að skreyt- ingarnar tengjast sjaldan vasa- formunum svo að vel fari þá njóta þær sín öllu betur á hinum tvívíða flöt plattanna. Það er líka eðli slíkrar myndgerðar, svo sem ger- andinn meðhöndlar hana. Lakara er, að þegar jafn stór- gerðri skreytingu er beitt á vasa- form vill hún kæfa sjálft rúmtak- ið, þannig að það nýtur sín engan veginn. Eðlilega njóta þessi vinnubrögð sín öllu betur á tvívíðum formum og skal hér vísað til plattanna „Fransiska“ (36), „Tveggja kvenna tal“ (52), Kona með hatt“ (53) og „Kona í stól“ (53). í þessum verk- um er allt í góðu samræmi ... Guðmundur Bjarnason mun lengi hafa fengist við að mála vatnslitamyndir enda bera myndir hans því vitni að hann hefur hér nokkra þjálfun. Gerandinn er mjög einlægur í vinnubrögðum sínum og er auðsæ samsemd hans með viðfpngsefnum sínum úr riki íslenzkrar náttúru. Hrifmestum árangri nær hann tvímælalaust er hann lætur einfaldleikann ráða ferðinni, svo sem í myndunum „El“ (3), „Melgresi“ (4), „Girðing” (6), „HIið“ I og II (10 og 15), „Á Þingvöllum" (11) og „Jökullinn" (17). Sitthvað í þessum myndum get- ur minnt á Hring Jóhannesson og Sverri Haraldsson en það er þó óverulegt því að gerandinn á sína eigin tilfinningu fyrir myndefnun- um og tjámiðlinum. Þessar myndir er ég taldi upp komu mér um margt á óvart fyrir ferskleika og næma útfærslu og víst er, að með Guðmundi Björns- syni býr listræn æð. Bragi Ásgeirsson JltorgiiitÞlUtbife ióaf meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80 VIÐ HÖFUM TKYSGT OKKUR SIMANUMERIÐ 621110 HEFUR ÞULAGTÞAÐA MINNIÐ 7 TRYGGING HTæs™ TERCEL Toyota Tercel 4WD er framúrskarandi stationvagn sem sannar að fjórhjóladrifnir bílar geta verið þægilegir. Hvort heldur á hann er litið eða í honum T.^.... mrn { TERŒL j eins og aðrir stationbílar - hann fer þar sem aðrir sitja fastir. Tercel 4WD er sparneytinn og ör- uggur svo sem við er að búastfráToyota. Þægindi fólksbifreiðarinnar, seigla og styrkur bíls með drifi á öllum hjólum sameinast í Tercel station. Harðger 1,5 lítra bensínvél sinnirafsamaöryggi 2 og4 hjóla drifunum. TOYOTA 041 c/- Nýbýlavegi 8 200Kópavogi S 91-44144 essemm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.