Morgunblaðið - 16.05.1985, Page 33

Morgunblaðið - 16.05.1985, Page 33
Kína: MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985 33 15 % skattur á erlend fyrirtæki Peking, 15. maí. AP. f DAG tilkynntu stjórnvöld óvænt um skattlagningu á erlend fyrirtæki og er skatturinn afturvirkur til 1. janúar. Þykir vestrænum aðilum, sem málið snertir, að þetta sé órek- ur vottur um erfiðleika landsins í gjaldeyrismálum. Skatturinn nemur 15% og er lagður á tekjur einkafyrirtækja í eigu útlendinga, er stunda þjón- ustu- eða ráðgjafarstarfsemi í landinu, að sögn kínversku ríkis- fréttastofunnar. Fulltrúar vestrænna fyrirtækja og vestrænir sendifulltrúar tengja skattlagningu þessa öðrum ráð- stöfunum stjórnvalda til sam- dráttar og sparnaðar í peninga- og gj aldeyrismálum. Pólland: Samstaða hvetur til verkfalls Varsjá, 15. maí. AP. LEIÐTOGAR Samstöðu, hinnar óháðu verkalýðshreyfingar í Póllandi, sem Ntarfar með leynd, hafa hvatt verkafólk til þess að leggja niður vinnu í eina klukkustund strax og ríkisstjórn lands- ins tilkynnir nýjar verðhækkanir á kjötvörum. Pólska stjórnin hefur greint frá því, að fyrirhugað sé að verðhækkun þessi, sem nemur 10—15 prósentum, taki gildi í júlímánuði, og ljúki þá í bili verðhækkun matvæla. Að und- anförnu hefur verð á ýmsum öðrum tegundum matvæla verið hækkað og í júní n.k. á verð á smjöri að hækka um 80%. Veður víöa um heim Lægat Haaat Akureyrí 13 ióttsk. Amsterdam 10 20 skýjað Aþena 17 29 heiðskírt Barcelona 17 mistur Berltn 14 23 skýjaó BrUssel 8 20 heíðskirt Chicago 12 30 rigning Dubtin 8 17 rigning Feneyjar 22 þokum. Frankfurt 8 20 akýjað Ganl 10 19 akýjað Helsinki 5 18 heiðskirt Hong Kong 26 31 heiðskirt Jerúsalem 15 22 skýjað Kaupm.höln 12 24 helöskfrt Las Palmas 20 skýjað Lissabon 11 18 heiðskirt London 0 15 skýjað Los Angeles 16 26 akýjað Luxemborg vantar Malaga 22 hólfsk. MaHorca 20 hélfsk. Miami 25 32 heiðskírt Monlreai 13 19 heiöskirt Moskva 8 23 skýjað New York 20 30 heiðskírt Osló 8 21 heiöskirt París vantar Peking 17 26 heiðskírt Reykjavík 10 lóttsk. Rio de Janeiro 16 29 skýjað Rómaborg 15 28 heiðskirt Stokkhólmur 10 20 heiöskirt Sydney 11 20 heiðskírt Tókýó 21 27 skýjað Vfnarborg 16 26 akýjað Þórshöln 7 akýjað VOLKSWAGEN GOLF ÞÝSKUR KOSTAGRIPUR BILL SEM HÆFIR ÖLL ______ Hann heiui sannad kosti sína vid islenskai adstœdui sem,- / kjörírm íjölskyldubíll S duglegui atvinnubíll / vinsœll bílaleigubíll </ skemmtilegur sportbíll Verð frá kr 405.000 6 áia rydvarnaiábyrgd 50 ára reynsla í bílainnflutningi og þjónustu |H|HEKLAlHF L-au9ave9l 170 -172 Simi 21240 1. Veðdeild Iðnaðarbanka fslands hf. býður út verðtryggð skuldabréf, 1. flokk 1985, kr. 50.000.000,00. Verðgildi hvers bréfs er kr. 100.000,00 og eru bréfin 500 talsins. 2. Bréfin verða fyrst og fremst afhent: a) Byggingaverktökum íbúðarhúsnæðis og framleiðendum einingahúsa, í skiptum fyrir verðtryggð skuldabréf á hendur kaupendum fasteigna. b) Fyrirtækjum, sem vilja selja skuldabréf á verðbréfamarkaði með milligöngu banka. 3. Viðskiptamenn selja bréfin á verðbréfamarkaði og ræðst sölugengi bréfanna því af ávöxtunarkröfu markaðarins. Ávöxtunarkrafan erá bilinu 10-12%. Kaupþing hf. og Verðbréfamarkaður Fjárfestingafélags íslands hf. annast sölu bréfanna. 4. Bréfin verða gefin út á nafn og bera 2% fasta vexti p.a. Afborganir höfuðstóls og vextir eru verðtryggðir samkvæmt lánskjaravísitölu. Bréfin eru til 10 ára, með jöfnum árlegum afborgunum. Gjalddagar eru 10. febrúar ár hvert, í fyrsta sinn 10. febrúar 1986. 5. Greiðslustaðir afborgana eru afgreiðslustaðir Iðnaðarbanka íslands hf. og getur kröfuhafi vitjað greiðslu gegn framvísun bréfs. Sé þess óskað, mun bankinn sjá um innheimtu bréfsins og ráðstafa afborgunum samkvæmt ákvörðun eiganda, honum að kostnaðarlausu. Einnig má fela öðrum bönkum eða sparisjóðum bréf til innheimtu. Verði afborgunar ekki vitjað á réttum gjalddaga, mun Veðdeildin greiða kröfuhafa dagvexti frá gjalddaga bréfsins til greiðsludags, og eru vextirnir hinir sömu og á almennum sparisjóðsreikningum, eins og þeir eru á hverjum tíma. 6. Til tryggingar bréfunum eru eignir og tekjur Veðdeildar Iðnaðarbanka íslands hf., auk ábyrgðar bankans sbr. 36. gr. reglugerðar fyrir bankann nr. 62/1982. Ársreikningar bankans liggja frammi hjá áðurnefndum verðbréfasölum. 7. Skattaleg meðferð bréfanna fer að gildandi reglum um skattalega meðferð skuldabréfa. Bréfin eru stimpilfrjáls. 8. Útibú bankans taka við umsóknum og veita nánari upplýsingar. Iðnaðarbanki Islandshf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.