Morgunblaðið - 16.05.1985, Page 53

Morgunblaðið - 16.05.1985, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAf 1985 53 Réttpr dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Fiskur býður upp á ótrúlega mikla fjölbreytni í matargerð. Hér er uppskrift að fiskrétti frá Sri Lanka. Þykir hann hafa einkar þægilegt austurlenskt bragð, enda aðlagður íslenskum bragðlaukum — barna jafnt sem fullorðinna. Þetta er: Fiskur í Mustard- karrý fyrir 4—6 800 gr ýsa, smálúöa eða karfi 1 stk. meðalstór laukur 3 matsk. smjörvi eða smjörlíki '/4 tsk. karrý '/i tsk. mustard duft 'á tsk. edik 1 hvítlauksrif pressað 2 matsk. sítrónusafi (eða lime) 1 bolli kókosmjöl VA bolli mjólk (1—2 tsk. kartöflumjöl) 1 bolli grjón Matreiðslan á ekki að þurfa að taka nema 20 mínútur. 1. Grjónin eru borin fram með fiskinum sem meðlæti. Þau eru sett í pott, 1 bolli grjón ásamt 2 bollum af vatni. Suðan er látin koma upp og þau soðin í 10 mín. og síðan tekin af hellunni og látin standa i lokuðum pottinum 10 mín. 2. Kókosmjölið er sett í pott ásamt mjólkinni og hitað við væg- an hita að suðu. Látið standa á meðan fiskurinn er hreinsaður og steiktur. 3. í þennan rétt hæfa best þétt- ari fisktegundir. Fiskurinn er roðflettur, þerraður og skorinn í bita u.þ.b. 3x5 cm stóra. 4. Laukurinn er skorinn niður ekki mjög smátt. Feitin er hituð á pönnu og laukurinn látinn krauma í feitinni þar til hann er glær orð- inn. 5. Mustard-duftið er hrært út með edikinu, síðan er það ásamt pressuð hvítlausrifi og karrýi látið á pönnuna og blandað saman við laukinn. 6. Laukblöndunni er jafnanð yf- ir botn pönnunnar og er fisk- stykkjunum raðað þar á, roðhliðin upp og er örlitlu salti stráð yfir. Fiskurinn er síðan soðinn með lauknum við meðalhita í 3 mín. Honum er síðan snúið mjög var- lega við, svo fiskstykkin fari ekki í sundur og látinn krauma í 3 min. til viðbótar á hinni hliðinni. 7. Á meðan fiskurinn er soðinn er safi pressaður úr 'k sitrónu og kókosmjölið síað frá mjólkinni, notið sleif eða skeið til að ná sem mestum krafti úr kókosmjölinu. Sítrónusafanum (2 matsk.) er hellt yfir fiskinn og að síðustu kókosmjólkinni. Salti er bætt við ef þurfa þykir og er suðan rétt látin koma upp. Ef sósan þykir of þunn má jafna hana með 1—2 tsk. af kartöflumjöli. Fiskrétturinn er borinn á borð strax og borðaður eins og fyrr seg- ir með heitum grjónum. Athugið að skarpur hiti skemm- ir hin fínu bragðefni I karrý og kókosmjöli. Rétt er aö benda á að i sósuna má nota léttmjólk i stað venjulegrar mjólkur. Notast má við minna magn af kókosmjöli en 1 bolla. Ef ekki er notuð hvit- laukspressa þá takið fyrst ysta lagið af hvítlauksrifinu í burtu og saxið niður það sem innar er, sá hluti gefur mildara og sætara bragð. Að síöustu, ef notaður er frosinn fiskur þá afþýðið hann al- veg áður en hann er matreiddur. Verð á hráefni Fiskur kr. 96.00 Kókosmjöl u.þ.b. 10.00 Sítróna 10.00 Grjón (Vfepk.) _______12.50 CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AD VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMOT HF. HEILDSÖLUBIRGÐIR: AGNAR LUDVIGSSON HF. Nýlendugata 21. Sími 12134. „ r- -<‘W> **A* V * -'t-Ajfj'J*-.- ■v’rV-" — 7-18 MA! 1985 HAGKAUP KJÖRGARÐUR - AKUREYRI njARÐVÍK DAG5KRÁ: KJÖRGARÐUR, FÖSTUDAGUItl 17. MAÍ {/öRUKYmriG. M5 — Brauðgerð AKUREYRI, FÖ5TUDAGIIW 17. MAÍ l/ÖBUfí Y/Í/1/UG: 5ó/ hf.: A/dingrautar Linda hf: 5æ/gæti /\CT shófatnaður 55: fíjötvörur HJARÐVÍK, FÖ5TUDAGITW 17. MAÍ [/ÖfíUfí YÍÍflifÍGAfí: Frón: fíex Opai: 5æigæti 5ói hf.: Aidin-grautar o.fi. AKUREYRI, LAUGARDAGIIIII 18. MAÍ {/ÖfíUfíY/imriGAfí: 5ói hf.: Aidin-grautar o.fi. ACT shófatnaður HJARÐVÍK, LAUGARDAGIIW 18. MAÍ /ÖfíUfí YfifliTiG: Öigerðin: 5yHuriaust appe/sín TÍ5fíU5ÝmriG \ Kr. 128.50 HAGKAUP GEMGUR I LIÐ MEÐ I5LEH5HUM IÐHAÐI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.