Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985
LEÍKLIST
HVAD
ERAD
GERAST
UM
Iðnó:
Draumur á
Jónsmessunótt
A morgun, föstudagskvöld, verð-
ur leikritiö sýnt.
Þaö fjallar um elskendur sem
meinaö er aö eigast, en ýmislegt
getur gerst þegar álfar og aörar
kynjaverur skerast I leikinn og þaö á
sjálfri Jónsmessunótt.
Sýningin er gerö i samvinnu Leik-
félagsins og Nemendaleikhúss Leik-
listarskóla Islands. Leikstjóri er Stef-
án Baldursson, þýöandi er Helgi
Hálfdanarson en Grétar Reynisson
geröi leikmynd.
Nemendaleikhúsið:
„Fugl sem flaug
á snúru“
Nemendaleikhúsiö sýnir um þess-
ar mundir leikrit Nlnu Bjarkar Arna-
dóttur „Fugl sem flaug á snúru", og
var þaö sérstaklega samið fyrir hóþ-
inn sem var aö útskrifast frá Leiklist-
arskóla islands. Leikarar i verkinu
eru þvi: Alda Arnardóttir, Baröi Guö-
mundsson, Einar Jón Briem, Jakob
Þór Einarsson, Kolbrún Erna Pét-
ursdóttir, Rósa Guöny Þórsdóttir,
Þór H. Tulinius og Þröstur Leó
Gunnarsson. Leikstjóri er Hallmar
Sigurösson, leikmynd geröi Grétar
Reynisson og Ólafur örn Thor-
oddsen sér um lýsingu.
Næstu sýningar á verkinu verða á
sunnudag og á næstkomandi þriöju-
dag I Lindarbæ klukkan 20.30.
Miöasalan er opin milli klukkan
18.00 og 20.30 sýningardagana.
Þjóðleikhúsið:
Kardemommu-
bærínn
I kvöld, á laugardag og sunnu-
dag, veröur Kardemommubærinn
eftir Thorbjörn Egner sýndur og hefj-
ast sýningar klukkan 14.00 alla dag-
ana. Eru þetta slðustu sýningar á
leikritinu aö sinni.
Gæjar og píur
Síöustu sýningar á þessum söng-
leik veröa nú um helgina, þ.e. sýn-
ingar veröa i kvöld og annaö kvöld.
Sðngleikurinn er eftir Frank Loesser,
Jo Swerling og Abe Burrows I leik-
stjórn Kenn Oldfields og Benedikts
Arnasonar.
Valborg og
bekkurínn
Þessi sýning Þjóðleikhússins á
litla sviöinu „Valborg og bekkurinn"
eftir Finn Methling verður á fjölunum
I kvöld og á sunnudagskvöldið
klukkan 20.30 bæöi kvöldin. I hlut-
verkum eru Guðrún Þ. Stephensen
og Karl Agúst Ulfsson.
blandsklukkan
Islandsklukkan eftir Halldór Lax-
ness verður sýnd á laugardags- og
sunnudagskvöld.
Leikstjóri er Sveinn Einarsson,
Jón Nordal samdi tónlistina, um leik-
mynd og búninga sáu Sigurjón Jó-
hannsson og Arni J. Baldvinsson.
Meö helstu hlutverk fara Helgi
Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson,
Tinna Gunnlaugsdóttir, Hjalti Rögn-
valdsson, Sigurður Sigurjónsson,
Arnar Jónsson, Harald G. Haralds
og Róbert Arnfinnsson auk fjölda
annarra.
Leikfélag Akureyrar:
Edith Piaf
Söngleikurinn Edith Piaf veröur
sýndur á föstudags og laugar-
dagskvöldiö klukkan 20.30 I sam-
komuhúsi Akureyrar.
Söngleikurinn fjallar um lif og list
söngkonunnar Edith Piaf. Meö aöal-
hlutverk fer Edda Þórarinsdóttir en
leikstjóri er Sigurður Pálsson.
Kötturínn sem fer
sínar eigin leiöir
Leikfélag Akureyrar sýnir nú nýtt
leikrit eftir ólaf Hauk Slmonarson en
leikurinn byggir á þekktri smásögu
eftir Kipling og heitir „Kötturinn sem
fer sínar eigin leiðir".
Mðrg sönglög eru I leiknum sem
Ólafur Haukur hefur einnig samið en
útsetningar og hljóöfæraleik annað-
ist Gunnar Þóröarson. Leikstjóri er
Sigrún Valbergsdóttir. Messfana
Tómasdóttir hannaði bæði búninga
og leikmynd, lýsingu annaöist Alfreö
Alfreösson og hljóö Pálmi Guö-
mundsson.
Leikurinn gerist I frumskógi og
helli. Þar eru allir villtir I byrjun en er
konan kemur til sögunnar breytist
þetta en kötturinn heldur þó áfram
aö fara sfnar eigin leiðir. Gervi dýr-
anna i leikritinu eru mannleg á ýktan
hátt og öll eiga þau sér fyrirmyndir
úr mannheimum.
Leikritiö veröur sýnt I dag og á
sunnudag klukkan 15.00 I sam-
komuhúsi Akureyrar.
| • LIST
Listasafn íslands:
Sýning Jóhannesar
Jóhannessonar
Þessa helgi er sföasta sýningar-
helgi á verkum Jóhannesar Jóhann-
essonar listmálara.
Jóhannes hélt slna fyrstu sérsýn-
ingu ( Listamannaskálanum 1946 og
hefur síðan haldiö margar sérsýn-
ingar og tekiö þátt i fjölda samsýn-
inga bæði á islandi og erlendis.
Hann hefur undanfarið helgað sig
málaralistinni jafnframt þvf sem hann
hefur starfaö viö Listasafn islands.
A sýningu þessari eru 134 verk
og af þeim eru 118 verk unnin I ollu,
gvass, collage og vatnsliti auk 14
gull- og silfurgripa.
Sýningin stendur fram á sunnu-
dagskvöld og verður opin frá 13.30
til 16.00 virka daga en um helgina
frá klukkan 13.30 til 22.00.
Ásmundarsalur:
Keramik og vatns-
litamyndir
Um síöustu helgi opnaöi sýning á
keramik og vatnslitamyndum I As-
rnundarsal viö Freyjugötu. Ellsa
Jónsdóttir sýnir þar keramikverk og
Guömundur Bjarnason vatnslita-
myndir. Sýningin stendur til 20. mal.
Elfsa hefur tekiö þátt I nokkrum
samsýningum og haldiö eina einka-
sýningu áöur. Verkin sem eru á sýn-
ingunni eru öll unnin á siöasta ári og
nú I vor.
Guðmundur Bjarnason læknir
hefur áöur sýnt verk sin meö öörum
og á hann um 30 myndir á sýning-
unni.
Sýning Elisu og Guðmundar verö-
ur opin daglega frá klukkan 14.00 til
22.00.
Ásmundarsafn:
Lokaö tíl mán-
aöamóta
Asmundarsafn verður lokað fram
I mal vegna framkvæmda viö safna-
húsin. Ný sýning veröur opnuð I lok
mal og mun hún þá bera yfirskriftina
„Konan I list Asmundar Sveinsson-
ar".
Listasafn Einars
Jónssonar:
Safnahús og högg-
myndagaröur
Safnahús Listasafns Einars
Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga frá klukkan 13.30 til
16.00 og höggmyndagaröurinn sem
I eru 24 eirafsteypur af verkum lista-
mannsins er opinn sömu daga frá
klukkan 11.00 til 17.00.
Húsakynni MÍR:
Listasýning
Sýningin „Myndlist frá Rússlandi"
er opin þennan mánuö I húsakynn-
um MlR. Sýndar eru 62 svartlistar-
myndir eftir 20 rússneska listamenn
og 27 lakkmunir, skrln og myndir af
ýmsum stærðum, verk unnin meö
heföbundnum aöferðum rússnesku
lakkmunalistarinnar.
Sýningin er opin á virkum dögum
frá 17.00 til 19.00 en um helgar frá
klukkan 14.00 til 19.00.
Bókasýning
I húsakynnum MlR stendur einnig
yfir sýning á um 400 sovéskum bók-
um, plakötum, frímerkjum og
hljómplötum. Sýningin er opin á virk-
um dögum frá klukkan 17.00 til
19.00 og um helgar frá klukkan
14.00 til 19.00.
ListmunahúsiÖ:
Teikningar og
grafíkmyndir
Nú stendur yfir I Listmunahúsinu
viö Lækjargötu sýning á verkum
Sigrúnar Eldjárn.
A sýningunni eru teikningar og
graflkmyndir unnar á slöastliönum
tveimur árum. Graflkmyndirnar eru
unnar meö þrenns konar tækni
þ.e.a.s. messótintu, sáldþrykki og
koparstungu.
Sigrún stundaöi nám viö Mynd-
lista-og handlöaskólann frá
1974—77 og áriö 1978 læröi hún
messótintu I Póllandi. Hún hefur
haldiö fjórar einkasýningar og tekið
þátt í samsýningum. Sigrún er meö-
limur f Gallerf Langbrók.
Sýningin, sem er sölusýning, er
opin virka daga frá klukkan 10.00 til
18.00 en laugardaga og sunnudaga
frá klukkan 14.00 til 18.00. Hún er
lokuö á mánudögum og henni lýkur
á sunnudaginn.
Listasafn ASÍ:
Málverk og
klippmyndir
Nú stendur yfir sýning á verkum
Tryggva Ólafssonar I Listasafni ASl
viö Grensásveg. A sýningunni er 41
málverk og klippmyndir sem unnar
eru á siðastliðnum tveimur árum.
Tryggvi, sem búsettur hefur veriö
erlendis undanfarin ár, hélt siöast
einkasýningu hérlendis 1983 en á
listahátlö sl. ár tók hann þátt i sam-
sýningunni „10 gestir á listahátlö".
I tilefni af sýningunni hefur Lista-
safn ASÍ gefið út 12 mynda lit-
skyggnubók meö verkum Tryggva
Ólafssonar.
Sýningin er opin til 27. mal og er
opin virka daga frá 14.00 til 20.00
en um helgar frá 14.00 til 22.00.
Kjarvalsstaðir:
„Glerbrot ’85“
Um siöustu helgi opnaöi á
Kjarvalsstððum samsýning nlu Is-
lenskra listamanna sem allir eiga
þaö sameiginlegt aö vinna meö gler.
Listamennirnir eru þau Brynhildur
Þorgeirsdóttir, Leifur Breiöfjörö,
Lisbet Sveinsdóttir, Pia Rakel Sverr-
isdóttir, Rúrl, Sigrlður Ásgeirsdóttir,
Sigrún Ólöf Einarsdóttir, Steinunn
Þórarinsdóttir og Sören Staunsager
Larsen.
Sýningin er opin daglega frá
klukkan 14.00 til 22.00 og henni lýk-
ur 27. mal.
Norræna húsið:
Glertistarsýning
Fyrir sfuttu var opnuö glerlistar-
sýning I sýningarsölum Norræna
hússins og ber hún nafnið „Norrænt
gler ’85". Þar sýna u.þ.b. 50 glerlist-
armenn frá Danmörku, Finnlandi, Is-
landi, Noregi og Svlþjóö verk sln,
alls um 200 muni.
Sýning þessi er sett upp I tengsl-
um viö fimmtu norrænu glerlistar-
ráöstefnuna sem aö þessu sinni var
haldin i Reykjavlk dagana 9. til 15.
mal.
Sýningin er opin daglega frá
klukkan 14.00 til 19.00, en henni
lýkur 26. mal.
Blómaskálinn Vín:
Málverkasýning
Gunnar Dúi Júllusson listmálari
opnar málverkasýningu I blómaskál-
anum Vln viö Hrafnagil I dag.
A sýningunni eru á þriöja tug ollu-
málverka. Gunnar Dúi er einnig meö
sýningu I golfskálanum á Jaöri og
lýkur henni 22. mal.
Sýningin I blómaskálanum Vln er
11. einkasýning Gunnars Dúa hér á
landi en hann hefur tekiö þátt I sam-
sýningum bæöi hérlendis og erlend-
is.
Sýningin er opin á venjulegum
opnunartlma blómaskálans frá
klukkan 10.00—23.30 og stendur
yfir til 27. mal.
Gallerí Langbrók:
Grafíksýning.
Fyrir nokkru opnaöi Kunito Naga-
oka graflksýningu I Gallerl Lang-
brók.
Nagaoka er fæddur I Nagano I
Japan áriö 1940 og stundaði mynd-
listarnám I Tókýó og V-Berlin. Hann
hefur veriö búsettur I V-Berlln frá ár-
inu 1966.
Sýningin stendur til 26. mal.
TÓNLIST
íslenska óperan:
Leðurbiakan
I kvöld og á iaugardagskvöldið
sýnir islenska óperan Leöurblökuna
eftir Johann Strauss og hefjast sýn-
ingarnar kiukkan 20.00.
Fer sýningum fækkandi og eru
eftir tvær sýningarhelgar.
Meö hlutverk fara Siguröur
Björnsson, Ólöf K. Harðardóttir,
Guömundur Jónsson, Halldór Vil-
helmsson, Sigrlöur Gröndal, John
Speight, Asrún Davlösdóttir, Hrönn
Hafliðadóttir, Ellsabet Waage, Júllus
V. Ingvarsson, Guðmundur Ólafsson
og Eggert Þorleifsson.
Austurbæjarbíó:
Píanótónleikar
A morgun mun Dag Achatz halda
pianótónleika I Austurbæjarblói
klukkan 21.00 á vegum Tónlistarfé-
lagsins í Reykjavík.
Undanfarna daga hefur Dag hald-
iö tónleika á Vestfjöröum og á Norö-
urlandi. Efnisskráin annaökvöld heit-
ir „Dansar og Ballet" og á henni eru
4 mazúrkar eftir Chopin, 4 prelúdfur
eftir Debussy og Eldfuglinn og Vor-
blót eftir Stravinsky. Tvö slðast-
nefndu verkin, sem eru hljómsveitar-
verk, hefur Achatz sjálfur útsett fyrir
einleiksplanó, Eldfuglinn I samvinnu
viö Soulima Stravinsky, og hafa
þessar útsetningar komið út á
hljómplötum. Miöar á tónleikana eru
til sölu I Bókabúð Lárusar Blöndal
og ístóni.
Tónlistarskóli Njarðvíkur:
Tónleikar
Vortónleikar og skólaslit verða I
Ytri-Njarðvlkurkirkju hjá Tónlistar-
skóla Njarövfkur á laugardaginn
klukkan 16.00.
A efnisskrá tónleikanna er bæöi
söngur, hljóðfæraeinleikur og sam-
leikur auk lúörasveitar skólans, sem
mun hefja tónleikana.
Háskólabíó:
Fjáröflunartónleikar
A laugardaginn veröa haldnir fjár-
öflunartónleikar I Háskólablói klukk-
an 14.00 fyrir hiö nýja Félagsheimili
tónlistarmanna á Vitastíg 3.
Þar koma fram m.a. Big Band
Svansins, félagar úr Kvæöamanna-
félaginu Iðunni, Sigurður I. Snorra-
son klarineftleikari og Anna Guöný