Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985 LEÍKLIST HVAD ERAD GERAST UM Iðnó: Draumur á Jónsmessunótt A morgun, föstudagskvöld, verð- ur leikritiö sýnt. Þaö fjallar um elskendur sem meinaö er aö eigast, en ýmislegt getur gerst þegar álfar og aörar kynjaverur skerast I leikinn og þaö á sjálfri Jónsmessunótt. Sýningin er gerö i samvinnu Leik- félagsins og Nemendaleikhúss Leik- listarskóla Islands. Leikstjóri er Stef- án Baldursson, þýöandi er Helgi Hálfdanarson en Grétar Reynisson geröi leikmynd. Nemendaleikhúsið: „Fugl sem flaug á snúru“ Nemendaleikhúsiö sýnir um þess- ar mundir leikrit Nlnu Bjarkar Arna- dóttur „Fugl sem flaug á snúru", og var þaö sérstaklega samið fyrir hóþ- inn sem var aö útskrifast frá Leiklist- arskóla islands. Leikarar i verkinu eru þvi: Alda Arnardóttir, Baröi Guö- mundsson, Einar Jón Briem, Jakob Þór Einarsson, Kolbrún Erna Pét- ursdóttir, Rósa Guöny Þórsdóttir, Þór H. Tulinius og Þröstur Leó Gunnarsson. Leikstjóri er Hallmar Sigurösson, leikmynd geröi Grétar Reynisson og Ólafur örn Thor- oddsen sér um lýsingu. Næstu sýningar á verkinu verða á sunnudag og á næstkomandi þriöju- dag I Lindarbæ klukkan 20.30. Miöasalan er opin milli klukkan 18.00 og 20.30 sýningardagana. Þjóðleikhúsið: Kardemommu- bærínn I kvöld, á laugardag og sunnu- dag, veröur Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner sýndur og hefj- ast sýningar klukkan 14.00 alla dag- ana. Eru þetta slðustu sýningar á leikritinu aö sinni. Gæjar og píur Síöustu sýningar á þessum söng- leik veröa nú um helgina, þ.e. sýn- ingar veröa i kvöld og annaö kvöld. Sðngleikurinn er eftir Frank Loesser, Jo Swerling og Abe Burrows I leik- stjórn Kenn Oldfields og Benedikts Arnasonar. Valborg og bekkurínn Þessi sýning Þjóðleikhússins á litla sviöinu „Valborg og bekkurinn" eftir Finn Methling verður á fjölunum I kvöld og á sunnudagskvöldið klukkan 20.30 bæöi kvöldin. I hlut- verkum eru Guðrún Þ. Stephensen og Karl Agúst Ulfsson. blandsklukkan Islandsklukkan eftir Halldór Lax- ness verður sýnd á laugardags- og sunnudagskvöld. Leikstjóri er Sveinn Einarsson, Jón Nordal samdi tónlistina, um leik- mynd og búninga sáu Sigurjón Jó- hannsson og Arni J. Baldvinsson. Meö helstu hlutverk fara Helgi Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Hjalti Rögn- valdsson, Sigurður Sigurjónsson, Arnar Jónsson, Harald G. Haralds og Róbert Arnfinnsson auk fjölda annarra. Leikfélag Akureyrar: Edith Piaf Söngleikurinn Edith Piaf veröur sýndur á föstudags og laugar- dagskvöldiö klukkan 20.30 I sam- komuhúsi Akureyrar. Söngleikurinn fjallar um lif og list söngkonunnar Edith Piaf. Meö aöal- hlutverk fer Edda Þórarinsdóttir en leikstjóri er Sigurður Pálsson. Kötturínn sem fer sínar eigin leiöir Leikfélag Akureyrar sýnir nú nýtt leikrit eftir ólaf Hauk Slmonarson en leikurinn byggir á þekktri smásögu eftir Kipling og heitir „Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir". Mðrg sönglög eru I leiknum sem Ólafur Haukur hefur einnig samið en útsetningar og hljóöfæraleik annað- ist Gunnar Þóröarson. Leikstjóri er Sigrún Valbergsdóttir. Messfana Tómasdóttir hannaði bæði búninga og leikmynd, lýsingu annaöist Alfreö Alfreösson og hljóö Pálmi Guö- mundsson. Leikurinn gerist I frumskógi og helli. Þar eru allir villtir I byrjun en er konan kemur til sögunnar breytist þetta en kötturinn heldur þó áfram aö fara sfnar eigin leiðir. Gervi dýr- anna i leikritinu eru mannleg á ýktan hátt og öll eiga þau sér fyrirmyndir úr mannheimum. Leikritiö veröur sýnt I dag og á sunnudag klukkan 15.00 I sam- komuhúsi Akureyrar. | • LIST Listasafn íslands: Sýning Jóhannesar Jóhannessonar Þessa helgi er sföasta sýningar- helgi á verkum Jóhannesar Jóhann- essonar listmálara. Jóhannes hélt slna fyrstu sérsýn- ingu ( Listamannaskálanum 1946 og hefur síðan haldiö margar sérsýn- ingar og tekiö þátt i fjölda samsýn- inga bæði á islandi og erlendis. Hann hefur undanfarið helgað sig málaralistinni jafnframt þvf sem hann hefur starfaö viö Listasafn islands. A sýningu þessari eru 134 verk og af þeim eru 118 verk unnin I ollu, gvass, collage og vatnsliti auk 14 gull- og silfurgripa. Sýningin stendur fram á sunnu- dagskvöld og verður opin frá 13.30 til 16.00 virka daga en um helgina frá klukkan 13.30 til 22.00. Ásmundarsalur: Keramik og vatns- litamyndir Um síöustu helgi opnaöi sýning á keramik og vatnslitamyndum I As- rnundarsal viö Freyjugötu. Ellsa Jónsdóttir sýnir þar keramikverk og Guömundur Bjarnason vatnslita- myndir. Sýningin stendur til 20. mal. Elfsa hefur tekiö þátt I nokkrum samsýningum og haldiö eina einka- sýningu áöur. Verkin sem eru á sýn- ingunni eru öll unnin á siöasta ári og nú I vor. Guðmundur Bjarnason læknir hefur áöur sýnt verk sin meö öörum og á hann um 30 myndir á sýning- unni. Sýning Elisu og Guðmundar verö- ur opin daglega frá klukkan 14.00 til 22.00. Ásmundarsafn: Lokaö tíl mán- aöamóta Asmundarsafn verður lokað fram I mal vegna framkvæmda viö safna- húsin. Ný sýning veröur opnuð I lok mal og mun hún þá bera yfirskriftina „Konan I list Asmundar Sveinsson- ar". Listasafn Einars Jónssonar: Safnahús og högg- myndagaröur Safnahús Listasafns Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga frá klukkan 13.30 til 16.00 og höggmyndagaröurinn sem I eru 24 eirafsteypur af verkum lista- mannsins er opinn sömu daga frá klukkan 11.00 til 17.00. Húsakynni MÍR: Listasýning Sýningin „Myndlist frá Rússlandi" er opin þennan mánuö I húsakynn- um MlR. Sýndar eru 62 svartlistar- myndir eftir 20 rússneska listamenn og 27 lakkmunir, skrln og myndir af ýmsum stærðum, verk unnin meö heföbundnum aöferðum rússnesku lakkmunalistarinnar. Sýningin er opin á virkum dögum frá 17.00 til 19.00 en um helgar frá klukkan 14.00 til 19.00. Bókasýning I húsakynnum MlR stendur einnig yfir sýning á um 400 sovéskum bók- um, plakötum, frímerkjum og hljómplötum. Sýningin er opin á virk- um dögum frá klukkan 17.00 til 19.00 og um helgar frá klukkan 14.00 til 19.00. ListmunahúsiÖ: Teikningar og grafíkmyndir Nú stendur yfir I Listmunahúsinu viö Lækjargötu sýning á verkum Sigrúnar Eldjárn. A sýningunni eru teikningar og graflkmyndir unnar á slöastliönum tveimur árum. Graflkmyndirnar eru unnar meö þrenns konar tækni þ.e.a.s. messótintu, sáldþrykki og koparstungu. Sigrún stundaöi nám viö Mynd- lista-og handlöaskólann frá 1974—77 og áriö 1978 læröi hún messótintu I Póllandi. Hún hefur haldiö fjórar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Sigrún er meö- limur f Gallerf Langbrók. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá klukkan 10.00 til 18.00 en laugardaga og sunnudaga frá klukkan 14.00 til 18.00. Hún er lokuö á mánudögum og henni lýkur á sunnudaginn. Listasafn ASÍ: Málverk og klippmyndir Nú stendur yfir sýning á verkum Tryggva Ólafssonar I Listasafni ASl viö Grensásveg. A sýningunni er 41 málverk og klippmyndir sem unnar eru á siðastliðnum tveimur árum. Tryggvi, sem búsettur hefur veriö erlendis undanfarin ár, hélt siöast einkasýningu hérlendis 1983 en á listahátlö sl. ár tók hann þátt i sam- sýningunni „10 gestir á listahátlö". I tilefni af sýningunni hefur Lista- safn ASÍ gefið út 12 mynda lit- skyggnubók meö verkum Tryggva Ólafssonar. Sýningin er opin til 27. mal og er opin virka daga frá 14.00 til 20.00 en um helgar frá 14.00 til 22.00. Kjarvalsstaðir: „Glerbrot ’85“ Um siöustu helgi opnaöi á Kjarvalsstððum samsýning nlu Is- lenskra listamanna sem allir eiga þaö sameiginlegt aö vinna meö gler. Listamennirnir eru þau Brynhildur Þorgeirsdóttir, Leifur Breiöfjörö, Lisbet Sveinsdóttir, Pia Rakel Sverr- isdóttir, Rúrl, Sigrlður Ásgeirsdóttir, Sigrún Ólöf Einarsdóttir, Steinunn Þórarinsdóttir og Sören Staunsager Larsen. Sýningin er opin daglega frá klukkan 14.00 til 22.00 og henni lýk- ur 27. mal. Norræna húsið: Glertistarsýning Fyrir sfuttu var opnuö glerlistar- sýning I sýningarsölum Norræna hússins og ber hún nafnið „Norrænt gler ’85". Þar sýna u.þ.b. 50 glerlist- armenn frá Danmörku, Finnlandi, Is- landi, Noregi og Svlþjóö verk sln, alls um 200 muni. Sýning þessi er sett upp I tengsl- um viö fimmtu norrænu glerlistar- ráöstefnuna sem aö þessu sinni var haldin i Reykjavlk dagana 9. til 15. mal. Sýningin er opin daglega frá klukkan 14.00 til 19.00, en henni lýkur 26. mal. Blómaskálinn Vín: Málverkasýning Gunnar Dúi Júllusson listmálari opnar málverkasýningu I blómaskál- anum Vln viö Hrafnagil I dag. A sýningunni eru á þriöja tug ollu- málverka. Gunnar Dúi er einnig meö sýningu I golfskálanum á Jaöri og lýkur henni 22. mal. Sýningin I blómaskálanum Vln er 11. einkasýning Gunnars Dúa hér á landi en hann hefur tekiö þátt I sam- sýningum bæöi hérlendis og erlend- is. Sýningin er opin á venjulegum opnunartlma blómaskálans frá klukkan 10.00—23.30 og stendur yfir til 27. mal. Gallerí Langbrók: Grafíksýning. Fyrir nokkru opnaöi Kunito Naga- oka graflksýningu I Gallerl Lang- brók. Nagaoka er fæddur I Nagano I Japan áriö 1940 og stundaði mynd- listarnám I Tókýó og V-Berlin. Hann hefur veriö búsettur I V-Berlln frá ár- inu 1966. Sýningin stendur til 26. mal. TÓNLIST íslenska óperan: Leðurbiakan I kvöld og á iaugardagskvöldið sýnir islenska óperan Leöurblökuna eftir Johann Strauss og hefjast sýn- ingarnar kiukkan 20.00. Fer sýningum fækkandi og eru eftir tvær sýningarhelgar. Meö hlutverk fara Siguröur Björnsson, Ólöf K. Harðardóttir, Guömundur Jónsson, Halldór Vil- helmsson, Sigrlöur Gröndal, John Speight, Asrún Davlösdóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Ellsabet Waage, Júllus V. Ingvarsson, Guðmundur Ólafsson og Eggert Þorleifsson. Austurbæjarbíó: Píanótónleikar A morgun mun Dag Achatz halda pianótónleika I Austurbæjarblói klukkan 21.00 á vegum Tónlistarfé- lagsins í Reykjavík. Undanfarna daga hefur Dag hald- iö tónleika á Vestfjöröum og á Norö- urlandi. Efnisskráin annaökvöld heit- ir „Dansar og Ballet" og á henni eru 4 mazúrkar eftir Chopin, 4 prelúdfur eftir Debussy og Eldfuglinn og Vor- blót eftir Stravinsky. Tvö slðast- nefndu verkin, sem eru hljómsveitar- verk, hefur Achatz sjálfur útsett fyrir einleiksplanó, Eldfuglinn I samvinnu viö Soulima Stravinsky, og hafa þessar útsetningar komið út á hljómplötum. Miöar á tónleikana eru til sölu I Bókabúð Lárusar Blöndal og ístóni. Tónlistarskóli Njarðvíkur: Tónleikar Vortónleikar og skólaslit verða I Ytri-Njarðvlkurkirkju hjá Tónlistar- skóla Njarövfkur á laugardaginn klukkan 16.00. A efnisskrá tónleikanna er bæöi söngur, hljóðfæraeinleikur og sam- leikur auk lúörasveitar skólans, sem mun hefja tónleikana. Háskólabíó: Fjáröflunartónleikar A laugardaginn veröa haldnir fjár- öflunartónleikar I Háskólablói klukk- an 14.00 fyrir hiö nýja Félagsheimili tónlistarmanna á Vitastíg 3. Þar koma fram m.a. Big Band Svansins, félagar úr Kvæöamanna- félaginu Iðunni, Sigurður I. Snorra- son klarineftleikari og Anna Guöný
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.