Morgunblaðið - 16.05.1985, Síða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1985
Kfiw Blómasalur
SYNING
lenska ullarlínan 85
Módelsamtökin sýna íslenska
ull '85 aö Hótel Loftleióum ó
morgun föstudag kl.
12.30—13.00 um leió og
Blómasalurinn býður upp á
gómsæta rétti frá hinu vin-
sæla Víkingaskipi meö köld-
um og heitum réttum.
Islenskur Heimilisiðnaður,
Hafnarstrxti 3,
Rammagerðin,
Hafnarstræti 19
f
Borðapantanir i síma 22322 - 22321.
HOTEL LOFTLEIÐIR
0
l!
FLUGLEIDA
’ HOTEL
sjAvarréttahlaðborð
í HÁDEGINU
ALLADAGAÍ SUMAR
Hið vinsæla hlaðborð okkar saman-
stendur af 40 heitum og köldum sjávar-
réttum.
VEITINGAHUS
AMTMANNSSTÍG I RFYKJAVÍK SÍMI 91-13303
Hið upprunalega guðspjall
Verlð velkomin á röð fyrirlestra, sem haldnlr veröa á Hðtel Sögu vlö Hagatorg í
ReyVjavík. Fyririestrarnir hefjast kl. 19.30.
Sunnudagur 19. mai: „lerael Ood’t Trae Witneeeee”. Fyrlrlesarl veröur John Rob-
erts trá Blrmingham á Englandl.
Mánudagur 20. maf: „The One True Feith“. Fyrlrlesari veröur Hamllton Wilson frá
Glasgow i Skotlandi
Þrlöjudagur 21. mai: „God'e Aneerer to the Probiems of Today*. Fyrlrlesarl veröur
John Roberts.
Mlövikudagur 22. maf: „Jeeus roee from the dead — erlll you7“. Fyrlrlesarl veröur
Hamilton Wilson.
Fyrlrlestrarnir veröa fluttir á ensku og aö þeim loknum veröa frjálsar umræöur.
Fyrirtestramir eru á vegum .The Christadelphlans- (Bræöur I Krlstl), en kirkja þetrra
starlar út um allan heim.
Ef þér sjáiö yöur ekki fært aö sækja fyrirlestrana bjóöum vlö eftirfarandl lesefni yöur
aö kostnaöartausu Klippiö út miöann hér aö neöan og sendið tll: The Chrlstadelph-
lans, 6 Calrnhill Road, Bearsden, Glasgow, Scotland
Nafn
Heimilisfang
Sendiö mér eftirfarandi lesefnl mér aö kostnaöarlausu:
□ Ókeypis mánaöarrit .Glad Tidlngs of the Kingdom of God'.
□ Bible Reading Planner and Notebook. (Bök tll hjálpar vlö skipulegan lestur á
Bibliunni).
D .Countdown to Armageddon* (bæklingur).
— föstudaginn 17. maí.
* Feröeekrffstofan Útaýn kynnlr glæallagar farðlr i EM I Gautaborg
W.-18. égúat.
* Blngól — Farðavlnnlngar I boði. EM-farð til Gautaborgar og sólar-
landafarðlr é vagum Útaýnar.
* Boðið varður upp á fordrykk kl. 19. Matur framralddur fré kl. 20.
* Frébær skammtiatrldl. Þörakabaratt. Astardúattlnn Anna
Vllhjélms og Elnar Júllusson. Tvasr hljómsvaltlr: Danaband Onnu
Vllhjélma og Pónlk og Elnar.
* HaatamaðuHnn snjalll, Guðlaugur Tryggvl Karlaaon, stjómar
Mngól og samkvasmlsleikjum.
* Pantlð tbna tlmanlaga I sima 23333 og 23336.
* Sumarfagnaður Féks. Að ajélfaðgðu fjölmonna Féksmann I
Þórscafé.
Fékur.
\/FITIHÍiAHÚ^
HÚS GÖMLU DANSANNA
Gömlu dansarnir
annað kvöld
kl. 9—3
Hljómsveitin
DREKAR ásamt
hinni vinsælu
söngkonu
MATTYJÓHANNS
Aöeins rúllugjald
„Amboð“
NÝTT vélaverkstæói hefur veriö
opnad. Verkstæöið hefur hlotið nafn-
ið Amboð og annast það viðgerðir á
sláttuvélum og litlum mótorum. Eig-
andi þess er Sigurður Sigurðsson.
Verkstæðið er að Vatnagörðum 14 í
Reykjavík.
Regnboginn:
Tvær spænsk-
ar myndir
TVÆR spænskar myndir verða
sýndar í Regnboganum, E-sal, í dag,
fimmtudaginn 16. maí. Myndirnar
eru með spænsku tali en enskum
texta.
Fyrri myndin „Akelarre"
(Galdraþing) er frá árinu 1984 og
leikstjóri er Pedro Olea. Myndin
gerist í Navarra i lok 17. aldar.
Sögusviðið er þorp þar sem
lénsskipulag ríkir. Garazi (Silvia
Munt), barnabarn konu er hafði
verið brennd fyrir galdra, er á
góðri leið með að kynnast gjörn-
ingum fyrir atbeina seiðkonunnar
Amunia (Mari Carillo). „Akel-
arre“ er saga þorps þar sem tveir
heimar takast á: útskúfuð heiðni
með fornum trúarathöfnum í hell-
unum, þar sem „móðurnornin"
ræður ríkjum, og hinsvegar
kristnin hin opinbera trú.
Þessi mynd, Galdraþing, verður
sýnd klukkan 15.00. Klukkan 17.00
verður seinni myndin sýnd, „Epil-
ogo“ eða Eftirmáli. Myndin er
gerð árið 1984 og leikstjóri er
Gonzalo Suárez. „Epilogo" greinir
frá átökum milli tveggja rithöf-
unda sem eru ástfangnir af sömu
konunni. Þeir hafa unnið saman
svo árum skiptir, en dag nokkurn
skilja leiðir. Að tíu árum liðnum
hittast þeir svo aftur og fara að
spjalla.
Myndirnar voru fengnar hingað
fyrir niilligöngu kvikmynda-
klúbbsins Hispania.
Hefnd busanna
í Bíóhöllinni
BÍÓHÖLLIN hóf nýlega sýningar
á bandarísku grínmyndinni
„Hefnd busanna" (Revenge of the
Nerds). Myndin er framleidd af
20th Century Fox, leikstjóri er
Jeff Kanew.
„Hefnd busanna" fjallar um
uppreisnir „skólaflóna" gegn kúg-
urum sínum, „Fallega fólkinu".
Þessi uppreisnaralda fer sen eld-
ur í sinu um skóla í Bandaríkjun-
um undir nafninu „Busavald‘. Meö
aðalhlutverk í myndinni fara Rob
ert Carradme, Anthony Edwards:
og Ted McGiniey.