Morgunblaðið - 06.07.1985, Side 9

Morgunblaðið - 06.07.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1985 9 Viðskiptavinir Vinsamlega athugið að vegna sumar- leyffa á verkstæði okkar veröa aöeins framkvæmdar bráðaviðgerðir á tímabil inu frá 5. júlí til 9. ágúst 1985. JÖTLIMN r HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SÍMI: 685656 og 84530 Nýgalvi HS 300 Unnt er að spara ómældar upphæðir með því að fyrirbyggja eða stöðva tær- ingu. NÝGALVI HS 300 frá KEMITURA í Danmörku er nýtt ryðvarnarefni á ís- lenskum markaði. • Ekki þart að sandblása eða gljáslípa undirlagið. Valnsskolun undir háþrýstingi eða vírburstun er fullnœgjandi. • Fjartsegið aðeins gamla máinlngu, laust ryð og skánir, þerríð flötlnn og máHÖ með nýgalva • Þótt nokkurt ryð og rakl sé á undirlaginu veikir það ekki ryövömlna sá nægiiega á boriö. • Nýgalvi fyrirbyggir tæringu og stöövar frekarl ryömyndun, fyrirbyggir bakteriu- grööur og þörungagróður. Skelfisk festir ekki við flötinn. • Nýgalvi er tilbúlnn til notkunar i dösum eða fötum, hefur ótakmarkað geymsluþol á lager, boriö á meö pensli eöa úöasprautu. • Hvert kg þekur 5—6 m’ sá boriö á með pensli og 6—7 m’ ef sprautað er. • Venjulega er fullnægjandi aö bera á tvö lög af nýgalva. Þegar málaö er á rakt yfirborð eða í mjög röku lofti, t.d. útl á sjó, er ráölagt aö mála 3 yflrferðir. Látlö liða tvær stundir miHi yflrferða. • Hítasviö nýgalva er *40°C til 120°C • Nýgalvi er ekki eitraður og er skrásettur af framleiöslueftirlitinu og vinnueftirlitinu i Oanmörku. • Qalvanhúð með nýgalva er jafnvel ennþá betri og þolnari heldur en venjuleg heltgalvanhúðun. • Hentar alls staðar þar sem ryð er vandamál: turnar, geymar, stálvirki, skip, bátar, bílar, pípur, möstur. girðingar, málmþök. loftnet, verktakaválar, landbúnaðarválar og vegagrindur. Smásala Liturinn, Síöumúla 15, 105 Reykjavík. Sími84533. STÁLTAK Borgartúni 25, 105 Reykjavík. Verktaki Selverk sf., Súöarvogi 14, 104 Reykjavík. Sími 687566. ími 28933. Umbod á íslandi og heildsala SKANIS HF„ Norræn viöskipti, Laugavegi 11, 101 Reykjavík. Sími 21800. • Husqvarna uppþvottavélar Husqvarna uppþvottavélar • Husqvarna uppþvottavélarnar hafa fengið verö- laun hjá Skandinavísku neytendasamtökunum fyrir frábæran uppþvott, aö vera hljóölátar og þurrka vel. Þær standast kröfur nútímans, sænsku Husqvarna uppþvottavélarnar. Husqvarna Enn ófriður um friðarfræðslu Ætlunin var aö efna til „endurmenntunar" í friöarfræöslu á vegum Háskóla íslands og Hins íslenska kennarafélags seinustu daga í águst og ræöa þaö meöal annars á námskeiöinu hvort ástæöa sé til aö taka friöarfræöslu upp sem námsefni í íslenskum skólum. í Staksteinum í dag er rætt um þetta mál og frétt Alþýðublaðsins, að ekkert veröi af námskeiöinu af því aö menntamálaráðherra neiti aö styrkja það. Hvernig væri fyrir talsmenn friðarfræðslunnar aö halda þannig á málum, svona einu sinni, aö ekki leiddi til ófriöar? Endurmennt- un í fríðar- fræðslu Kftir því sem best er vit- að befur frkNuTneðsla aó- eins farið skipulega fram í cinum skóla landsins, Fjöl- brautaskólanum á Akra- nesi. Var þessi frsðsla veitt fyrir frumkvæði kenn- ara í skólanum og stóð hún í eitt misseri, síðan var henni luett vegna þess að engir nemendur höfðu áhuga á friðnum sem valgrein. Tvö þing í röð hafa tillögur til þingsálykt- ana veríð lagðar fram á Al- þingi án þess að þer nsðu fram að ganga. f fyrra skiptið voni þó þingmenn allra Dokka í hópi flutn- ingsmanna en í síðara skiptið vantaði menn úr þingflokki sjálfstsð- Lsmanna í hópinn. f al- mennum umræðum um fríðarfræðshi hafa verið fsrð málefnaleg rök gegn því, að „náms“-grein sem er jafn illa skilgreind og hún verði tekin upp í skól- um. Jafnframt hefur veríð á það bent, að ástsðulaust sé að stofna til friðar- frsðslu sérstaklega, öllu því sem segja þurfi í þágu friðar sé unnt að koma til skila í skólunum með því að kenna krístin frsði og þann siðaboðskap sem þau hafa að geyma. í Morgunblaðinu á þriðjudag birtist frétt um það, að endurmenntunar- nefnd Háskóla íslands og skólamálanefnd Hins ís- lenska kennarafélags (HÍK) hefðu ákveðið að gangast fyrír endurmennt- unarnámskeiði fyrír fram- haldsskólakennara í friðar- frsðshi á kjarnorkuöld, eins og það var orðað. heg- ar blaðið bar það undir Al- dísi Guðmundsdóttur, full- trúa HÍK í endurmenntun- arnefndinni, hvernig unnt vsrí að stofna til endur- menntunar fyrir kennara í fagi þar sem frummennt- unina vantar, svaraði hún á þá leið, að í drögum að reglugerð um endurmennt- unina, sem liggur fyrir há- skólaráði, komi fram að stlunin með endurmennt- uninni sé ekki aðeins að „endurmennta fólk á þeim sviðum þar sem það hefur áður hlotið menntun, held- ur einnig að halda allskyns frsðslunámskeið". Og síð- an segir Aldís: „Þetta er ekki hugsað sem námskeið um það hvernig eigi að koma frið- arfrsðslu inn í skólana, hoklur eru fengnir sérfrsð- ingar til að Ijalla um þessi mál. I’annig hafa kennarar eitthvað hlutlaust og bits ststt í höndunum beri frið- armál á góma í kennslu- stund.“ Laust í reipunum Eins og sjá má af þessu er þetta allt laust í reipun- um. Vissulega vsrí ástsða til að halda „endurmennt- unar“-námskeið um fleira en friðinn ef tryggja stti að kennarar hefðu „hlutlaus og bitastsð" svör á reiðum höndum um allt sem bera kann á góma í kennslu- stundum. í lýsingu á nám- skeiðinu í Háskóla íslands segir „kjarnorku- vopnakapphlaupið hefur vakið umtalsverðan ótta meðal barna og unglinga". Ekkert bendir til þess að á vegum Háskólans sé stl- unin að frsða kennara um þetta „kapphlaup", eðli þess, orsök og afleiðingu, semsé það hvort ótti barn- anna sé ástsðulaus eða ekki. Flest bendir þvert á móti til þess að námskeiðið í friðarfrsðslu eigi að snú- ast um það hvernig fer fyrír mannkyni komi til kjarnorkustríðs. Friðar- frsðslan eins og þarna er um rstt snýst nefnilega um það að mannkynið sé á rangrí braut, það hljóti að koma að því lyrr en síðar að til kjarnorkustríðs komi nema öllum kjarnorku- vopnum sé útrýmL Þó er óliklegt að menn verði frsddir um þá leið sem Konakl Keagan hefur bent á út úr þessum vanda, semsé þá, að gera kjarn- orkuvopn gagnslaus með fullkomnu geimvarnar- kerfi. Samkvsmt lýsingu Há- skólans á þessu námskeiði á einnig að rsða þar „hvort sskilegt sé að taka upp slíkt námsefni (friðar- frsðshi innsk. Staksteina) í íslenskum skóhim". Eins og fram hefur komið hefur þetta mál verið rstt á tveimur þingum í röð án þess að niðurstaða fengisL Þá var það rstt meðal kennara í Fjölbrautaskól- anum á Akranesi sem stofnuðu til friðarfrsðslu sem lagðist niður vegna áhugaleysis nemenda. En nú á semsé að taka málið til umisðu á nýjum vett- vangi í nafni „endur- menntunar" undir vemd- arvsng Háskóla íslands og Hins íslenska kennarafé- lags. Engir fjármunir í Alþýðublaðinu er í gsr skýrt frá því, að þetta „endurmcnntunar"-nám- skeið um friðarfrsðslu fari ef til vill ekki fram. Blaðið segir meðal annars: „Eitthvað fór námsefnið fyrir brjóstið á mennta- málaráðherra því Ragn- hildur (Helgadóttir, menntamálaráöherra, innsk. Staksteina) neitar að styrkja námskeiðið. Segir að varla geti verið um endurmenntunarnám- skeið að rsða þar sem eng- in gninnmenntun hefur faríð fram í faginu. Mis- skilur hún þarna orðið endurmenntunarnámskeið, sem fjallar um endur- menntun kennaranna... I>að liggur í augum uppi að rökin sem menntamálráð- herra notar eru einungis til að breiða yfir raunverulega ástsðu þess að hún vill ekki styrkja námskeiðið." Af Alþýðublaðinu má ráða, að af þessari ákvörð- un menntamálaráðherra muni leiða ófrið. Aldís (iuðmundsdóttir. fulltrúi HÍK, skyldi þó endur- menntun eins og mennta- málráðherra. Komi til ófriðar út af þessari túlkun er það ekki í fyrsta sinn sem talsmenn friðar- frsðshi hér á landi hafa í hótunum við þá sem ekki eru á sama máli og þeir. Pizzahúsið Grensásvegi á nýjum stað: Hugsaðu þér — í dag! * I dag opnum við nýtt Pizzahús. Veitingahús í ferskum ítölskum anda. — Beint á móti ,,gamla“ staðnum. PIZZAHUSIÐ Grensásvegi 10, símar 38833 og 39933.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.