Morgunblaðið - 06.07.1985, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLl 1985
11
Edvard Skarsö heitir þessi aldni
færeyski sjómaður, sem var við
róöra hér við land fyrir stríð og á
stríðsárunum. Hann hafði mikla
ánægju af því að skoða gamlar slóðir
og fór strax á bryggjuna að horfa á
skipin. Honum fannst breytingar
miklar á Austurlandi frá því hann
var. Edvard hafði róið mest frá
Norðfirði, Seyðisfirði og Bakkafirði,
einnig verið á síld hér í tvö sumur.
Færeysku sjómennirnir við Sjóminjasafn Austurlands á Eskifirði.
Morgunblaðiö/Ævar
Færeyskir sjómenn
á gömlum slóðum
Eskifirdi, 1. júlí.
HINGAÐ komu um helgina
þeir færeysku sjómenn og af-
komendur þeirra, sem eru að
ferðast um Austuriand um
þessar mundir og skoða
gamlar slóðir.
Þetta eru gamlir menn, sem
réru hér á Austfjörðum áður
fyrr á litlum bátum. Ætlunin
var að einnig kæmi gömul
seglskúta í þessu tilefni en bil-
un í henni veldur því að það
getur ekki orðið fyrr en á
næsta ári.
Gömlu mennirnir létu vel af
sér og voru mjög ánægðir með
móttökur. Ætla þeir að ferðast
um Austurland með rútu, sem
þeir komu með frá Færeyjum.
r
i
i
i
i
i
i
i
Þeir fara til baka með Norröna
næstkomandi fimmtudag.
Ævar
HlJSVANttlJK
VWj FASTEIGNASALA
SL LAUGAVEGI 24. 2. H/ED.
H 62-17-17
Opið í dag
12.00-16.00
Úrval eigna
á söluskrá
Viðar Böðvarmon viðakiptafr. — lögg. taat.
Mosfellssv. — tækifæri
Til sölu sökklar undir ca. 140 fm einbýlishús í Reykja-
byggð við Mosfellsdal. Tækifæri fyrir fólk sem vill búa á
rólegum stað. Ýmisleg eignaskipti möguleg.
Teikningar á skrifstofunni.
döfinni?
„Nei, ég er búin að fá nóg af
sýningahaldi í bili. Það er allt of
tímafrekt. Þó vonast ég samt til að
fyrirhuguð samsýning okkar Is-
lendinganna hér frá flóasvæðinu
verði að veruleika. Það stendur til
að sýna heima í ágúst í sumar en
það á eftir að koma í ljós hvort við
fáum nógan stuðning til að koma
sýningunni heim.“
— Og að lokum Arngunnur,
hvað er framundan hjá þér?
„Fyrst og fremst að nota tímann
til að mála og læra. Mér finnst ég
rétt vera að byrja og eiga ótal-
margt ólært. í vetur ætla ég að
vinna í Barcelona á Spáni og síðan
sér maður bara til ..."
Texti: Halldór Gunnarsson
Húsafell
FASTEK3NASALA Langholtsvegi 115 Adalsteinn PéturSSOTl
( Bæiarietóahustnu ) simi 8 1066 Bergut GuönBSOíl hdl
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALOIMARS
L0GM J0H ÞOROARSON HDL
Til sölu og sýnis auk fjölda annarra eigna:
Parhús á Melunum
Suðurendi meö 7-8 herb. ib. á tveim hæöum. 98x2 fm: i kj. er 3ja
herb. séríb. Bílsk. Trjágaröur. Lausstrax. Þarfna.t nokkurraendurbóta.
Góðar einstaklingsíb. við:
Skaftahlið. (Öll eins og ný.)
Grímshaga. (Skuldlaus. Laus 1. sept.)
Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga.
3ja herb. íb. við:
Fellsmúla. 4. hæö 91,9 fm. Sérhiti. Ágæt sameign.
Hraunbæ. 2. hæö um 80 fm. Góð innr. Verð 1,8 millj.
Hlíðarveg Kóp. Endurn. rish. um 85 fm. Góö sameign. Útsýni.
Suöurvang Hf. Á 1. hæð um 90 fm. Stór og góð. Sérþvottah.
Furugrund Kóp. Á 3. hæö i enda um 80 fm. Nýleg og göö.
Njálsgötu. Neöri hæö um 75 fm. Öll eins og ný. Sérhiti.
4ra herb. íb. við:
Lindarbraut Seltjn. Neöri hæö um 100 fm. Endurn. Bílsk. Glæsil. lóö.
Stórageröi. 3. hæð um 100 fm. Suöurendi. Tvær svalir. Gööur bílsk.
Hjallabrekka Kóp. Neöri hæö um 90 fm. Tvíb. Sérhiti. Glæsil. trjágaröur.
Ránargötu. 1. hæö um 95 fm. Þarfnast endurbóta. Ódýr.
Kleppsveg. 6. hæö um 90 fm. Lyftuhús. Góö sameign. Útsýni.
Ein bestu kaup á markaðnum í dag:
Nokkur fokheld raöh. í Selási aö stærö um 190-270 fm meö innb. bílsk.
Seljast á gjatveröi. Ýmiskonar eignaskipti mögul. Teikn. og nánari
uppl. á skrifst.
Fjöidi fjársterkra kaupenda
á skrá. Margir meö miklar útborganir.
Sérstaklega óskast 4ra herb. íb. meö bílsk Þart aö vera mjög góö
enda aö mestu borguö út.
Ennfremur óskast 2ja-3ja herb. góö ib. i lyftuhúsi.
Opiö í dag laugardag
kl. 1-5 síödegis.
Lokaö á morgun sunnudag.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
16767
Fokheit einbýli
Esjugrund, Kjalarnesi
4—5 herbergja
Rvíkurv. Hf. 140 fm efri
sérhæð. V. 3 millj.
Fálkagata. 93 fm. Hæö + íb.
í kj. 40 fm + 53 fm. Þvottah. og
geymslur.
Vesturberg. 90 fm. 2 hæöir
+ stórar svalir. V. 2 millj.
Kríuhólar. 117 fm. 3 hæða
blokk. Bílsk. V. 2.2 millj.
2—3 herbergja
Stórageröi. 117 tm. 3. hæö.
Bílsk. V. 2,6 millj.
Furugrund. 90 fm. 6. hæö.
Lyfta. V. 1,9 millj.
Vesturberg. 90 tm. 2. hæö.
V. 2 millj.
Njálsgata. 80 og 90 fm. 3
hæöir. V. 1,4—1,8. einstakl-
ingsíb. í kj. V. 700 þús.
Lóðir
Skerjafirði, Seltj.n., Álfta-
nesi og Þrastarskógi.
Sumarbústaðir
Þrastarskógi
Heimas. sölum. 42068 & 12298.
Einar Sigurösson, hrl.
Laugavegi 56,‘ simi 16767.
PASTCIGnASMA
VITASTIG I5,
S.í 6090,96065.
Opið frá 1-5
Seljabraut
Raöhús á 3 hæðum, haröviðar-
innr., suöursv., bílsk. Skipti
mögul. á 3ja-4ra herb. ib. í sama
hverfi. Verö 3850 þús.
Álfheimar
3ja herb. 60 fm falleg íb. Verð
1,6 millj.
Furugerði
3ja herb íb. 75 fm á 1. hæö. Sór-
garður. Verö 2,1 milj.
Rauöalækur
3ja herb. íb. ca. 100 fm. Falleg
íb. Verö 2250 þús.
Furugrund
3jaherb. íb. á5. hæöílyftublokk.
Vinkilsvalir. Sérþv.hús á hæö-
inni. Verð 2,2 millj. Laus.
Einarsnes Skerjaf.
Raöhús á tveimur hæöum. 160
fm + teikn. að ca. 20 fm garöst.
Frábært úts. Verö 4950 þús.
Álfaskeið
5 herb. íb. á 2. hæð. 125 fm +
bílsk. Falleg íb. Verð 2,6-2,7
millj.
Flyðrugrandi
4ra-5 herb. íb. m. sérinng. 140
fm. Suðursv. Verð 3,9 millj.
Hátún
35 fm íb. á 5. hæð. Vélaþv.hús.
Lyftublokk. Laus. Verö 1,1-1,2
millj.
Eyjabakki
3ja herb. ib. 100 fm á 1. hæð.
Verð 1900-1950 þús.
Orrahólar
Glæsil. 70 fm íb. á 1. hæö. Suö-
ursv. Verð 1650-1700 þús.
Suðurgata Hf.
160 fm sérhæð í tvíb. Nýbygging.
Bílsk. Hornlóð. Verö 4,5 millj.
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson hs: 77410.
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!