Morgunblaðið - 06.07.1985, Side 21

Morgunblaðið - 06.07.1985, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARPAGUR 6. JÚU 1985 M. A-Þjóðverjar loka leið tamfla til V-Þýskalands Berlín, 5. júlí. AP. AUSTUR-ÞÝSK stjórnvöld hafa staðfest að Interflug, hið opinbera flugfélag þar í landi, hafi sent öllum flugfélögum sem nota Schoenefeld- flugvöll í Austur-Berlín orðsendingu þess efnis, að framvegis verði fólki frá Sri Lanka, sem ekki hefur full- gilda vegabréfsáritun, ekki heimiluð landganga þar. Ákvörðun Austur-Þjóðverja bindur enda á straum tamíla frá Sri Lanka um Austur-Berlín til Vestur-Þýskalands, sem valdið hefur sambandsstjórninni í Bonn miklum áhyggjum. Tamílarnir komu þúsundum saman vega- bréfslausir með flugvélum frá Sri Lanka, þar sem óöld hefur verið upp á síðkastið, og millilentu í Evrópu þar sem þeir tóku austur- þýska eða sovéska flugvél til Aiistur-Berlínar. Þar í borg var fólkinu heimilað að fara yfir til Danmörk: Kjell Olesen á svörtum lista? Kaupmannahöfn, 5. júlí. AP. FYRRVERANDI utanríkisráðherra Danmerkur, Kjeld Olesen, fór fram það í dag við Paul Schliiter forsæt- isráðherra að tafarlaust yrði gerð rannsókn á því hvers vegna danska leyniþjónustan teldi að ferð hans til Moskvu hefði stefnt öryggi ríkisins í hættu. Olesen, sem heyrir flokki jafn- aðarmanna til, sagði að sam- kvæmt heimild innan danska varnarmálaráðuneytisins hefði hann komist á svartan lista leyni- þjónustunnar með því að fara til Moskvu. Sagði Olesen að þetta væri forkastanlegt: „með því að skrá fólk á slíkan lista er verið að stíga skref í átt til lögregluríkis." Olesen kvaðst hafa fengið leyfi dönsku stjórnarinnar til fararinn- ar til Moskvu, en þangað fór hann Veður víða um heim Uttgttt Hmsl Akureyri 0 •tokýjaO Affltttttrdam 20 31 httiOskfrt AjMna 21 25 IWIOWV! Barcttlona 25 hsióttkirt Barlin 13 25 httióttkirt BrUsattl 15 30 skýjaó Chicago 19 33 IwWakirt Dubhn 14 10 •ký/aó Fanayjar 20 lóttakýjaó Ganl 17 26 •kýjaó Hatainki 13 21 haMakirt Hong Kong 27 31 httióskirt Jarúttalam 10 20 httióttkfrt Kaupmannah. 13 21 httióttkfrt Las Palmaa 25 lótlttkýjaó Littsabon 1« 20 halóttkhl London 10 25 •kýjaó Los Angalaa 23 32 hsióttkirt Luxsmborg 22 •kýjaó Hidagt 20 akýjaó MsHofc i 32 haMakfrt Miami 21 30 •kýjaó Montrsal 1« 2» haiðakfrt Moakva 12 17 akýjaó New Yorfc 20 30 rigning Osló 13 24 ■kýjaó Parta 13 20 •fcýjaó Paking 22 33 hsiðttkfrt Rttykfavík 13 •kýl* Ríódtt Jansiro 16 32 •kýjaó Rómaborg 17 21 helðsfcírt Slokkhótmur 15 22 •kýjaó Sydnsy 10 21 haiðakfrt Tókýó 20 23 rigning Vinarborg 11 22 haióskirt Þórshðfn 10 rigning ásamt tveimur öðrum þingmönn- um jafnaðarmanna. Vestur-Berlínar og leita hælis. Vestur-Þjóðverjar hafa haft það fyrir reglu að neita ekki móttóku neinna flóttamanna að austan og í því skjóli hafa tamílarnir skákað. Frá því tamílarnir uppgötvuðu þessa leið til Vestur-Þýskalands hafa rúmlega 21 þúsund þeirra farið hana. 9.300 hafa beðið um hæli sem pólitískir flóttamenn í Vestur-Þýskaland og 12.700 hafa farið frá Vestur-Þýskalandi og sótt um hæli í öðrum Evrópulönd- um. Getgátur eru uppi um að ákvörðun austur-þýskra stjórn- valda, að fallast á beiðni Vestur- Þjóðverja og stöðva tamílana á leiðinni til Vestur-Berlínar tengist því, að nýverið hefur sambands- stjórnin í Bonn heimilað að Austur-Þjóðverjar fái lán að upp- hæð 850 milljónir marka (283 milljónir dollara) á árinu 1986. Samkomulag þess efnis var undir- ritað í Austur-Berlín í dag. Stjórnvöld í báðum ríkjunum neita því hins vegar að nokkur tengsl séu þarna á milli. Robert Mugabe báru frambjóðendur Mugabes sig- ur í sjö þeirra. í áttunda kjördæminu, Mata- beleland, hlaut frambjóðandi helsta stjómarandstöðuflokks landsins undir forystu Josua Nkomo flest atkvæði, eins og reyndar spáð hafði verið. Róstusamt hefur verið í þessu kjördæmi að undanförnu, og hafa margir látið lífið í átökum skæruliða og stjórnarhermanna. Rúmlega 3 milljónir kjósenda greiddu atkvæði í kosningunum, sem voru þær fyrstu frá þvi landið hlaut sjálfstæði árið 1980. Kosið er um 79 þingsæti, en aukakosningar verða að fara fram í 80. sætið þar sem fram- bjóðandi Mugabes lést meðan á kosningabaráttunni þar stóð. Útlit er fyrir stórsigur Mugabes Zimbabwe, 5. júlí. AP. FYRSTU tölur í þingkosningunum í Zimbabwe benda til þess að flokkur Mugabes forsætisráðherra vinni stórsigur. Talningu er lokið í átta einmenningskjördæmum, og Mugabe hefur spáð því að flokkur sinn vinni 65—70 þing- sæti í kosningunum, en forsætis- ráðherrann er studdur af ætt- flokki sínum Shona, sem meiri- hluti landsmanna heyrir til. Pað er ekki útsala þessa helgi en við bjóðum Viðræður Norður- og Suður-Kóreu Seoul, 5. júli. AP. NORÐUR Kórea féllst í dag á undir- búningsviðræður milli þinga Norður- og Suður-Kóreu, sem hefjist 23 júlí nk. Skýrði þing Suður-Kóreu frá þessu í dag. Svarbréf Norður-Kóreu var undirritað af Yang Hyon Sop, for- seta þiijgsins í Norður-Kóreu. Hafði það að geyma svar við til- lögum Suður-Kóreu frá því í síð- ustu viku þess efnis að haldinn yrði undirbúningsfundur í þessu skyni með þátttöku 9 manna nefndar frá hvoru landi um sig. Ættu fimm þingmenn að eiga sæti í nefndinni og fjórir aðstoðar- menn. (;engi (iJALDMIÐLV: Dollarinn lækkar London, 5. júlí. AP. DOLLARINN lækkaði í dag, eftir að það fréttist, að atvinnuleysi hefði ekki minnkað í Bandaríkjunum. Var það 7,3% í júní. Verð á gulli hækk- aði. Síðdegis í dag kostaði sterl- ingspundið 1,3275 dollara (1,3157), en gengi dollarans var að öðru leyti þannig, að fyrir hann fengust 3,0100 vestur-þýzk mörk (3,0325), 2,5255 svissneskir frankar (2,5447), 9,1775 franskir frankar (9,2370), 3,4000 hollenzk gyllini (3,4200), 1.925,00 ítalskar lírur (1.936,50), 1,3570 kanadískir doll- arar (1,3588) og 247,42 jen (247,70). Verð á gulli var 311,50 dollarar hver únsa (310,50). helmings verölækkun á mahoniburkna verö frá kl\ 50 og asparagus sprengeri verö frá kr. 145 Þaö er gott verö a mörgum öörum pottaplöntum hjá k Líttu inn þú ferd ekki í fýlu. 0PIÐ TIL KL. 9 ÖLL KVÖLD. Græna höndín (iroðrarstöð við llagkaup, Skeifunni, sími 82895. SUMARFERÐ FRAMSÓKNARFÉLAGANNA í REYKJAVÍK 13. JÚLÍ1985 Eldgjá — Ófærufoss Hin árlega sumarferö Framsóknarfélaganna veröur farin laugardaginn 13. júlí nk. Farið veröur í Eldgjá um Landssveit, framhjá Heklu. Síöan veröur farin hin þekkta Dómadalsleiö, framhjá Landmannahelli, aö Frostastaöahálsi. Síö- an um Landmannalaugar og áö í Eldgjá viö Ófærufoss. Á heimleiö veröur ekiö um Skaftártungur og síöan sem leiö liggur um Mýrdalssand og Vík til Reykjavíkur. Steingrímur Hermannsson flytur ávarp á áningarstað. Aðalfararstjóri verður Heimir Hannesson. Fariö veröur frá Rauöarárstíg 18 kl. 8 stundvíslega. Fargjald er kr. 650 fyrir fulloröna og kr. 450 fyrir börn, 12 ára og yngri. Þátttakendur taki meö sér nesti. Allar nánari upplýsingar og sala farmiða veröur aö Rauöarárstíg 18, sími 24480. FULLTRÚARÁÐ FRAMSÓKNARFÉLAGANNA í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.