Morgunblaðið - 06.07.1985, Side 44
44
MOftfíUNBLAQlfi LAUQARDAQUR.6. JÚU 1986
SUMAR-
TÓNLEIKAR
í SKÁLHOLTSKIRKJU 1985
Norræn tónlistarhátíö á ári tóniistarinnar í tilefni þess
aö liöin eru þrjú hundruö ár frá fæöingu Jóhanns Seb-
astians Bachs, Georgs Friedrichs Hándels og Domenic-
os Scarlattis og 10 ára afmælis Sumartónleika í Skál-
holtskirkju.
UM HELGINA
Laugardag,
6. júlí kl. 14: Tónlistarhátíöin sett.
Tokkata eftir Bach.
Glúmur Gylfason, orgel.
Ræöa: Dr. Jakob Benediktsson.
Ávarp: Séra Guömundur Óli Ólafsson.
Mótetta eftir Bach.
Kór Menntaskóians viö Hamrahlíö.
Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdóttir.
kl. 15: Sónötur eftir Scarlatti.
Lars Ulrik Mortensen, sembal.
kl. 17: Sónötur eftir Bach og Hándel.
Toke Lund Christiansen, barokkflautu.
Lars Ulrik Mortensen, sembal.
Sunnudag,
7. júlí kl. 15: Sónötur eftir Bach og Hándel.
Toke Lund Christiansen, barokkflautu.
Lars Ulrik Mortensen, sembal.
kl. 17: Messa.
í SUMAR
13. júlí kl. 15: Franskar svítur eftir Bach.
Helga Ingólfsdóttir, sembal.
kl. 17: Sónötur eftir Bach og Hándel.
Camilla Söderberg, blokkflautu.
Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, viola da gamba.
Helga Ingólfsdóttir, sembal.
14. júli kl. 15: Sónötur eftir Bach og Hándel.
Camilla Söderberg, blokkflautu.
Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, viola da gamba.
Helga Ingólfsdóttir, sembal.
kl. 17: Messa.
21. júli Skálholtshátíð.
27. júlí kl. 15: Goldberg-tilbrigöin eftir Bach.
Ketil Haugsand, sembal.
kl. 17: Sónötur eftir Bach.
Laurence Dreyfus, viola da gamba.
Ketil Haugsand, sembal.
28. júli kl. 15: Sónötur eftir Bach.
Laurence Dreyfus, viola da gamba.
Ketil Haugsand, sembal.
kl. 17: Messa.
3. ágústkl. 15: Verk eftir Bach. Hándel og Scarlatti.
Elina Mustonen, sembal.
kl. 17: Verk eftir Bach, Hándel og Scarlatti.
Elina Mustonen, sembal.
4. ágústkl. 15: Verk eftir Bach, Hándel og Scarlatti.
Elina Mustonen, sembal.
kl. 17: Messa.
10. ágúst kl. 15: Svítur eftir Hándel.
Eva Nordenfelt-Áberg, sembal.
kl. 17: Sónötur eftir Bach og Hándel.
Clas Pehrsson, blokkflautu.
Ann Wallström, barokkfiölu.
Eva Nordenfelt-Áberg, sembal.
11. ágúst kl. 15: Sónötur eftir Bach og Hándel.
Clas Pehrsson, blokkflautu.
Ann Wallström, barokkfiölu.
Eva Nordenfelt-Áberg, sembal.
kl. 17: Messa.
Ókeypis aðgangur
í LÝÐHÁSKÓLANUM í SKÁLHOLTI
Sýning 6. júlí til 11. ágúst:
Ævi Bachs, Hándels og Schutz
Hljómplötusala
Kaffiveitingar
Áætlunarferöir
frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík
kl. 12.00 laugardaginn 6. júlí,
kl. 13.00 aöra tónleikadaga.
Til Reykjavíkur kl. 18.15.
' Morgunblaðið/Friðþjófur
• Þrjár efatu sveitirnar í liöakeppninni. Frá vinstri: Sveit Bjargar Hafsteinsdóttur, sveit Birgis Guöjónssonar
og lengst til hasgri er sigursveitin, sveit Ásgeirs Heiöars.
íslandsmeistaramótiö í liöakeilu:
Sveit Asgeirs
Heiðars sigraöi
SVEIT Ásgeirs Heiöars sigraöi á
íslandsmeistaramótinu í liðakeilu
sem lauk síöastliöinn sunnudag í
Keiluhöllinni í Öskjuhlíö. Keppnin
fór þannig fram aö 4 léku saman í
liöi og tóku 9 liö þátt í keppninni.
Keppnin hófst laugardaginn
22.6. og voru þá leiknir 3 leikir. Aó
þeim loknum var liö Ásgeirs Heiö-
ars langefst með 2084 stig eftir 3
leiki — en liöiö skipuöu auk Ás-
geirs Bjarni Sveinbjörnsson, Alois
Raschhofer og Ólafur Benedikts-
son. Næst þeim kom liö Þórs
Magnússonar, en auk hans voru í
því liöi Jón Á. Jónsson, Sigþór
Óskarsson og Stefán Bjarkason,
með 1845 stig. Því næst kom liö
Birgis Guöjónssonar með 1836
stig en í því liöi voru auk Birgis
Skjöldur Árnason, Siguröur Inga-
son og Ólafur Skúlason. Því næst
komu svo Björg Hafsteinsdóttir,
Halldór Halldórsson, Anna Magn-
úsdóttir og Gunnar Þórisson meö
1762 stig.
Síöan voru leiknir 3 leikir á
sunnudag og var þá staöan oröin
þannig eftir þá aö liö Ásgeirs Heiö-
ars haföi hlotiö 4086 stig, liö Birgis
3774, liö Þórs 3677 og liö Bjargar
3387. Því næst féll lið Ásgeirs tvo
leiki viö liö Þórs og sigruðu þeir
fyrrnefndu 1295—1185. Einnig lék
liö Birgis tvo leiki viö liö Bjargar og
sigraöi liö Birgis, 1157—1065.
Um fyrsta sætiö léku svo llö
Ásgeirs og Birgis tvo leiki og
tryggöi liö Ásgeirs sér islands-
meistaratitilinn eftir mjög haröa og
tvísýna keppni meö 1055 stigum
gegn 1014. i ööru sæti varö lið
Birgis Guöjónssonar og í þriöja
sæti liö Bjargar Hafsteinsdóttur.
• Sigurvegarinn Guömundur Valdimarsson á milli Hanty Grinz trá
Golfklúbbi Borgarnass og Bart Hanson, forstjöra Íslensk-Ameríska hf.
Guömundur sigraöi
á Opna Ping-mótinu
GUDMUNDUR Valdimarsson
kom, sá og sigraói á Ping-Open
gotfmótinu í Borgarnesi um síö-
ustu helgi. Hann garöi sér lítiö
fyrir og sigraöi b»öi í flokki án og
meö forgjafar, nokkuö sam eng-
um hefur tekist áöur.
Af öörum ber aö nefna Ping-
kylfinginn Sigurö Má hjá GB, en
Siguröur hefur unniö til verðlauna
á hverju einasta Ping-Open móti
og oftast veriö 1 til 2 höggum frá
sigrinum. Þaö hlýtur aö enda með
því aö Siguröur sigri næst!
84 keppendur mættu til leiks,
þrátt fyrir aö opna GR-mótiö væri
á sama tíma.
URSLIT URDU ÞESSI: ÁN FORGJAFAR: Guömundur Valdimarsson, GL 76
Hilmar Björgvinsson. GS 78
Siguröur Már, GB 83
Ómar örn Ragnarsson, GL 83
MED FORGJÖF
Guömundur Valdimarsson, GL 67
Sævar Sörenson, GS 70
Björn Árnason, NK 70
Öll verölaun voru gefin af is-
lensk-Ameríska hf., sem er um-
boösmaður fyrir hinar þekktu
Ping-golfvörur.
Reynir
ÞRÍR leikir voru laiknir í 4. deildar
keppninni í knattspyrnu nú í vik-
unni. í D-riöli léku Reynir og
Svarfdælir og lauk þairri vióur-
eign maö 3:0-sigri Raynis. öll þrjú
mörkin voru skoruð fyrstu tutt-
ugu mínúturnar og síöan akki
söguna mair. Mörkin garöu Guö-
mundur Harmannsaon, Björn
Kozakiewicz vestur
þýskur ríkisborgari?
PÓLSKI stangarstökkvarinn
Wladislaw Kozakiawicz, gullverö-
launahafi á Ólympíuleikunum í
Moskvu 1980 ar hann fékk 5,78
metra, hefur sött um ríkisborg-
ararétt í Vestur-Þýskalandi. Hann
hefur dvalió þar í landi í nokkurn
tíma ásamt eiginkonu sinni og
tveimur dætrum þairra hjóna.
Wladislaw ar 31 érs — og segist
vilja halda íþróttaferli sínum
áfram í Þýskalandi.
Lögreglan
í golf
LANDSMÓT lögreglumanna í
golfi veröur haldiö á Stranda-
valli á Hellu laugardaginn 20.
júlí og hafst keppnin kl. 10
árdagis. Þaö ar Golfklúbbur
lögreglunnar í Reykjavík sam
er framkvæmdaaóíli þassa
méts.
Keppt veröur i tveimur flokk-
um, fyrir þá sem eru meö
0—20 í forgjöf og hina sem eru
með 21—30 í forgjöf. Fyrir sig-
ur í A-flokki veröur veittur IPA-
bikarinn. Samhliöa einstakl-
ingskeppninni fer fram sveita-
keppni par sem þrír bestu úr
hverju lögregluembætti telja.
Þátttökutilkynningar berist til
Óla Björnssonar, síma 11166,
eöa Rúnars Guömundssonar,
síma 11242, fyrir miövikudag-
inn 10. júli.
efstur
Frióþjófsson og Haukur Snorra-
son.
Meö þessum sigri eru Reynis-
menn orönir efstir í D-riölinum,
hafa hlotiö 12 stig eins og Hvöt en
eru meö hagstæöara markahlutfall
og einn leik til góöa.
Bjarmí og Tjörnes léku i fyrra-
kvöld í E-riölinum og uröu úrslit
þau aö Tjörnes sigraöi 8:0. Magn-
ús Hreiöarsson skoraöi fimm
mörk, Skarphéóinn Ómarsson,
Siguröur lllugason og Baldur Ein-
arsson eitt hver.
Árroöinn heimsótti Æskuna á
Svalbarösströnd og fór þaöan
meö þrjú stig, sigraöi 3:1. Mörk
Árroöans geröu Friörik Jónsson
og Helgi Orlygsson og sá síöar-
nefndi skoraöi tvívegis. Ekki tókst
að hafa upp á þeim sem skoraöi
fyrir Æskuna.