Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1985
j DAG er föstudagur 19. júlí,
sem er 200. dagur ársins
1985. Árdegisflóö í Reykja-
vik kl. 7.20 og síödegisflóð
kl. 19.37. Sólarupprás í
Rvík kl. 3.52 og sólarlag kl.
23.13. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.34 og
tungliö er í suöri kl. 15.03.
(Almanak Háskóla Islands.)
Sál vor slapp burt eins
og fugl úr snöru fuglar-
ans. Brast snaran burt
sluppum vér. (Sálm. 124,
7.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ *
6 7 8
9
11 W
13 14 n L
■ 16 ■
17
LÁRÉTT: — 1. tré, 5 kusk, S. vonim
á floti, 9. kassi, 10. fnimerni, 11.
borAn, 12. í húsi, 13. vegur, 15. esti,
17. fletinu.
LÓÐRfclT: — 1. hmniepir, 2. hiti, 3.
veiAarferi, 4. komast fyrir, 7. setja, 8.
dvel, 12. skipi niAur, 14. fristund, 16.
greinir.
LAIISN SfDtJfmi KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. nema, 5. æfir, 6. gmíi,
7, ó». 8. bergs, 11. ís, 12. aka, 14. tjón,
16. salinn.
LÓÐRÉTT: — I. naglbíts, 2. nueAur,
3. afi, 4. þráA, 7. ósk, 9. Esja, 10. gaai,
13. agn, 15. ól.
ÁRNAÐ HEILLA
^í\ ára afmæli. Á morRun,
I U laugardaginn 20. júlí, er
sjötuRur GuAjón B. Jónnson,
trésmíAameistarí StarkaAarhús-
um á Stokkseyri. Hann ætlar
aö taka á móti gestum í
Menntaskólanum á Laugar-
vatni eftir kl. 14 á afmælis-
daginn.
P A ára afmæli. í dag, 19.
0\/ júlí, er sextugur Oskar
Jónsson, framkvæmdastjóri
Byggingarfélagsins Óskar og
Bragi sf. Hann og kona hans,
Sigríður Jónsdóttir, munu
taka á móti gestum á heimili
sínu Grundarlandi 11 hér í
bænum milli kl. 17 og 19 í dag.
FRÁ HÖFNINNI________
1 FYRRADAG lagði Ljósafoss
af stað úr Reykjavíkurhöfn til
útlanda og leiguskipið Jan fór.
í fyrrinótt fór Askja í strand-
ferð. í gær kom Stapafell úr
ferð og fór aftur í ferð sam-
dægurs. Esja kom úr strand-
ferð. Togarinn Ásþór kom inn
af veiðum til löndunar og
Kldborg kom af veiðum og
landaði afla sínum i gáma til
útflutnings. Þá kom i gær
vestur-þýskt skemmtiferða-
skip Berlin, 5 ára gamalt skip
sem ekki hefur komið hingað
áður. Rússneskur verksmiðju-
/rannsóknartogari sem kom
fyrir nokkru er farinn aftur.
LANDSBYGGÐAR-
KIRKJUR - MESSA
EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa
á sunnudaginn kl. 11. Sókn-
arprestur.
FRÉTTIR
ENGAR horfur voru á því í gær-
morgun, er sagöar voru veAur-
fréttir, að landiA væri að sleppa
úr heljargreipum norðanáttar-
innar. Sagði Vesturstofan að
enn yrði kalt fyrir norAan og
austan, en sæmilega hlýtt hér
syðra. Veðurathugunarstöðvar á
ffarjptsiMftMfc
fyrir 50 árum
Á hinum seinasta almenna
kirkju- og safnaðarfundi í
Reykjavík kom það greini-
lega fram að íslenska þjóð-
in er yfirleitt eindregið á
móti samsteypu presta-
kalla, þeirri er nú er fyrir-
huguð. Þjóðin hallast að
því að viðurkenna prest-
ana sem andlega leiðtoga
sína, eins og þeir hafa ver-
ið um aldir, og kirkjan og
kristnina sem þungamiðju
og göfgi þjóðlífs vors.
F Of mikill fiskur
Þverstæðurnar í mamtlif-
inu eru oft undarlegar.
Nú gerist það allt 1 einu, á
miðju árí 1986, þegar búið er
að báaúna það lengi, að 1 óefni
sé komið I tslenskum sjávar-
útvegi meðal annars vegna
skorts á fiski, að of mikil' afli
berst á land. ' IIUIMIIl
Skammastu þín bara, hrekkjusvínið þitt!!
Norðurlandi gáfu í gærmorgun
upp lágt hitastig. í fyrrinótt hafði
hitinn á láglendi farið niður í
fjögur stig, t.d. á Akureyri. llppi
á Hveravölhim, þar sem kaldast
var, fór hitinn í tvö stig um nótt-
ina. Hér ■ Reykjavík var 6 stiga
hiti. Hvergi mun hafa verið telj-
andi úrkoma um nóttina. ( fyrra-
dag urðu sólskinsstundirnar í
höfuðstaðnum átta og hálf.
I*essa sömu nótt í fyrrasumar
var 10 stiga hiti hér í bænum og
þá kaldast á landinu 7 stiga hiti.
RANNSÓKNAKLÖGREGLA
ríkisins. ( nýju Lögbirtinga-
blaði auglýsir rannsóknarlög-
reglustjóri ríkisins tvær stöð-
ur rannsóknarlögreglumanna
við embættið lausar til um-
sóknar og er umsóknarfrestur
til 29. júlí.
GESTIR frá Grænlandi. Komin
eru í stutta heimsókn hjónin
Benedikta og Guðmundur Þor-
stein.sson frá Julianeháb, Qaq-
ortoq, ásamt börnum sínum,
til að hitta hér ættingja og
vini. Fjölskyldan er hjá þeim
Geir Þorsteinssyni (bróður
Guðmundar) og konu hans,
Guðmundu Jóhannesdóttur, I
Strandaseli 6, sími 78458.
FERÐIR Akraborgar eru nú
sem hér segir:
Frá Ak.: Fri Rvík.:
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Kvöldferðir eru á föstudögum
og sunnudögum kl. 20.30 frá
Akranesi og frá Reykjavik kl.
22.00.
FÉLAGARNIR Jón ViAar Ásmundason, Sigurður Rúnar Ásmunds-
son, Hjörtur Arnarson og Július Ánbjörnsson, sem heöna eiga í
Bústaðahverfi, efndu til hhilavettu til ágóða fyrir heyrnankerta og
söfnuðu 850 krónmn.
KvðM-, notur- og holgidagaþtAnusU apótekanna í
Reykjavík dagana 19. |úk t« 25. júU að báðunt dögum
meötötdum er i Hotta Apðtoki. Auk þess er Laugavega
Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar
Ljeknaatofur eru lokaðar á laugardögum og hetgidögum,
en hægt er aö ná sambandi vtð Iskni á Qöngudeild
Landapítalan* alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarapttalánn: Vakt frá kl. 08—17 aPa vlrka daga fyrlr
fólk sem ekki hefur fieimáialaekni eða naer ekki til hans
(simi 81200). En slyse- og arúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndivetkum allan sófarhringinn (sáni
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum 1H kiukkan 8 árd. A mánu-
dögum er laeknavakt í sima 21230. Nánari upplysingar um
Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
OnæawiaaAgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hailauvarndaralöö Rayfcjavtkur á þrlöjudðgum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö aár ónæmiaakirteini.
Neyöarvakt TannlaaknaML iatanda i Hetlsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
GarAabaar: Heilsugæslan Garðaflöt siml 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opið manudaga-föstudaga kl.
9— 19. Laugardaga kl. 11—14.
HatnartjörAur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opln tll skiptls
sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100.
Keflavik: ApótekiO er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, nelgidaga og almenna fridaga kl.
10— 12. Símsvari Hetlsugaásluslöövarlnnar, 3360, getur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Sáttoea: Selfosa Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranee: Uppl. um vakthafandl læknl eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á manudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sóiarhringinn. simi 21205.
Húsaakjóf og aðsfoð viö konur aam beittar hafa veriö
ofbetdi i hetmahusum eöe orölð tyrir nauðgun. Skrifstofan
Hallvetgarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12. slmi
23720. Póslgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráðgjðfin Kvannahúainu viö HaHaarlsplaniö: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500.
MS-Mlagiö, Skógarhlíð 8. Opiö þriðjud. kl. 15—17. Sími
621414. Laaknisráðgjðf fyrsta þnðjudag hvers manaöar.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sióu-
múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálþ í vtölögum
81515 (simsvari) Kynningartundlr í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrttatota AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traóar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-ftemtðkm. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa, þá
er aimi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega
Sáttræóistööin: Ráógjöf I sáltræöilegum efnum. Slmi
687075.
StuttbylgiueefKlingar útvarpslns til útlanda daglega á
13797 KHZeöa 21,74 M.: Hádeglsfréttlr kl. 12.15—12.45
til Noröurtanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu. 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurl. f stetnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Allir timar eru isl timar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadelM: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapftali
Hrtngsins: Kl. 13—19 alla daga ÖMrunarlaakntngadatM
Landspttalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu-
lagl. — Landakolaapitali: Alla daga kl. 15 tH kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspttalinn I Foaavogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettlr samkomulagi A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúóir.
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvítabandiA, hjúkrunardeild:
Helmsóknartiml frjáls alla daga GrenaáadeiM: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — HeilsuverndarslAAtn: Kl. 14 tll kl.
19. — FæAingartwimili Raykjavikur AHa daga kl. 15.30
tll kl. 16.30. — Klappsspttali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16
og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — FlókadetM: Alla daga kl. 15.30
tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17
á helgidögum — VifilaataAaspttali: Heimsóknarlimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jósafsspttali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunmihlfð
hjúkrunarbatmili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavíkurlæknls-
héraós og hellsugæzlustöðvar Suöurnesja. Síminn er
92-4000. Simaþjónu8ta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vsktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatne og hita-
vettu, simi 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgöfu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út-
lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16.
Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um
opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25088.
Þjóðminiasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30—16.00.
Stofnun Áma Magnúaaonar Handritasyning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Ltstaaatn ialands: Opið sunnudaga, þrtðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbúkasafn Raykjavlkur: Aðalsafn — Utlánsdeild.
Þingholtsstræti 29a, síml 27155 oplð mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg opiö á laugard
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3(a—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00—11.30. Aðalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, siml 27029. Opiö mánudaga — fösfudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst Aöalsatn — sérútlán Þlnghottsstræti 29a,
siml 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum.
Sólhaimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — aprí er elnnig opiö
é laugard kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára bðrn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst.
Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Helmsend-
Ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa Simatiml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hotevallaaafn — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Oplö
mánudaga — löstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1.
júlf—11. ágúst.
Bústaóasafn — Bústaóakirkju, siml 36270. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er efnnlg opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
mlövlkudögum kl. 10—11. Lokaö fré 15. júlí—21. ágúst.
Bústaóasafn — Bókabilar, simi 36270. VlOkomustaóir
víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst.
Norræna húaið: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbaiaraafn: Opið frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema
mánudaga.
Áagrimaaafn Bergstaöastrætl 74: Opiö alla daga vikunn-
ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til
ágústtoka.
IIAggmyndaaaln Asmurtdar Sveinssonar vlð Sjgtún er
opíö þrlöjudaga. fimmtudega og laugardaga kl. 2—4.
daga frá kl. 13.30—164)0. Höggmyndagaröurinn opmn
alla daga kl. 10—17.
Húa Jóns SlgæAaaonar I Mamierapiðmið-
vikudaga tH fösfudaga frá fcl. 17 tU 22. laugantega og
sunnudaga kl. 16—22.
KjarvalsstaAir Opiö aHattagetakunner kl. 14—22.
Bókaeafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föat
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Söguefundir fyrir bðm
3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnner 41577.
HáttúrufræAiafBla KApauaga' Optn á miövikudðgum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavtk aíml 10006.
Akureyrl siml 96-21640. Slglufjðröur6S-71777.
SUNDSTAÐIR
SundhðMn: Lokuö tll 30. ágúst.
Sundlaugarnar 1 Laugardal og Sundtaug Vasturbasjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sondlaugar Fb. BraMhotti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Surmu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö vlö pegar
aðlu er hestt. Þá hafa gestir 30 min. tll umráöa
Varmétteug 1 Moafaftesvstt: Opin manudaga — töstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugantega kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Kattatrikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Fðatudage kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvarmatánar
þriöjudaga og Hmmtudaga 19.30—21.
7—9 og kl. 14.30—19.30 Langardaga kl. S—17 Sunnu-
daga kl. 8—12 Kvarmatimar aru pijðáJdaga ogndöviku-
daga kl. 20—21. aánkm er 41299
Bmdteug Hafnarfjaaúar er opm mánudaga — föahatege
kl. 7—21. Laugantaga frá kl. 8—16 og eunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundtaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. «—16.
Sunnudögum 8—11. Stmi 23260.
Sundtaug Settjamamaaa: Opln mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.