Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAÓUR 19. J(JLÍ 1985 11 Fri Grímsvötnum. Þar voru reistar tjaldbúðir og gist í tvær nstur. í baksýn sést skili Jöklarannsóknafélagsins. Veður var hið besta og því svifú leiðangursmenn lítið, en nýttu tímann til ferða. Á leið í Kverkfjöll. Farið var i vélsleðum og jeppa. Menn voru síðan dregnir i skfðum eftir fannbreiðunni. f fjarska sést Grfmsfjall. Með í för voru tveir beltabflar og tveir vélsleðar. Beltabflarnir eru af eldri gerðinni, fri 1942 og 1954. Drittarbifreiðirnar voru skildar eftir við Jökulheima. Fri Grímsvötnum. í baksýn sést nýlegt snjéflóð. Merki Flugbjörgunarsveitarinnar sést i vélsleðanum ef myndin prentast vel. íþrótta- hús byggt að Laugum í Dala- sýslu llvoli, Saurbæ. 16. júlí. NÝLEGA fór fram útboð í annan bygginarifanga íþróttahússins að Laugum í Dalasýslu. Birust sex til- boð í verkið. Lsgsta tilboð itti Kristjin Finnsson byggingameistari o.n. í Reykjavík, 84,8% af kostnað- ariætlun. Svo sem kunnugt er er Lauga- skóli í Dölum grunnskóli og fram- haldsdeild — rekinn af öllum 9 sveitarfélögunum í Daiasýslu, og hefur þar átt sér stað mikil upp- bygging skólamannvirkja á liðn- um árum og aðstaða að ýmsu leyti orðin góð hvað snertir skólahús- næðið sjálft. Þó er einn hængur á. Þar er ekkert íþróttahús og hefur það í raun háð skólastarfinu veru- lega. Sundlaug er að vísu á stað- num, og er hún byggð á árunum 1929—30 og því elzta húsið á stað- num. Er hún enn í fullu gildi og vel við haldið. En fyrir stóran heimavistarskóla með um 130 nemendur er augljós hin mikla þörf fyrir alla íþróttastarfsemi og raunar tómstundaiðkun á svo stóru og mannmörgu heimili. Þess vegna hefur verið ráðist í bygg- ingu íþróttahúss, og var grunnur ásamt kjallara steyptur 1983. Nú er ákveðið að halda áfram og gera íþróttasalinn fokheldan á þessu og næsta ári. Er það alldýr fram- kvæmd — og ræðst framkvæmda- hraðinn af þeim fjárveitingum sem fást hverju sinni til verksins. En með hóflegri bjartsýni má ætla, að hægt verði að taka salinn í notkun á fjórða ári hér frá. Er þá eftir að byggja alla búningsað- stöðu og tengigang við aðalskóla- húsið, og er nú erfitt að sjá hve- nær því verður öllu lokið. En þörf- in er brýn, og vonast er til þess, að framkvæmd þessi taki ekki alltof langan tíma. Myndin sýnir grunn íþróttahússins, og f sumar verður íþróttasalurinn steypt- ur upp og þak sett á á næsta ári. 3ja herb. endaíbúð i litilli blokk á faliegum útsýnisstað. Góðar innréttingar. Bílskúr fylgir. Laus strax. Verð 1.980 þús. herb. Fasteignaþjónustan Austurstrætí 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrimsson J lögg. fasteignasali. f SIMAR 21150-21370 Sýnishorn úr söluskrá: S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HOL Ný glæsileg húseign Neöst í Seljahverfi: Nánar tiltekiö einbýlishús í úrvalsflokki um 250 fm auk 40 fm geymslu. Ennfremur verslunar- og/eöa íbúöarhúsnæöi um 80x2 fm. Bflskúr um’40 fm. Glsssileg lóð, næstum frágengin. Teikning og nánari upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Efri hæð við Laugarnesveg 3ja herb. efri hæö um 75 fm, endurbætt, nýleg teppi, nýlegt gler, nýlegt járn á þaki. Svalir. Laus strax. íbúöin er skuldlaus. Mjög sanngjarnt verö. í miðbænum í Kópavogi 2ja herb. nýleg og rúmgóö íbúð um 70 fm á 1. hæö í 3ja hæöa fjölb.húsi. Sólsvalir, góö sameign, bflhýsi. í Norðurbænum í Hafnarfirði Stórar og góöar 3ja og 4ra herb. íbúöir viö Suöurvang og Miövang. Sár- þvottahús. Fjöldi fjársterkra kaupenda Höfum á skrá beiðnir fyrir kaupendur aö góöum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum meö bflskúrum. Ennfremur óskast rúmgóö húseign sem næst gamla bænum. Til sölu stór og góð 3ja herb. íbúö skammt frá Háskólanum. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Frostaskjól — einbýli Um 230 fm einbýlishús sem afhendist uppsteypt. Teikn. á skrifst. Parhús við miöborgina Höfum fengið til sölu 240 fm nýlegt fullbúiö parhús á rólegum og eftirsótt- um staö við miöborgina. í kj. er inn- réttuö 50 fm íb. Vönduö eign. Verð 5- 5,5 mUlj. Einarsnes — raðhús 160 fm raöhús á tveimur hæöum. Bílskúr. Fallegt útsýni. Verö 4950 þús. Árbær — einbýli 160 fm vandaö einlyft einb.hús ó góö- um staö. Góö ræktuó lóö. Stór bílsk. Ákv. sala. Vesturberg - endaraðh. 135 tm vandaö raöhús á einni hæö Bíisk. Verö 3,5 millj. Akv. sala. Goðheimar — sérhæö 6- 7 herb. 150 fm sérhæö. Bílsk.réttur. Verð 3,5 millj. Hæð í Laugarásnum 6 herb. 180 fm vönduð efri sérhæö. Glæsilegt útsýni. Bílskúr Við Eiðistorg — 5 herb. Glæsiieg ný 150 fm íb. á 2. hæö. Allar innr. í sérflokki. Glæsitegt útsýni. Ljósheimar — 4ra Ca. 105 fm íb. á 8. hæö í lyftuhúsi. Verö 2 millj. Hraunteigur — 3ja-4ra Góö risib. um 80 fm. Suöursv. Verö 1,8 millj. Ljósheimar — 3ja 90 fm góö íb. á 3. hæö. Verð 1850 þús. Langahlíð — 3ja 90 fm góö endaíb. á 1. hæö. Herb. í risi fylgir. Laus nú þegar. Ath.: íbúöin er staösett skammt frá félagsþjónustu aldraöra á vegum Rvík.borgar. Verö 2, millj. Skrifstofuh. v/Síöumúla 400 fm fullbúin skrifstofuhæö (efri haBö). Malbikuó bílastæöi. Teikn. og uppl. á skrifst. Blómabúð Blóma- og gjafavöruverslun í fuilum rekstri tit sölu. öruggt leiguhúsnasöi i góöu hverfi. Sanngjarnt verö. EKflTlfVTVÐLUnin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 Sbiustjón Sverrtr Kristinsson kortwlur Quómundseon, sOlum Unnsteinn Bock hrl., simt 12320 Þórólfur Haltdóreeon, lögfr PAITEIGnAfMA VITAITIG 15, 5. 26020,26065. . Eyjabakki — parket 4ra herb. íb. 100 fm. Falleg. Vel umgengin. Laus. V. 2,2 millj. Furugrund — útsýni 3ja herb. 100 fm. 5. h. V. 2,2 millj. Logafold — hornlóö 160 fm. Makask. mögul. á 3ja-4ra herb. íb. V. 2,6 millj. Öldugata — jaröhæð 2ja herb. íb. 40 fm. V. 1 millj. Engihjalli — stórglæsileg 3ja herb. íb. Góöar innr. Ný teppi. 6. hæð. V. 1875 þús. Boöagrandi — lúxusíb. 4ra-5 herb. íb. 8. hæð. Fallegar innr. Vel umgengin. V. 2,8 millj. Seljabraut — raðhús 220 fm + bílskýli. Makaskipti mögul. V. 3850 þús. Langholtsv. — nýbygg. 250 fm + bílsk. V. 3850 þús. Laugavegur — snotur Einstaklingsíb. 30 fm. V. 850 þús. Flyðrugrandi - sérgarður 2ja-3ja herb. 70 fm falleg íb. á jaröh. auk bílsk. V. 2,3 millj. Eyjabakki — falleg 3ja herb. íb. 100 fm. 1. hæö. V. 1900-1950 þús. Grænahlíð — vantar Er meö kaupanda að 3ja herb. íb. í Grænuhlíð eða næsta nágrenni. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. 7R FASTEIGNA jlU HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MtÐBÆR HÁALEITISBRALÍT 58 60 SÍMAR 353004 35301 Höfum allar stærðir eigna á söluskrá Agnar Olataaon, Amar Stguröaaon, 35300 — 35301 35522 IJH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.